Morgunblaðið - 12.04.1981, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 12.04.1981, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. APRÍL 1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vógur Siglingaklúbbur Garðabæ Óskum eftir aö ráöa umsjónarmann meö sumarstarfi. Æskilegt er, að viðkomandi hafi reynslu og þekkingu í meðferö seglbáta. Umsóknir sendist til Erlings Ásgeirssonar, Hlíöarbyggð 21, Garöabæ, fyrir 23. apríl. Einnig til sölu nýr Wayfarer-bátur, 16 feta. Reiknistofa Húsavíkur — Starf f ra m kvæmdast jóra Starf framkvæmdastjóra hjá Reiknistofu Húsavíkur hf. er laust til umsóknar. Kerfis- fræöimenntun æskileg. Þekking í RPG-forrit- unarmáli nauðsynleg. Húsnæöi getur fylgt starfinu. Uppl. um starfiö gefur Sigurður Jóhannsson, sími 96-41519 eða Stefán Jón Bjarnason, sími 96-41444. Umsóknir sendist til Reiknistofu Húsavíkur hf., Garðarsbraut 14, fyrir 10. maí’81. Logsuðumaður Óskum að ráða logsuðumann við ofnasuðu og fleira. Uppl. á skrifstofu okkar mánudag kl. 10 til 12. Skorri hf„ Skipholti 35. Hjúkrunar- fræðingar athugið Heilsuverndarstöð Akraness óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing til heimahjúkrunar frá og með 1. maí 1981. Upplýsingar gefur Ingibjörg Pálmadóttir í síma 1818 eöa 2311. Rafvirki Vanur rafvirki óskast til starfa á Vesturlandi. Æskilegt, að viðkomandi geti flutt búsetu á staöinn. Þeir, sem áhuga hafa á starfinu, sendi upplýsingar um nafn, heimili, símanúmer og fyrri störf, á afgr. Mbl. merkt: „Rafvirki — 9871“. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Svedala Arbrá grjótmulnings- og hörpunar- samstæða komplett, með rafstöð og færi- böndum. Afköst um 30 rúmmtr. á klst. 2 st. stólvagnar 15 rúmmtr. 2 st. Heinchel steypubílar, árg. '69. 2 st. Magirus Deutz steypubílar, árg. ’69/’70. 1 st. Magirus Deutz vörubíll, árg. ’70. Mikiö magn af varahlutum fylgir. Caterpillar vélskófla gerð 944 árg. ’66, ný upptekin. Mjög hagstæöir greiösluskilmálar og kjör í boði. Úrval af grafvélum, vélskóflum, jarðýtum o.fl. vinnuvélum á söluskrá. Ragnar Bernburg — vélasala, Skúlatúni 6, s. 27020 — kvs. 82933. Tízkuverslun Til sölu er tízkuverzlun á góðum stað við Laugaveg. Góðir tekjumöguleikar. Þeir, sem vilja kynna sér þetta nánar, vinsamlega sendi tilboð til Mbl. merkt: „Góður staður — 9672“, fyrir kl. 13.00 briðjudaginn 14. apríl nk. Halló Haiió Verksmiöjuútsalan í fullum gangi. Nýjar vörur teknar fram. Kjólar á 50 kr. Tækifærismussur á 50 kr. Pils og blússur á 50 kr. Sloppar og náttkjólar á 50 kr. Gammósíubuxur á 50 kr. Nærfatnaður og barnafatnaöur. Garn. Blúnda, tvinni, teygjur, rennilásar og margt fleira. Allt á gjafverði. Lilla hf., Víðimel 64. Sími 15146. Prentarar Til sölu Gestener stensilgerðarvél fyrir filmu- stensla. Einnig Reprodraft Ijósmyndavél og framkallari fyrir Copy proofe pappír. Upplýsingar í síma 22133 og á kvöldin og helgar í síma 74041. Heildsalar Hef til sölu mjög ódýran lager af allskonar böndum á spjöldum, tölum, hnöppum, spennum, blúndum og fl. Sími 30465. 150—200 ferm. iönaðarhúsnæöi óskast til leigu undir prentsm. á 1. hæð eöa í húsnæöi með vörulyftu, helst sem næst miöbænum. Uppl. í síma 15145 og 72788 eftir kl. 18. Saumavélar til sölu Nokkrar hraðsaumavélar til sölu. Gott verð og greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 28720, eftir kl. 7 í síma 54079. Intertype C4 setningarvél og Adax Maxima skuröarhnífur til sölu. Umsóknir sendist augld. Mbl. merkt: „Góð tæki — 9651“. Húsnæði óskast — Veitingastarfsemi Ca. 200 til 300 fm húsnæði óskast undir veitingastarfsemi. Má vera í kjallara, jaröhæð eða 1. hæð, jafnvel efstu hæö í háhýsi. Æskileg staösetning Ármúli, Síðumúli eða nærliggjandi hverfi. Tilboö sendist Mbl. merkt: „V — 9652“. | húsnædi i boöi Verzlun til sölu Af sérstakri ástæöu er til sölu leikfangaversl- un á góðum staö miðsvæðis í borginni. Góöir greiösluskilmálar. Útb. 35—40 þús. Tilboö merkt: „Trafik — 9698“ leggist inn á augld. Mbl. fyrir 15. þ.m. Hestamenn Seljum næstu daga loö- og vattfóðraða jakka fyrir hestamenn á mjög góðu véíwf. Opiö frá k. 9—6. Klæöi hf., Skipholti 7. - húsnæöi óskast Ca. 300 fm. verzlunarhúsnæði óskast á leigu ásamt rúmgóöu geymsluhús- næði. Einnig ca. 100 fm. skrifstofuhúsnæði helzt í sama húsinu. Tilboö sendist Mbl. sem fyrst merkt: „Verzl- unarhúsnæði — 9700“. Til sölu Húseignin aö Suðurgötu 52, Siglufirði er til sölu. Húsið er 2 íbúðir með sérhita og inngangi, en sameiginlegum geymslum og þvottaherbergi. Á efri hæð er 5 herb. íbúð, ásamt eldhúsi og baði. Neðri hæð er 3ja herb. íbúð, ásamt eldhúsi og baði. Selst í einu lagi, eða hvor íbúð fyrir sig. Tilboðum sé skilaö til undirritaös, fyrir 9. maí nk. og veitir hann allar upplýsingar. Bæjarfógetinn Siglufiröi. Félag íslenzkra símamanna — Sumarbúöir Umsóknir um dvöl í sumarbústöðum F.Í.S. sumarið 1981 þurfa aö hafa borist skrifstofu félagsins Thorvaldsensstræti 4, Reykjavík, fyrir 5. maí nk. Nánari uþplýsingar gefnar á skrifstofu F.Í.S., sími 22359 eða 26000. Nefndin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.