Morgunblaðið - 12.04.1981, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 12.04.1981, Blaðsíða 22
70 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. APRÍL 1981 xjömu- ípá hrúturinn |V|1 21. MARZ—19.APRIL Fjólskyldumi-óliinur veldur þér vonbrÍKðum. Ekki skaltu samt erfa það við hann. NAUTIÐ 20. APRfL-20. MAl llafðu ekki áhyxKÍur af ætt- inxja þinum þótt hann sé að kvarta við þig. Taktu vel ráðleKXÍnKUm sem Kefnar eru af Kóðum huK- TVfBURARNIR 21. MAl-20. JÍINl Gerðu ekki hindandi samn inKa án þess að athuKa þá vel. Kinhver nákominn Kerir þér lifið leitt. IÆS KRABBINN 21. JÚNl—22. JOlI l>ÍK lanKar að leiðrétta Kaml an misskilninK. Nú er tæki- færið. E&j! LJÓNIÐ 23. jfJLÍ—22. ÁGÚST Smáva-KÍIeKar deilur heima fyrir Kera þér lifið leitt. SeKðu ekkert vanhuKað. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Vendu þÍK á að ljúka við hvert verk áður en þú byrjar á nýju. VOGIN W/l?T4 23. SEPT. — 22. OKT. Forðastu þá sem eru þrætu- Kjarnir i daK. annars miss- irðu stjórn á skapi þinu. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. I»að er erfitt að Kera svo óllum liki. En ýmisleKt má Kera ef viljinn er fyrir hendi. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Góður daKur til að afla sér þekkinKar. Þeir sem ei^a próf í vændum ættu að lita i bækur sínar. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. I daK þarftu svo sannarleKa á þolinmæði að halda. það ræt- ist þó úr er á daidnn liður. jfí VATNSBERINN 20.JAN.-18. FEB. I daK er hætt við að þú látir huKann reika f stað þess að einbeita þér að störfum þin- um. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Ekki ættirðu að hætta á neitt í samhandi við fjármálin i daK. Hvildu þÍK í kvöld. OFURMENNIN £& EK EA&A/A///AEA AÖA ■' - E=y/es7 HVAff ré>*.V</-ÆtAéiWS - - • off sro AC7ÓS//V - - ^VOSSA EAHeAÍ? A EKK/ AÐ Ó’ETA / Ko/t/fi /=yM/B / vio-tr/jvi/ & . 'ASTvEDOAAí/Su • 06 -pAP 5 EM £R \e///V yESOA ■ Eó W 1 W-I ■ ^ r^-1 /7 —. L CONAN VILLIMAÐUR Oe þo COKJAN HAP' LERT MIKIP UM &AR- PAGAAPFE-RPIR þtSSAKA UNPAKLEGU MEPÖKimmp OG PARPOS- P'f&SltJS, VA£>A COSJAW OG yAMATO" tkam Gegn Prcknustu a 6tKiC>3mC>NN- UM HACHIMANG L'AVAROAR. yj KOV THQMAS ALPIIPO ALCALA r~f -EK Np SAAAT YOMATO sem TyKST SER FERDINAND BRIDGE Umsjón: Guðm. Péll Arnarson I landsliðskeppninni sem haldin var helgina 28.-29. mars unnu Karl Sigurhjart- arson og Þorgeir Eyjólfsson 4 spaða á glæsilegan hátt í þessu spili. Norður Vestur s 74 H D963 t G10854 1 A10 s A1072 h 1084 t A2 1G872 Suður s KD95 h AG2 t K973 1 D6 Austur 8 G83 h K75 t D6 1 K9543 Spilið spilaðist eins hjá þeim báðum. Út kom lauf-ás og meira lauf. Austur tók á kóng og spilaði enn laufi, hjarta kastað heima og Vest- ur trompaði. Hann spilaði síðan smáu hjarta og Suður tók kóng Austurs með ás. Nú var kominn tími til að hugsa aðeins um spilið. Ef Vestur hefði byrjað með þrjú tromp var spilið í höfn með því að taka tvisvar tromp. Þá væri hægt að losna við hjarta-gosann ofan í laufið og trompa tvo tígla. Það var því sjálfsagt að taka spaða- hjónin. En þegar spaðalegan kom í ljós var hættan á yfirtrompun í tígli orðin veruleg. Bæði Þorgeir og Karl lásu stöðuna rétt. Þeir töldu að skipting Austurs væri 3— 3—2—5 og því væri útilokað að spila upp á tvær tígul- trompanir. Það var því ekki annað að gera en að kreista út tíunda slaginn með fram- og-til-baka tromp kröm! Það er ekki víst að þeir kappar hafi þekkt nafnið á þessari þvingun en þeir vissu ná- kvæmlega hvað þeir voru að gera. Þeir tóku einfaldlega á spaða-ás og fleygðu hjarta- gosa niður í nafna sinn í laufi. Norður 8 10 h 108 Vesturs — t A2 Austur h D(9) 1 - Skiptir t G108(5) ekki 1 - Suður 8 9 h - t K973 1 - máli Það er sama hverju Vestur fleygir í lauf-gosann; Suður trompar þann lit út og á innkomu á tromp. SMÁFÓLK Veistu hvað ég sá rétt í þessu? S0ME KID WAS ON A SKATEBOAKC; ANP M/5 006 UJAS PULLIN6 HlM AL0NG THE 5IPEWALK... Viltu reyna þetta? Einhver strákur var á rúliubretti og hundurinn hans dró brekið eftir gangstiganum ... THIS ISN'T ÉVEN CLOSE TO 10HAT I MEANT Þetta er allsendis óskylt þvi er ég sá. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á skákmóti rússneska fé- lagsins Spartak í Naljchuk í haust kom þessi staða upp í skák meistaranna Krilovs, sem hafði hvítt og átti leik, og Shtukaturkins 26. Rxf7! (Miklu öflugri leik- ur en 26. Dxh7+ — Kf8 og hvítur getur ekki haldið sókninni áfram) 26. — Bf6 (Ef 26 ... Hxf7 þá 27. De7) 27. g5 - Bg7, 28. Rxe5+ - Kf8, 29. Dxh7 og svartur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.