Morgunblaðið - 12.04.1981, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 12.04.1981, Blaðsíða 12
60 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. APRÍL 1981 KYNNING 1. apríl - 30. apríl Rokkkynningin stendur nú sem hæst í öllum betri plötubúðum landsins. Þú ættir að taka þátt í henni því að þú getur gert ótrúleg reifarakaup. Viö kynnum 6 þrumugóðar rokkhljómsveitir og ef þú kaupir þér 1 af þessum 6 plötum, færð þú 10% afslátt. Ef þú kaupir 2 af þessum 6 plötum, færð þú 15% afslátt. Og ef þú kaupir þér 3 eða fleiri, færðu 20% afslátt. Já, þetta er ótrúlegt, en satt engu að síður. Þetta er tilboð sem ekki □ Trust — Repression ( Þessi franska þungarokkhljóm- ] sveit er ein sú vinsælasta í i Evrópu. Þessi plata hefur selst í , 1.000.000 eintaka í Evrópu til þessa og er ennþá í góðri sölu. Heildsöludreifing fUÍAorhf Símar 85742 og 85055. er hægt aö hafna. □ Loverboy — Loverboy Þetta er ein vinsælasta hljóm- sveit Kanadamanna núna og nýtur hún ört vaxandi vinsælda í Bandaríkjunum. Lagið „Turn Me Loose“ af þessari plötu nýtur hvarvetna mikilla vinsælda. □ Russ Ballard — Into the Fire Russ Ballard er breskur gítar- leikari og lagasmiður, sem samið hefur fjölda vinsælla laga fyrir ýmsa listamenn. Þetta er mjög góð sólóplata og kemur sérstaða hans sem lagasmiðs vel í ljós á plötunni. □ Judas Priest — Point of Entry Þessi breska hljómsveit er ein vinsælasta þungarokkhljómsveit Breta í dag og er þetta mjög góð plata sem á erindi til allra unnenda kraftmikillar rokktón- listar. II Doc Holliday — Doc Holliday Þessi suðurríkjahljómsveit hef- ir starfað mikið með Bob Sieger, snda ekki ósvipuð tónlist sem ?eir flytja. Þessi plata er dæmi- ?erð Suðurríkja-rokkskífa. □ Nine Below Zero — Don’t Point Your Finger Þessir blús-rokkarar flytja ekta ryþma-blús af miklum krafti. Þessi plata hefur fengið fádæma góðar viðtökur í heimalandi þeirra, Bretlandi. HLjOMOtlLO VkybKARNABÆR w S"’'* "B s*ip‘<Oo'ó 0SOSÍ Húsgagnasýning í dag kl. 2—5 Stór sending ný- komin af úrvals húsgögnum. Vorum einnig að fá mikiö úrval af vegghúsgögnum. húsgögn Ármúla 44 almi 32035 — 85153.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.