Morgunblaðið - 12.04.1981, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 12.04.1981, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. APRÍL 1981 31 smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Garöur Hef kaupanda frá Reykjavík að einbýlishúsí á veröinu 400—500 þús. Qóö útborgun. Eignamiölun Suöurnesja Hafnargötu 57, sími 3868. Óska eftir aö taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúö frá og meö komandi sumri, helst í Vesturbæ. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „Vesturbær — 3247". Au paír — Osló Ung stúlka ca. 18 ára óskast strax til aö gæta Lisbeth 11. mán. Sér herbergi, frí eftir sam- komulagi Ferö greidd eftir 1. árs dvöl. Laun n.kr. 1000. Bente Skagen, Falkeveien 21 C, N- 1473 Skárer, Norge. Tidsskrift for rettsvidenskap frá 1922—1932 (innb.) er til sölu. Ennfremur sama (óinnb.) frá ’33, '34 og '35 og 1., 2. og 4. hefti frá '37, 1., 2., 3. og 5. hefti frá '38 og 2. og 5. hefti frá '39. Tilboð óskast send auglýsinga- deild Morgunblaöins fyrir 16. apríl nk. merkt: „T — 9649". Splunkunýr klassískur 6 strengja Bjarton gitar til sölu. 10% af- sláttur. Sími 33817. Stereohljómtœki sími 17803. Saumanámskeið Námskeiö hefst í kvenfatasaumi vikuna eftir páska. Gróa Guöna- dóttir kjólameistari. Uppl. i síma 10116 næstu daga. Kennsla Aöstoöa skólanemendur ( (s- lenzku og erlendum málum fyrlr vorprófin. Siguröur Skúlason, magister, sími 12526. Grindavík Sýnishorn og söluskrá: Parhús 100 ferm. í góöu ástandi, byggt '73. 80 ferm. raöhús viö Heiöar- hraun. Eldra einbýlishús 2x60 ferm. ásamt nýlegum bílskúr. 110 ferm. steinsteypt einbýlis- hús í góöu ástandi. Bílskúr 90 ferm. parhús, timbur múr- húöaö ásamt bílskúr. Laust strax. Únral eigna á söluskrá. Kom- um á staöínn og verömetum. Eignamiölun Suöurnesja, Hafnargötu 57, sími 3868. 2ja herb. íbúö til sölu í Ytri-Njarövík íbúöin er laus til íbúöar nú þegar. Bílskúr fylgir. Uppl. í síma 92-7065. Kýr óskast til kaups Upplýsingar í síma 99-6538. r—ryvv,”,"v,ry^»",,» w j Itilkynningar* " '‘•tpadeild Rauóa jands ithugið /antar sjálfboöaliöa til starfa fyrir deildina. Uppl. f ■simum 34703, 37951 og 14909. Dyrasímaþjónustan sími 43517 Uppsetning og viögeröir. Svæóameðferö Sími 42303. □ Mímir 59814137= I.Frl. IOOF 3 = 16204138 = F1. IOOF 10 =16204138’/2 = S.k. Krossinn Almenn samkoma í dag kl. 4.30 aö Auöbrekku 34, Kópavogl. Allir hjartanlega velkomnir. Kvenfélag Grensássóknar Fundur veröur haldinn mánu- daginn 13. apnl kl. 20.30 ( Safnaöarheimilinu. Benedikta Waage og Geröur Jóhannsdóttir matreiöslukennarar kynna mjólkurafuröir. Mætiö stundvis- lega. Stjórnin. Kirkja Krossins, Keflavík Samhjálparsamkoma kl. 14.00. Allir velkomnir. Systrafélag Fíladelfíu Veriö allar velkomnar á fundinn mánudaginn 3. apríl kl. 20.30 aö Hátúni 2. Samhjálparkonur stjórna. Kristniboösfélag karla Reykjavík Fundur veróur í Kristniboöshús- inu Betaníu Laufásvegi 13, mánudagskvöldiö 13. april kl. 20.30. Benedikt Arnkelsson hef- ur Biblíulestur. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin. Páskavika '81 Æfingavika fyrir fálagsmenn Skíóadeildar KR veröur um páskana, nánar tiltekiö. dagana 16.—20. apríl. Fullt fæði, gisting og feröir innifaliö í veröi kr. 400.-. Tekiö veröur á mótl þátt- tökutilkynningum og gjöldum í Félagsheimili KR vlö Frostaskjól. sunnudaginn 12. apríl kl. 20.00. Skíöadeild KR. Hjálpræöisherinn í dag kl. 10 sunnudagaskóli, kl. 20 bæn, kl. 20.30 hjálpræöis- samkoma Major Anna Ona talar. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS _ ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11796 og 19533. Feröir um páskana 16.—20. apríl: 1. kl. 07 Landmannalaugar — skíóagönguferó (5 dagar). 2. kl. 08 Þórsmörk (5 dagar). 3. kl. 08 Snæfelisnes (5 dagar). 4. kl. 08 Hlööuvelllr (5 dagar). 5. kl. 08 18.-20. apríl Þórsmörk (3 dagar). Ferðafólk athugiö, aö Feröafé- iagió notar sjálft sæluhúsin ( Landmannalaugum og Þórs- mörk um páskana. Feróafélag íslands. FERDAFÉLAG Ækl ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferóir sunnudaginn 12. apríl: 1. kl. 10 Móskaröshnjúkar (787m) — Æskilegt aö hafa göngubrodda. Fararstjóri: Guömundur Pétursson. 2. kl. 13 Mosfell (276m). Farar- stjóri: Þórunn Þórðardóttir. 3. kl. 13 Skiöaganga á Mosfells- heiöi. Fararstjóri: Guörún Þóröardóttir. Verð kr. 40,- Fariö frá Umferö- armiöstööinni austanmegin. Feröafélag islands. KFUM & K Samkoma í kvöld kl. 20.30 aö Amtmannsstíg 2B. Gunnar Jó- hannes Gunnarsson guöfræö- ingur talar. Alllr velkomnir. Fíladelfía Sunnudagaskólarnir kl. 10.30. Safnaöarsamkoma kl. 14.00. Ræóumaöur Sam Glad. (Aöeins tyrir söfnuöinn). Almenn guös- þjónusta kl. 20.00. Ræóumaöur Einar J. Gíslason. FJðlbreyttur söngur. Fórn fyrir innanlandstrú- boöið. ÚTIVISTARFERÐIR Laugard. 11. 4. kl. 13 Hekluskoöun. Fariö veröur aö gosstöðvunum, eöa svo nærri sem komist veröur. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Verö 100 kr. Brott- för kl. 13 frá B.S.Í. vestanveröu. ____________________Útivist. Samhjálp Samkomur Samhjálpar í páska- vikunni veröa sem hér segir: Keflavík í dag, pálmasunnudag kl. 14, Kirkjulækjarkoti föstu- daginn langa kl. 14.30, Akurhóli laugardaginn 18.4. kl. 16. Vitnis- buröir og sönghópurinn Jórdan. Ræöumenn Óli Agústsson o.fl. Allir velkomnir. Samhjálp Sálarrannsóknar- félag íslands Skyggnilýeingarfundir. Hinn heimsfrægi breski skyggnislýs- ingamióill Robin M. Steviens kemur fram á þremur fundum sem haldnir veröa i Félagsheim- ilinu á Seltjarnarnesi fimmtudag- inn 16. april, mánudaginn 20. apríl og þriöjudaginn 21. apri), allir kl. 20.30. Miöasala á skrif- stofunni f Garöastræti 8 alla virka daga eftir hádegi. Stjórnin Elím, Grettisgötu 62 Sunnudagaskóli kl. 11 og al- menn samkoma kl. 17. Allir velkomnir. Hörgshlíö 12 Samkoma í kvöld, sunnudags- kvöld, kl. 8. Heímatrúboöið Austur- götu 22, Hafnarfiröi Almenn samkoma í dag kl. 5. Allir hjartanlega velkomnir. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar útboö Útboð Hitaveta Akraness og Borgarfjaröar óskar eftir tilboðum í fjóröa áfanga aöveitulagnar frá Deilartungu að tengingu viö núverandi lögn frá Bæ, samtals um 11 km. Útboðsgögn verða afhent á verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen, Ármúla 4, Reykjavík og Beru- götu 12, Borgarnesi og verkfræöi- og teiknistofu Heiðarbraut 40, Akranesi, gegn 1000 kr. skilatryggingu. Tilboö verða opnuð á skrifstofu hitaveitunnar Heiöarbraut 40, Akranesi þriöjudaginn 28. apríl kl. 11.30. Útboö Mosfellshreppur óskar eftir tilboöum í gatna og holræsagerð á nýbyggingarsvæöi í Tangahverfi. Helstu magntölur eru uppgröft- ur 28000 rúmm. Fylling 28000 rúmm. Hol- ræsalagnir 2300 metrar. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu Mosfellshrepps Hlégarði frá og með mánudeginum 13. apríl kl. 10.00, gegn 500 kr. skilatryggingu. Tilboöin verða opnuð á sama stað mánudaginn 27. apríl kl. 11.00. Vettvangsganga veröur miövikudag- inn 22. apríl kl. 14.00. Sveitarstjóri Mosfellshrepps. Útboð Hitaveita Selfoss óskar eftir tilboðum í lögn stofnæðar hitaveitu. Heildarlengd æðarinnar er um 3,9 km og pípuvídd 0200 — 0300 mm. Útboðsgögn verða afhent frá og með 14. apríl gegn 500.- kr. skilatryggingu, á skrif- stofu Hitaveitu Selfoss, Eyrarvegi 8, Selfossi, og í Reykjavík á verkfræðistofunni Fjarhitun hf., Álftamýri 9. Tilboð veröa opnuð þann 5. maí 1981 kl. 14.00 í Tryggvaskála á Selfossi. Hitaveita Selfoss Útboð — Málun Tilboð óskast í sandspörslun og málun á 38 íbúöa fjölbýlishúsi í Kópavogi. Utboösgagna má vitja gegn 500 kr. skilatryggingu á skrifstofu félagsins Nýbýlavegi 6, Kópavogi. Tilboðin verða opnuö á sama stað þriöjudag- inn 21. apríl 1981. Byggingasamvinnufélag Kópavogs. Útboð Óskað er eftir tilboöum í uppsteypu 1100 ferm. bílskýlis aö Engjaseli 70—86 Rvk. Útboðsgagna má vitja hjá Verkfræöistofunni Borgartúni sf., Borgartúni 18, frá og meö mánudeginum 13. apríl. Tilboöum skal skila föstudaginn 24. apríl nk. Stjórn 7. deildar BSRB Útboð Byggingarsamvinnufélag starfsmanna SÍS óskar eftir tilboðum í uppsteypu og lokun 22 steinsteyptra einbýlishúsa, parhúss og 24 bílskúra við Kögur- og Kleifarsel, Reykjavík. Byggingartími maí 1981—nóvember 1982. Tilboðsfrestur til 30. apríl. Útboðsgögn verða afhent gegn skilatryggingu, kr. 2000, á skrifstofum okkar. Teiknun sf., arkitektastofa, Fellsmúla 26. S.: 82022. Hönnun hf„ verkfræðistofa, útibú Laugavegi 42. S.: 28770. Bjóðendur eru beðnir að panta gögn símleið- is með sólarhrings fyrirvara. teiknun sf hönnun hf Útboö Torgfélag Melbæjar óskar eftir tilboöum í byggingu 30 sambyggöra bílskúra við Melbæ í Arbæjarhverfi. Búiö er að steypa plötur undir bílskúrana. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Mál- arameistarafélags Reykjavíkur, Skipholti 70 Reykjavík, alla virka daga frá kl. 10—12 og 15—17 frá og með næstkomandi þriðjudegi, gegn 500 kr. skilatryggingu. Tilboð veröa opnuð á sama staö mánudag- inn 4. maí kl. 17.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.