Morgunblaðið - 12.04.1981, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.04.1981, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. APRÍL 1981 57 Oscarsverölaunin bandarísku voru afhent viö hátíölega athöfn í Los Angeles 31. marz sl., eins og mörgum er kunnugt, en afhend- ingin hefur veriö árlegur viöburö- ur frá því fyrst var til þeirra stofnaö áriö 1929. Þaö ár voru stofnuð samtökin „Academy of Motion Pictures Arts and Scienc- es“, sem verðlaunin voru kennd viö í fyrstu. Oscars-nafniö kom hinsvegar af tiiviljun. Sagan segir aö Margaret Herrick, þáverandi safnvöröur og síöar fram- kvæmdastjóri akademíunnar, hafi sagt er hún sá verölauna- styttuna áriö 1931: „Nei, hún er alveg eins og Óskar frændi!" Verölaunin eru fyrst og fremst viöurkenning, þeim fylgja engin peningaverölaun. Engu aö síöur hafa verölaunin peningagildi fyrir þá, sem þau hljóta. Má þar til dæmis nefna aö Marlon Brando hlaut 75 þúsund dollara fyrir leik sinn í myndinni „On the Water- front“, en fyrir leikinn hlaut hann Oscarsverðlaun 1954. Fyrir næsta kvikmyndahlutverk hlaut hann 1,2 milljónir dollara. Svip- aöa sögu er aö segja um kjör þeirra Paul Newman, Gene Hackman, William Holden, Julie Andrews og tugi annarra leikara, sem hlotið hafa þessi eftirsóttu verölaun. Oft nægir aðeins til- nefning til verölauna, eins og þegar Joan Fontaine var tilnefnd fyrir leik í myndinni „Rebecca“ áriö 1940. Fyrir leikinn hlaut hún 25 þúsund dollara, en fyrir næstu mynd 100 þúsund dollara. Um kvikmyndirnar sjálfar má svipaöa sögu segja. Talsmenn kvikmyndaveranna segja aö Oscarsverölaun tryggi framleið- endum aukna aösókn, og þar af leiöandi tekjuaukningu, sem nemi 5—10 milljónum dollara. Um 4.100 félagsmenn eru í bandarísku kvikmynda-akademí- unni, sem úthlutar Oscarsverö- laununum, og eru þeir fulltrúar allra þeirra stétta, er standa aö kvikmyndagerð. Fulltrúar hverrar stéttar innan akademíunnar til- nefna þá fimm félaga sína, sem skaraö hafa framúr á árinu, og sameiginlega velja þeir svo úr þeim hópum sigurvegarana á hverju sviöi. Fyrir kvikmyndaveriö eru Oscarsverölaunin ómetanlegur stuöningur, og meðan á at- kvæöagreiöslu stendur efna þau yfirleitt til margskonar veizlu- halda fyrir félaga í akademíunni til aö auglýsa sínar kvikmyndir. Charlie Power, varaforseti aka- demíunnar, áætlar aö fyrir tveim- ur árum hafi kvikmyndaverin bandarísku variö um 1,8 milljón- um til veizluhalda í þessu skyni. En eru þá veröiaunin föl fyrir fé? Talsmenn framleiöenda og aka- demíunnar neita því aö sjálf- sögöu. Eins og einn félagi aka- demíunnar komst aö oröi: „Menn reyna eins og í pólitískri kosn- ingabaráttu aö hafa áhrif á lög- legan hátt.“ Ekki veröa allir fremstu leikar- arnir þess heiöurs aönjótandi aö hljóta verölaunin. Má þar til dæmis nefna leikara á borö viö Henry Fonda og Cary Grant, sem aldrei hafa hlotiö Oscar fyrir leik í kvikmyndum. Þaö var ekki fyrr en nú viö síöustu úthlutun aö sá fyrrnefndi fékk einhverja upp- reisn æru á því sviöi. Marianne Heuwagen (Þýtt og stytt) Námskeið fyrir stjórnendur og viögeröarmenn m CATERPILLAR Lrl SALA S. ÞJÓNUSTA þungavinnuvéla Caterpillar, Cat og skrásett vörumerki. veröur haldió dagana 28. og 30. apríl. Takmarkaóur fjöldi — Skráiö ykkur strax [hIhekla I m m | Laugavegt 170—712 — 105 Reykjavík — Sími 21240. Tvær stórgóöar litlar plötur Laddi er engum líkur, það vita allir landsmenn. Loksins sendir þessi vinsæli grínisti frá sér sína fyrstu sólóplötu, og það getur enginn haldið aftur af hlátrinum sem á plötuna hlýðir. Laddi bregður sér í gervi Eiríks Fjalar og syngur um uppeldi hans í laginu „Skammastu þln svo“ og lýsing Ladda á „Stór pönkar- anum“ er drepfyndin, vægast sagt. V'.jefáMwmcT&irrtm&JívySJn ,wf Rokkhljómsveitin Start flytur tvo eldhressa rokkara á sinni fyrstu plötu. Start erá meðal vinsælustu hljómsveita landsins og hafa lögin „Seinna meir“ eftir Jóhann Helgason og „Stlna flna“ eftirJón Ólafsson og Eirlk Hauksson verið vinsælustu lögin á dansleikjum þeirra undanfarið. Stuðið hefst með þessari fyrstu plötu Start. itdflor hiF Hljómplötuútgáfan - Fosshálsi 25-27 - Slmi 85742

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.