Morgunblaðið - 12.04.1981, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 12.04.1981, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. APRÍL 1981 77 '5?>, % % Þessir hringdu . . . Mega sumir en aðrir ekki? Selásbúi hringdi og hafði eft- irfarandi að segja: — Ég ek Kleppsveginn tvisvar á dag og hef tekið eftir því að lögreglan er þar tíðum við hraðamæl- ingar, og lætur oft lítið fara fyrir sér einhvers staðar í nánd við Laugarásbíó. Fólk er mis- kunnarlaust tekið ef það fer yfir leyfilegan ökuhraða þarna á beinni brautinni, en hann er yfirleitt 60 km/klst., að undan- teknum kaflanum frá Þróttar- heimilinu að Laugarásbíó. Þar er hann 50 km/klst. í gær var ég á leið niður í bæ um kl. 17 og ók eftir Kleppsveginum. Þá voru þeir að mæla. Um kl. 19 var ég á heimleið og kom inn á Sætúnið (við Steintún) á leið í átt að Kleppsvegi. A undan mér ók lögreglujeppi og dró ekki af sér, en það skal tekið fram að hann var hvorki með sírenu né ljós- merki í gangi. Honum var ekið sitt á hvað eftir akreinunum til að flýta ferð og komast inn í eyður og aldrei slegið af. Ég reyndi að fylgja honum eftir og sá að hraðinn fór ekki niður fyrir 80 km. Ég skrifaði hjá mér númerið á jeppanum og hugsaði með mér: Sumir mega en sumir ekki. Hvaða skýringu getur lög- reglan annars gefið á þessu aksturslagi? og vildi tala við hann á auglýst- um símatíma. Hann var ekki við, heldur á einhverjum áríð- andi fundi að sagt var. Ég kvartaði yfir þessu við stúlkuna, sem svaraði í símann og sagði henni að þetta væri nú ekki í fyrsta skipti, sem svona væri ástatt fyrir blessuðum forstöðu- manninum. Hún tók athuga- semdum mínum með ljúfu geði og kvenlegri siðprýði og benti mér á, að hún réði ekki yfir tíma forstöðumannsins. Hann væri hins vegar undir miklu álagi og gæti ekki sinnt viðtölum í síma, eins og nú stæðu sakir. „Það er einmitt það,“ asgði ég, „og þakka þér nú kærlega fyrir." „Gerðu svo vel,“ sagði hún og lagði tólið á. Það var þessi síðasta setning hennar, gerðu svo vel, sem ég skildi ekki í þessu samhengi. Ekki svo að skilja að þetta sé í fyrsta sinn, sem ég hef orðið var við þetta fyrirbæri. En hvers vegna tekur fólk svona til orða í þessu samhengi? Veit það ekki hvað „gerðu svo vel“ þýðir? Satt að segja er ég alveg undrandi yfir svona málnotkun, og það er ástæðan til þess að ég bið þig um að láta þetta koma fram opinberlega. Svo mætti svona í lokin bæta við: Hvað segja snillingar eins og Guðni Kol- beinsson og aðrir um þetta fáránleikans fyrirbrigði? Bæjarstjórn Hafnarfjarðar á menningarvöku H.H. hringdi og hafði eftirfar- andi að segja: Á llamrinum okkar er risinn hláleKur kofi. IIvislaA er art ha jarstjórnin þangaó klofi á skellinoórum til skrafs ok ráóa; skammarleKt þe«ar fólk er genKtö til naóa. Gerðu svo vel Gaflari hringdi og sagði: — Sagan sem ég ætlaði að biðja þig fyrir fjallar ekki um neitt eins- dæmi. Mér varð það á að hringja í ríkisstofnun nokkra sem út af fyrir sig er ekki í frásögur færandi. Ég átti erindi við forstöðumann stofnunarinnar hafinn, engin stétt manna væri vitlausari, hélt hann. Ég kvaðst ekki hafa nema góða reynslu af langferðabílstjórum í öðrum ferð- um en áætlunarferðum, en ég vildi heldur senda velvakanda ádrepu um þetta sem mætti birtast undir yfirskriftinni „Varizt að ferðast með áætlunarbílum". Sérleyfis- hafinn mælti með því. Ilagsmiinir sérleyf- ishafa í veði Erlend hjón, kunningjar mínir, sögðu mér nýlega frá því að þau ætluðu að koma til landsins í sumar og datt í hug að ferðast kringum landið með áætlunarbíl- um. Ég samdi tillögu að hringferð og sendi þeim. Eftir þessa reynslu og samferðina með sérleyfishafan- um athugaði ég að mér hafði láðst að taka fram í bréfinu hvað þau ættu á hættu með reykingar og músíkhávaða í áætlunarbílunum. Það er ekki skemmtilegt fyrir þann sem skiptir um bíl minnst 10 sinnum á slíkri hringferð að vita aldrei á hverju er von og sjáandi það að bílstjórinn tekur ekki sjálfur mark á reglum handa farþegum, eins og ég hef oftsinnis reynt á ferðum mínum. Tillits- leysi reykingafólks er eins og kunnugt er engin takmörk sett, en hér eru einnig hagsmunir sérleyfishafa í veði. Skáhallt réttlæti Friðfinnur Finnsson skrif- ar: „Ágæti Velvakandi. Bestu þakkir fyrir síðast. Nýlega var á það minnt í íslenskutíma útvarpsins að orð- ið stúdíó félli mjög illa að íslensku máli og væri vel ef einhver vildi láta sér detta í hug betra orð. Mér datt í hug orð sem er að minnsta kosti íslenskt. Það er orðið baðstofa í stað stúdíós. Skynsamleg ráðstöfun Nú hefir verið á það minnst í útvarpinu að stytta dagskrána og spara tilkostnað. Þetta tel ég skynsamlega ráðstöfun. Mér dettur í hug, að vel færi á því að enda kvölddagskrána á lestri Passíusálmanna yfir föstuna. Væri það ekki hæfileg virðing við höfund þeirra? Hafði aðra skoð- un á málinu Fyrir nokkru varð talsvert fjaðrafok út af veitingu lyfsölu- leyfis í Dalvík. Er það eðlilegt þegar haft er í huga, að meiri hluti lyfsölunefndar mælti ein- róma með umsækjanda sem hann taldi hæfastan til starfs- ins, svo og aðrir umsagnaraðil- ar með sama umsækjanda. Það hefði því sýnst vandalaust fyrir ráðherra að fara að ráðum þessara aðila. En hann hafði aðra skoðun á málinu og veitti leyfið öðrum en þeim sem fengið hafði sterkust meðmæl- in. Og var margur óánægður með þessa ráðabreytni ráðherr- ans, m.a. jafnréttisráð. Finnst mörgum sem þarna hafi verið framið skáhallt réttlæti. Væri ekki réttara að svona mál væru afgreidd heima í héraði að öllu leyti, og land- læknir hefði þar úrskurðarvald, ef með þyrfti?" 52P S\GeA V/öGA 2 ‘íiLVEgAU to ^KK/ *EN6\Q\ VÍ/Ó 17/. M ‘dMyIMA MAW, WYA'Klo MÖN A 'öVO Litaver auglýsir Sommer-veggdúkur 20 litir. Breidd 65 cm. Lækkað verð. Veggfóður — Nýtt úrval Vinyl og pappírs-veggfóður. Verö frá 40.00, rúllan. Veggstrigi — Nýtt úrval 50 gerðir. Verð 16.00 m. Hurðar-skrautlistar 14 geröir. Líttu við í Litaver, því þaö hefur ávallt borgað sig. Grensásvegi, Hreyfilshúsinu. Sími 82444. GENGI VERDBRÉFA 5. APRÍL 1981 VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS: Kaupgangi pr. kr. 100.- 1969 1. flokkur 6.210.01 1970 1. flokkur 5.689,68 1970 2. flokkur 4.146,88 1971 1. flokkur 3.748,81 1972 1. flokkur 3.251,96 1972 2. flokkur 2.776.53 1973 1. flokkur A 2.064,88 1973 2. flokkur 1.901,99 1974 1. flokkur 1.313,06 1975 1. flokkur 1.073,66 1975 2. flokkur 808,61 1976 1. flokkur 766.07 1976 2. flokkur 621,64 1977 1. flokkur 577,31 1977 2. flokkur 483,62 1978 1. flokkur 394,10 1978 2. flokkur 311,07 1979 1. flokkur 263,02 1979 2. flokkur 204,09 1980 1. ftokkur 158,31 1980 2. flokkur 124,87 1981 1. flokkur nýtt útboö 108,54 ♦ dv. Msðalávóxtun spariakírtaina umfram varft- tryggingu ar 3,5—6%. Sölutimi ar 1—3 dagar. VEÐSKULDABRÉF MEO LÁNSKJARAVÍSITÖLU: Kaupgungl m.v. nafnvaxti 2<ö% (HLV) 1 afb./éri 2 afb./éri Ávöxtun umfram varötr. 1 ár 98 98 5% 2 ár 96 97 5% 3 ár 95 96 5% 4 ár 94 95 5% 5 ár 93 94 5% 6-10 ár 91-86 92-87 5V*% 11-15 ár 83-79 84-80 6% 16-20 ár 76-72 77-73 6V*% VERÐTRYGGÐ HAPPDRÆTTISLÁN RÍKISSJÓÐS Kaupgangi pr. kr. 100.- A — 1972 2.137,70 B — 1973 1.760,60 C — 1973 1.504,42 D — 1974 1.281,48 E — 1974 882.46 F — 1974 882,46 G — 1975 591,00 H — 1976 564,94 I — 1976 432,58 J — 1977 403,81 OfanakréO gangi ar m.v. 4% Avöxtun P-á. umfram varOtryggingu auk vinn- ingavonar. Happdrattiabréfin aru gaf- in út é handhafa. HLUTABRÉF Trygginga- Kauptilboö miðatöAin hf. öakaaf VEDSKULDABRÉF ÓVERÐTRYGGÐ: Kaupgengi m.v. nafnvaxti (HLV) 12% 14% 16% 18% 20% 38 65 68 67 69 70 81 54 56 57 59 60 75 46 48 49 51 53 70 40 42 43 45 47 66 35 37 39 41 43 63 TÖKUM OFANSKRÁÐ VERDBRÉF í UMBOÐSSÖLU MÍnraTmaMtfáM íiummha VERÐBRÉFAMARKAÐUR, LÆKJARGÖTU 12 R. Iðnaðarbankahúsinu. Sími 28566. Optð alla virka daga frá kl. 9.30—16. $A6V QA6T?\tVAQ ^íimw Yiív MHT'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.