Morgunblaðið - 12.04.1981, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 12.04.1981, Blaðsíða 30
78 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. APRÍL 1981 Seglbátur Til sölu seglbátur, enskur, af gerðinni Fox Cup. Lengd: 5,55 m. Breidd: 1,95. Segl: Stórsegl, genos-fokka, stormfokka og belg- segl. í káetu eru leöurklædd sæti og borð. Lyftikjöl- ur: Hægt er að lyfta upp kilinum þannig, að auðvelt er að flytja bátinn á trailer. Nánari uppl. í síma 94-3526, Isafiröi, á kvöldin. Kodak filmur - þegar taka á góðar myndir 1880 100 ARA FAGREYNSLA 1980 Kodacolor II C135-36 C110-20 Kodacolor II C126-20 Gæðin eru í gulu Kodak pökkunum. HANS PETERSEN HF BANKASTRÆTI AUSTURVER S: 20313 S: 36161 Umboðsmenn um allt land GLÆSIBÆR S: 82590 Páskaferðir Ferðafélags íslands FERÐAFÉLAG íslands efnir til ýmiss konar ferðalaga um pásk- ana, eins ok undanfarin ár. Er hér ýmist um að ræða þriggja til fimm daga ferðir, eða eins dags ferðir. í fréttatilkynninxu frá FÍ er nánar greint frá ferðum þess- um ok er hún svohljóðandi: Fjórar ferðir hefjast á skírdag og þeim lýkur annan í páskum. 1) Hlöðuvellir — skíðaferð. Þetta er skíðaferð eingöngu og verður gist í skála Ferðafélagsins á Hlöðuvöllum. Farið verður í ferðir á skíðum út frá sæluhúsinu. 2) Landmannalaugar — skíða- ganga. Farið á skiðum frá Sigöldu. Þetta er erfið ferð og einungis fyrir vant skíðagöngufólk. Gist í sæluhúsi F.í. í Landmannalaugum og farið í ferðir þaðan eftir þvi sem veður og aðrar aðstæður leyfa. 3) Þórsmörk. Gist í sæluhúsinu í Þórsmörk og farið í gönguferðir um nágrennið. Þessi ferð hentar öllum og þarf ekki nauðsynlega að hafa skíði með. 5 daga ferð. 4) Þórsmörk (3 dagar). Sama tilhögun og í fimm daga ferðinni. 5) Snæfellsnes. (5 dagar). Gist í Laugagerðisskóla, þar sem er sundlaug og aðstaða til eldunar, en fólk verður að hafa með sér litla potta, hnífapör og diska. Gengið verður á Snæfellsjökul, farið í fjöru og gengið á fjöll í nágrenninu. I þessari ferð verða tveir fararstjórar, til þess að auka á fjölbreytni gönguferða. Auk þessara lengri ferða hefur Ferða- félagið dagsferðir alla páskavik- una, sem hefjast kl. 13. Það eru léttar gönguferðir í nágrenni Reykjavíkur. SINDRA STALHF Fyrirliggjandi í birgðastöð STANGAÁL AIMgSiO,S Setuþolið Fjölbreyttar stæröir og þykktir VINKILÁL FLATÁL Lllll ----------------- SÍVALT ÁL ALPRÓFÍLAR □izzinizD Borgartúni31 sími27222 Hlustaö meö athygli Ekki er annað aö sjá á þessari mynd en aö félagarnir tveir hlusti og horfi meö athygli. Viö sáum þá á gæsluvellinum í Bústaöahverfi á sl. hausti. Greinilegt er, aö þeir meta söguna fram yfir Ijósmyndarann. Horft út um gluggann Hrafna Katrín Svavarsdóttir, 9. éra, Langholtsskóla. Ég er aö horfa út um gluggann. Þaö er veriö aö gera við húsið. Áður var húsiö steinn meö skeljum. Nú er veriö aö klæöa þaö meö áli. Þaö er tíka veriö aö vinna inni. Brjóta þarf veggi og laga til. Þaö þarf einnig aö klára garöinn og gera hann fallegan. Þegar þessu er lokiö veröur húsiö hvftt og svart aö utanveröu. Inni (húsinu veröa tvær stofur, fjögur herbergi og boröstofa. Mér finnst mjög gaman þegar þessu er öllu lokið. Á diskótekinu Kristín Johansen, 3. S.J. Langholtsskóla. Á sunnudaginn fór ég meö Siggu á diskótekiö í Þróttheimum. Þaö var mjög gaman. Þaö var tískusýning, sýnd gömul föt. Eg og Sigga dönsuöum eiginlega ekkert. Stelpurn- ar stóru voru aö kenna okkur aö dansa, svo aö viö dönsuöum svolítiö. Á myndinni, sem fylgir sögunni, er veriö aö sýna gömul föt. Ég vildi aö þetta heföi staöið lengur. Mér fannst reglulega gaman.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.