Morgunblaðið - 12.04.1981, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 12.04.1981, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. APRÍL 1981 69 = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN-SIMI: 24260 LAGER-SÉRFANTANIR-WÓNUSTA HÁÞRÝSTI- VÖKVAKERFI SérhæfÓ þjónusta. Aóstoóum vió val og uppsetningu hvers konar háþrýstibúnaóar. Vökvamótorar Bætt haf naraðstaða Aukið geYmslurými Hafskip hf. tekur um þessar mundir í notkun fyrsta áfanga af þremur aö nýni hafnar- og vörugeymsluaðstöðu í Austurhöfninni. Breytingar nú eru þessar: 1. í Tollstöðvarbyggingu og Hafnarhúsi er vöruafgreiðsla fyrir vörur frá Norður- sjávarhöfnum og höfnum á Bretlandi. Einnig fyrir vörur frá U. S. A. og Kanada. í Tollstöðvarbyggingu er einnig miðstöð allrar.vöruafgreiðslu í Austurhöfninni. 2. í A skála er móttaka á vörum sem fara eiga á hafnir við Norðursjó, Bretlandi svo og U. S. A. og Kanada. Vöruafgreiðslan við Grandagarð þjónar áfram vöruflutningum til og frá Skandinavíu og höfnum við Eystrasalt. Vöruafgreiðslusvæðið við Njarð- argötu (Tívolí) mun einnig þjóna áfram um sinn. Síðar verða svo teknar í notkvm vöruafgreiðslur í Faxaskála I og II. Mxrnu þær breytingar verða kynntar þegar nær dregur. Tilgangur Hafskips hf. með þessum breytingum er að stórbæta afgreiðsluskipulag sem og vörumeðferð, og auka þar með þjón- ustu við viðskiptamenn félagsins. HAFSKIP HF. Hafnarhúsinu, v/Tryggvagötu, Sími21160 Sparivelta Samvinnubankans: Aukið fé til ráðstöfunar LÁNSTÍMA, sem getur verið allt frá 3 mánuðum til 5 ára. Hvort sem þú hyggur á fasteignakaup eða húsbyggingu, dreymir um nýjan bíl eða þarfnast hvíldar og afslöppunar í suðrænni sól, þá mun Spariveltulán létta þér róðurinn að settu marki. Spariveltuhjólið snýst og snýst. Stöðugt fjölgar þeim, sem sjá sér hag í að vera með og geta þannig gengið að hlutunum vísum. Nú er það þitt að ákveða: LÁNSUPPHÆÐ, sem fer stighækkandi í allt að 200% því lengur sem sparað er. Upptýsingabæklingar liggja frammi í öllum afgreiðslum bankans. Minnstu hins fornkveðna „Að ekki er ráð nema í tíma sé tekið.“ Kynntu þér hinar fjöl- mörgu sparnaðar- og lántökuleiðir Sparivelt- unnar. Gerðu samanburð. Það eru hyggindi, sem í hag koma. Samvinnubankinn og útibú um land allt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.