Morgunblaðið - 12.04.1981, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.04.1981, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. APRÍL 1981 í DAG er sunnudagur 12. apríl PÁLMASUNNUDAG- UR, 102. dagur ársins 1981. Árdegisflóö í Reykja- vík kl. 00.24 og síðdegis- flóö kl. 13.10. Sólarupprás í Reykjavík kl. 06.07 og sólarlag kl. 20.52. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.28 og tungliö í suöri kl. 20.53. (Almanak Háskól- ans. EN er Jesús haföi þetta mælt, komst hann mjög viö í anda, vitnaöi og sagöi: Sannlega, sann- lega segi ég yöur, aö einn af yður mun svíkja mig. (Jóh. 14,21.) | KROSSGÁTA 1 2 ~7 WZ W 6 ■J ■ ■ ■ 8 9 10 ■ 11 . ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: 1 rctt. 5 mannsnafn. 6 einkenni, 7 tryllt. 8 hárs, 11 drykkur. 12 stefna, 14 vatna- Kanirur. 16 suðið. LÓÓRÉTT: 1 skapxerð. 2 fuirl, 3 álit. 4 mynni, 7 ör i skapi, 9 Kælunafn. 10 virti. 13 málmur. 15 Iji'ið. LAUSN SlÐOSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 safinn. 5 að. 6 eflist. 9 fól. 10 óa, 11 bl, 12 tað. 13 eira. 15 áli. 17 iðnina. LÓÐRÉTT: 1 slefheri, 2 fall, 3 iði. 4 notaði, 7 fóli. 8 sóa. 12 tali, 14 rán. 16 in. HEIMILISDÝR Þetta er „Gosi“, heimiliskött- urinn frá Æiíisslðu 56 hér í borg. Gosi hvarf að heiman frá sér fyrir um það bil hálfum mánuði. — Hann er svartbröndóttur, trýnið, bringan og hosur hvítar. Þeg- ar Gosi týndist var hann með hvíta hálsól. Fundarlaunum heitið fyrir Gosa, en síminn þar er 16069. | frA höfninni ] í fyrradag fór Grundarfoss úr Reykjavíkurhöfn á strönd- ina. Togarinn Hilmir SU fór aftur til veiða og Bæjarfoss fór á ströndina. Þá fór togar- inn Snorri Sturiuson aftur til veiða og Stapafel) fór á ■ ströndina og fer síðan beint út. Laxá fór af stað áleiðis til útlanda í fyrrinótt. Aðfara- nótt sunnudagsins er Ilvassa- fell væntanlegt frá útlöndum. í dag er Berglind væntanleg að utan og Úðafoss af strönd- inni. Ljósafoss fer á strönd- ina í dag. Á morgun, mánu- dag, er Alafoss væntanlegur frá útlöndum og vestur-þýska eftirlitsskipið Fridtjof er væntanlegt. | FRÉTTIR Akraborg fer nú daglega fjórar ferðir milli Reykjavík- ur og Akraness og siglir skipið sem hér'segir: Frá AK: Frá Rvík: kl. 8.30 kl. 10 kl. 11.30 kl. 13 kl. 14.30 kl. 16 kl. 17.30 kl. 19 A sunnudogum er kvöldferð frá Ak. kl. 20.30 og frá Rvík. kl. 22. Vegna páskanna verða kvöldferðir á sama tíma, mið- vikudaginn 15. apríl og fimmtudaginn 16. og annan í páskum, 20. apríl. Ferðir skipsins falla niður föstudag- inn langa, 17. apríl, og páska- dag, 19. apríl. Afgreiðslan á Akranesi sími 2275 og í Reykjavík 16050 og símsvari 16420. Veðurstofan. — Á Veður- stofu íslands er nú laus til umsóknar staða skrifstofu- stjórans. með umsóknarfresti til 28. þessa mánaðar, að því er segir í augl. frá samgöngu- málaráðuneytinu, í nýju Lög- birtingablaði. — Það er tekið fram í augl. að menntun og æfing í bókhaldi sé nauðsyn- leg ásamt góðri enskukunn- áttu. Lausn frá embætti. — Þá er í þessum sama Lögbirtingi tilk. frá dóms- og kirkjumála- ráðuneytinu þess efnis að Steingrími G. Kristjánssyni héraðsddomara við sýslu- manns- og bæjarfógetaemb- ættið í Hafnarfirði, hafi verið veitt lausn frá embætti, frá 1. april að telja. Dómtúlkar. — í Lögbirt- ingablaðinu er tilk. frá dóms- og kirkjumálaráðuneytinu um löggildingu handa nýjum dómtúlkum og skjalaþýðend- um. — Hinir nýju dómtúlkar eru: Matthias Frimannsson, þýskur dómtúlkur, Flosi Al- bert Helgi Kristjánsson. úr og á ensku, Stefán Már Ing- ólfsson, úr og á þýsku og Torfi Ilrafnsson Tulinius, franskur dómtúlkur. Fél. kaþólskra leikmanna efnir til föstukvölds í Kristskirkju Landakoti í kvöld, pálmasunnudag, kl. 20.30. Ragnar Björnsson organisti leikur á kirkjuorg- elið. Kór Öldutúnsskóla syng- ur undir stjórn Egils Frið- leifssonar og Rut Ingólfs- dóttir leikur einleik á fiðlu. Á milli tónlistaratriða verða lesnir stuttir kaflar „Úr heil- agri ritningu". Föstukvöldið verður öllum opið. Föstukvöld er nýr liður í starfi Fél. kaþólskra leikmanna. Aðventsofnuðurinn hér í Reykjavík efnir til samkomu í Aðventkirkjunni í dag, pálmasunnudag kl. 16. Verður þar á dagskrá kórsöngur kóra aðventsafnaðanna í Reykja- vík og nágrenni. Þá munu nemendur úr Hlíðardalsskóla leika á bjöllur. Jón Hjörleif- ur Jónsson flytur stuttan fyrirlestur. „Gjafir Guðs“ kallar hann fyrirlesturinn. Kökubasar verður á vegum Fél. þingeyskra kvenna í Reykjavík að Hallveigar- stöðum í dag, sunnudag. Hefst hann kl. 14. Klúbbur 44. félagsskapur eiginkvenna pípulagningar- manna heldur fund að Skip- holti 70 annað kvöld, mánu- dagskvöldið kl. 20.30. Þar fer fram kynning á snyrtivörum og síðan verður kaffi borið á borðið. Breiðfirðingafélagið. — Að- alfundur Breiðfirðingaheim- ilisins fer fram á Hótel Borg annaö kvöld, mánudaginn 13. apríl kl. 20.30. Samþykkt að hefja yiðræður við Sókn Borgarstjórn samþykkti á fundi sinum i gærkveldi, moA 1 r» unmhli/hAn AtkvflpA- ráðs hafði áður hafnað slík- um viðrœðum. Sókn fór fram á viðræður um kiaramál { Stattu þá ekki eins og þvara, kona, nuddaðu yfir gólfið á meðan. Kvöld-, n»tur- og h«lgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 10. apríl til 16. apríl, að báðum dögum meötöldum, veróur sem hér segir: í Reykjavíkur Apóteki. En auk þess veröur Borgar Apótok opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavaröstofan í Ðorgarsprtalanum, sími 81200. Allan sólarhringinn. Ónaamiaaógoróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram f Hoilauverndaratöó Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ónæmisskírteini. Lasknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á vlrkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö lækni í síma Læfcnafélags Raykjavíkur 11510, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftlr kl. 17 vlrka daga til klukkan 8 aö morgnl og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er laaknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúölr og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyóar- vakt Tannlæknafél íslands er í Hælauvomdarstöólnni á laugardögum og helgidðoum kl. 17—18. Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna vaktvikuna 13. apríl til 19. apríl aö báöum dögum meötöldum er í Akureyrar Apóteki. Uppl um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garöabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótak og Noröurbaajar Apótok eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern iaugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavfk eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartfma apótekanna. Kefiavflc Kaflavfkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19. A augardögum kl. 10—12 og alla helgldaga kl. 13—15. - '•'isvari Heilsugasslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Salfoee: SoHoaa Apótek er oplö til kl. 18.30. Opiö er á augardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á vlrkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum Akranaa: Uppl. um vakthafandi lækni eru f sfmsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöklin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö vírka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. 8.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálíö: Sálu- hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foroldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Hjélparstöð dýra (Dýraspftalanum) f Vföidal, oplnn mánudaga—föstudaga kl. 14—18, laugardaga og sunnu- daga kl. 18—19. Síminn er 70620. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 98-21840. Siglufjöröur 98-71777. SJÚKRAHÚS Helmsóknartímar, Landapftalinn: alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. Bamaspftali Hrtngsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspftalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 tll kl. 19. Hafnarfaóólr Alla daga kl. 14 tll ki. 17. — Granséadaild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- vamdaratöMn: Kl. 14 tll kl. 19. — Faóingarhaimili Rayk|avfkur Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Klappaapftali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogshaatió: Ettlr umtall og kl. 15 tll kl. 17 6 helgidögum. — Vlfilaataóir Daglega kl. 15.15 tll kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarllröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 tll kl. 20. St. Jóeefsspftalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartími alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbófcaeafn íalande Jafnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — íöstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna heima- lána) opin sömu daga ki. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. HéskólabókaMfn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sfmí 25088. bjóðminjaaafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Þjóóminjaaafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. BorgarbókaMfn Raykjavfkur AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólhelmum 27, síml 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólhelmum 27. sími 83780. Helmsend- Ingarfajónusta á prentuöum bókum vlö fatlaöa og aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, siml 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, slmi 36270. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bæklstðö I Bústaöasalnl. slml 36270. Vlökomustaöir vlösvegar um borgina. Bókaaafn Sattjamarnass: Opiö mánudðgum og miðvlku- dögum kl. 14—22. Þrlöjudaga, llmmtudaga og föstudaga kl. 14—19. Amarfska bókaaafnið, Neshaga 16: Oplö mánudag tll föstudags kl. 11.30—17.30. býzka bókasafnló, Mávahllö 23: Oplö þriöjudaga og föstudagakl. 16—19. Árbaajaraafn: Oplö samkvæmt umtall. Upplýslngar f síma 84412 mllll kl. 9—10 árdegis. Ásgrlmssafn Bargstaöastrætl 74. er oplö sunnudaga, þrlöjudaga og flmmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur or ókeypis. Tæknibókaaafnið, Sklpholtl 37, er opiö mánudag til föstudags Irá kl. 13—19. Sími 81533. Hðggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er oplö þrlöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Lletasafn Einara Jónaaonar: Er opiö sunnudaga og mlövlkudaga kl. 13.30 —16. SUNDSTAÐIR Laugardalalaugln er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er oplö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga tll föstudaga frá kl. 7.20 tll 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 tll 17.30. Á sunnudögum or oplö kl. 8 tll kl. 13.30. _ Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast f bööln alla daga frá opnun tll lokunartfma. Vesturbæjarlaugin er opln alla vlrka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl.'7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—13.30. Gufubaölö I Vesturbæjarlauglnnl: Opnun- artfma skipt mllll kvenna og karla. — Uppl. I slma 15004. Sundlaugln I Brefu/otti er opln vlrka daga: mánudaga tll föstudaga kl. 7.20—8.30 og kl. 17—20.30. Laugardaga oplö kl. 7.20—17.30. Surmudaga kl. 8—13.30. Slml 75547. Varmárlaug I Mosfellssvait er opln mánudaga—föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatlml á flmmtudög- um kl. 19—21 (saunabaöiö opiö). Laugardaga opiö 14—17.30 (8aunabaö f. karla opiö). Sunnudagar oplö kl. 10—12 (saunabaöiö almennur tfml). Slml er 66254. Sundhðll Keflavlkur er opin mánudaga — (Immtudaga 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Fðstudögum á sama tfma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatfmar þriöjudaga og flmmtudaga 20—21.30. Gufubaðlö oplö fré kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga Slminn 1145. 8undlaug Kópavogt er opin mánudaga—(östudaga kl. 7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er oplö 8—9 og 14-30—18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga 19—20 og mlövlkudaga 19—21. Slminn er 41299. Sundlaug Hsfnarfjaróarer opln mánudaga—föstudaga kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og sunnudögum kl. 9—11.30. Bööin og heftukerln opin alla vlrka daga Irá morgni tll kvölds. Slml 50086. Sundlaug Akureyran Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Síml 23260. BILANAVAKT Vaktþjónuata borgarstofnana svarar alla vlrka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegls og á helgldögum er svaraö allan sólarhringinn. Slmlnn er 27311. Tekiö er vlö tilkynningum um bilanlr á vellukerfl borgarinnar og á þelm tllfellum ððrum sem borgarbúar telja sig þurfa aó fá aöstoö borgarstarfsmanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.