Morgunblaðið - 12.04.1981, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. APRÍL 1981
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Auglýsingadeild
Morgunblaðsins
óskar aö ráöa röska stúlku í móttöku á
auglýsingum. Góö vélritunar- og íslensku-
kunnátta skilyröi. Framtíöarstarf.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á Auglýs-
ingadeild, Aöalstræti 6, 1. hæö. Umsóknir
skilist fyrir 15. apríl nk.
JMtogtmfrlfifrifr
Hjúkrunarforstjóri
Staöa hjúkrunarforstjóra viö Sjúkrahús
Keflavíkurlæknishéraös er laus til umsóknar
frá 1. júní 1981.
Umsóknarfrestur er til 1. maí 1981. Skriflegar
umsóknir sendist forstöðumanni.
Meinatæknar
Meinatækni vantar nú þegar viö Sjúkrahús
Keflavíkurlæknishéraös.
Skriflegar umsóknir sendist forstööumanni
sjúkrahússins.
Sendibílstjóri
Óskum eftir aö ráöa röskan haröduglegan
mann til útkeyrslustarfa. Þarf helst að geta
byrjaö strax. Mjög mikil vinna.
Uppl. veittar á staðnum á morgun mánudag
milli kl. 4—6.
Prentsmiðjan Oddi hf.,
Höföabakka 7.
Framtíðarvinna
Vantar mann í vinnu í verksmiöju okkar.
Uppl. á skrifstofunni Barónsstíg 2, frá kl. 9—5
til miövikudags.
Nói, Síríus hf.
Afgreiðslustarf
Óskum aö ráöa til frambúöar starfskraft til
afgreiðslustarfa á radíódeild. Þarf aö hafa
lokiö grunnskólaprófi.
Umsækjendur hafi samband viö verkstjóra
mánudaginn 13. apríl milli kl. 10 og 17.
Uppl. ekki gefnar í síma.
Heimilistæki hf.
Sætúni 8.
Bókaverslun
— skrifstofustarf
Bókaverslun í miðborginni óskar aö ráöa
starfsmann til skrifstofustarfa. Um er aö
ræöa fjölbreytt og líflegt starf meö góö laun í
boði fyrir réttan aöila. Þeir, sem áhuga hafa,
skili umsóknum er greini menntun og fyrri
störf, til Mbl. merkt: „B — 9653“, fyrir 22.
apríl nk.
Ríkisútvarpið
Starf fulltrúa í auglýsingadeild er laust til
umsóknar. Góö vélritunar- og íslenskukunn-
átta nauðsynleg. Viökomandi þarf aö geta
hafiö störf strax.
Umsóknum sé skilaö til Ríkisútvarpsins,
Skúlagötu 4, á eyöublööum sem þar fást.
Prentarar
Hæöarprentari sem vill komast í ofsett-
prentnám óskast strax.
Uppl. í síma 22133.
Hraðfrystihús
Stokkseyrar hf.
Stokkseyri
óskar eftir að ráöa vanan verkstjóra strax.
Upplýsingar á skrifstofunni, í síma 99-3208 og
3308 og í síma 91-73682 á kvöldin.
24 ára gömul stúlka
óskar eftir sumarstarfi í 3 mánuöi (júní, júlí og
ágúst) Mjög góö tungumálakunnátta (enska,
franska og Norðurlandamálin). Margt kemur
til greina.
Upplýsingar í síma 31858.
Skrifstofumaður
óskast á lögfræðiskrifstofu hálfan daginn
eftir hádegi. Verksviö: bókhald, skjalavarsla
og innheimta.
Umsóknir sendist Mbl. fyrir 21. þ.m. merkt:
„Lögfræöi — 9695“.
Skrifstofustarf
Fyrirtæki utan Reykjavíkur vill ráða vanan
skrifstofumann. Þarf aö geta byrjað í júní/júlí.
Aðstoða með útvegun á húsnæöi.
Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf
sendist augld. Mbl. merkt: „B-9650“, fyrir 28.
apríl.
Stjórnun
— fjármagn
Óska eftir starfi framkv.stjóra viö innfl.- og
eöa verslunarfyrirtæki. Reglusemi og reynsla
við slík störf. — Get lagt fram verulegt
fjármagn sé þess óskaö. — Vinsamlegast
sendiö fyrirspurnir til augld. Morgunblaösins
merkt: „Stjórnun — 9697“, fyrir 16. apríl.
St. Jósefsspítalinn Landakoti:
Deildarstjóri á
barnadeild
Deildarstjóri á barnadeild óskast frá 15. júní
eða eftir samkomulagi.
Hjúkrunarfræðingar
Hjúkrunarfræöingar óskast til sumarafleys-
inga á hinar ýmsu deildir spítalans.
Sjúkraliðar
Sjúkraliöar óskast til sumarafleisinga.
Nokkrar stöður lausar.
Uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 19600
milli kl. 11 — 12 og 13—15.
Hjúkrunarforstjóri.
Járniðnaðarmenn
Vegna stór-aukinna verkefna viljum viö ráöa
plötusmiöi, rafsuöumenn eða menn meö
reynslu í plötusmíði og/eöa rafsuðu.
Nánari upplýsingar gefnar í síma 20680.
Landssmiöjan.
Örninn
Starfskraftur óskast til starfa viö almenn
skrifstofustörf, mjög fjölbreytt og sjálfstætt
starf sem krefst frumkvæðis. Góö vélritunar-
og tungumálakunnátta æskileg. Einnig
óskast maður vanur afgreiöslustörfum, og
laghentur og röskur maður til aöstoöar viö
frágang nýrra reiðhjóla.
Tilboö sendist Mbl. fyrir 15. apríl nk. merkt:
„Ö — 9699“.
®Þjónustuíbúðir
aldraðra
Dalbraut 27 — 104 Reykjavík
Óskum eftir aö ráöa eftirtalið starfsfólk á
dagdeild.
1. Hjúkrunarfræðing (deildarstjóra) Geö-
hjúkrunarfr. — eöa heilsuverndarhjúkrun-
armenntun æskileg.
2. Aöstoöarfólk á dagdeild, auk þess
starfsfólk í sumarafleysingar.
Upplýsingar um eftirtalin störf veitir forstööu-
maður þjónustuíbúöa að Dalbraut 27, í síma
85377 daglega milli k(. 13—14.
Framtíðarstarf
Fyrirtæki í byggingavörum viil ráöa starfs-
mann til framtíðarstarfa viö erlend innkaup á
byggingavörum. Góö kunnátta í ensku nauð-
synlegt. Byggingatæknifræöingur eða maður
meö hliöstæöa menntun kemur helst til
greina.
Umsóknir með upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf leggist á afgreiöslu
blaðsins fyrir 20. þessa mánaöar merktar:
„Framtíöarstarf — 9694“.
Frá Menntamála-
ráðuneytinu
Stöður námsstjóra í íslensku og stæröfraeöl eru lausar tll umsóknar.
Áskilið er aö umsækjendur hafl kennslureynslu á grunnskólastigi.
Laun greiöast skv. launakerfl oplnberra starfsmanna. Æskilegt er aö
þeir sem hljóta störfin geti hafiö starf sem fyrst. Ráöningartími er til 1.
ágúst 1982. Starfiö felst f aö lelöbeina um kennslu í grunnskóla.
fylgjast meö árangrl hennar og stuöla aö kennslufræöilegum
umbótum.
Umsóknir um störfin sem tilgrelna m.a. menntun og fyrri störf svo og
þaö sviö innan grunnskólans sem umsækjandi hefur mesta reynslu
af, óskast sendar Menntamálaráðuneytinu fyrlr 30. apríl n.k.
Óskum eftir að ráða eftirfarandi starfsfólk nú
þegar:
1. Afgreiðslumann í varahlutaverzlun.
2. Gjaldkera í varahlutaverzlun, sem
einnig annast diskettuskráningu,
hálfsdagsstarf.
Upplýsingar veittar hjá þjónustustjóra, ekki í
síma.
Bíiaborg hf.
Smiöshöföa 23.