Morgunblaðið - 12.04.1981, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 12.04.1981, Blaðsíða 26
74 Sauðárkrókur: Nýtt blað hef- ur göngu sina SauAárkróki, 10. april. Í DAG hóf nýtt blað KönKU sína hér á Sauðárkróki, nefnist það Feykir ok standa að þvi nokkrir áhuKamenn „um útKáfu á óháðu fréttablaði“. eins ok segir i til- kynningu undirbúninKsnefndar, sem birt er á forsiðu blaðsins. Ábyrgðarmaður þessa fyrsta tölublaðs Feykis er Jón F. Hjart- arson, skólameistari. Boðað er til stofnfundar hlutafélags um út- gáfu blaðsins og verður hann haldinn 2. maí næstkomandi í Safnahúsi Skagfirðinga. Margir hafa þegar látið í Ijósi vilja til að leggja fram hlutafé og verði undirtektir almennt góðar er fyrirhugað að ráða ritstjóra að blaðinu, sem þá kæmi út á tveggja vikna fresti og síðar vikulega ef unnt reyndist. Þetta fyrsta tölublað Feykis er 8 síður, meðal efnis er viðtal við Vilhjálm Hjálmarsson, formann útvarpsráðs um dreifikerfi út- varps og sjónvarps á Norðurlandi vestra. Jónas Snæbjörnsson, um- dæmisverkfræðingur skrifar um vegamál, Sæmundur Hermanns- son, bæjarfulltrúi um samstarf sveitarfélaga í Skagafirði, Árni Ragnarsson, arkitekt um skipu- lagsmál á Sauðárkróki og Jón Ásbergsson um steinullarverk- smiðju og fleira. Þá er viðtal við Egil Bjarnason um grasköggla- verksmiðju í Skagafirði. Auk þess eru í blaðinu ýmsar fréttir frá Sauðárkróki og Skagafirði. Þótt í þessu fyrsta tölublaði Feykis sé einkum fjallað um skagfirzkt efni, er blaðinu ætlað að fjalla um málefni alls kjör- dæmisins, enda segja útgefendur á einum stað: „Við erum ekki í minnsta vafa um, að þétta megi hinar dreifðu byggðir á Norður- landi vestra með útgáfu sameigin- legs vettvangs, sem geri mönnum fært að kallast á yfir fjöll og vötn.“ Kári ■ naupmannanoTn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI V*» \l GI.VSIM. \ SIMINN KR: 22180 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. APRÍL 1981 h - ■ii fl MMMMMJMI ■■■■»■■ IIIllÍUL Eftir aðeins 1 dag frá því að filman er afhent hjá okkur, færðu myndirnar þínar, skýrar og góðar. lyll^Austurstræti 7 sími 10966 sérverzlun meö Ijðsmyndavörur. Tónleikar kl. 16 í dag Aöventkirkj- unni, Ingólfsstræti 19. Kirkjukórar aöventsafn- aöanna og skólakór Hlíö- ardalsskóla syngja, bjöllu sveit Hlíöardalsskóla leikur, einsöngvari Árni Hólm. Ókeypis aðgang- ur. — Frjálst samskot til eflingar tónlistarstarfi safnaöarins. 333 C SCW.INC Alvöru Jazz i Nausti Jazz-tríó Kristjáns Magnússonar u skemmtir í kvöld. Fjölbreyttur matseöill. Boröapantanir í síma 17759. Verið velkomin í Naustiö. G MARTRÖÐ í Alþýðuleikhúsinu, Hafnarbíó Nemendasýning Jazz- nettskóla Báru veröur í Al- öuleikhúsinu, Hafnarbíói mánu- aginn 13. og miðvikudaginn 15. apríl kl. 8.30. Miöasala í leikhúsinu sími 16444.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.