Morgunblaðið - 14.04.1981, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. APRÍL 1981
3
Gengu á fund heilbrigðisráð
herra og mótmæltu misrétti
eðlilet;um samstarfsanda. Séð í víð-
ara samhenni hittiar la'inamisrettið
því ekki sízt á þvi starfi sem fram
fer á deildum ou þar með á velferð
vistmanna."
munum okkar sem vinnum sömu
störf, hvorki jtæzlumanna né starfs-
manna. Það er hinsvejíar tilvalið
tæki í höndum ríkisvaldsins til að sá
fræjum sundrunt;ar oj; vinna «e(;n
STARFSMENN ok Kæzlumenn á
Kleppsspitala ok Geðdeild Land-
spítalans Kent;u á fund Svavars
Gestssonar heilhrinðismálaráð-
herra í KærmorKun o« afhentu
honum yfirlýsintíu þar sem þeir
mótma la misrétti sem þeir telja sík
beitta í störfum sínum. Eru al-
mennir starfsmenn á la'Kri launum
en Ka'zlumenn þó að þessir hópar
vinni sömu störf.
I yfirlýsingunni segir: „Það er á
útborgunardöt;um og aðeins þá, sem
við erum ekki einsleit starfsstétt. Sá
hluti starfsfólksins, sem er konur oj;
kallast starfsmenn en ekki gæzlu-
menn, er heittur grófu misrétti, sem
birtist bæði í launagreiðslum og
öðrum réttindum. Misréttið felst þó
ekki aðeins í kaupi og kjörum,
heldur er þeim einnig vísvitandi
meinað að fá ráðningu sem gæzlu-
menn, þó starf þeirra sé nákvæm-
lega það sama.
Launamisréttið þjónar ekki hags-
Um 30 bátar á sýning-
unni Bátar og búnaður
Sýningin stendur m mrmm w.'1"*' 1
yfir fram á
annan í páskum
Starfsfólk Kleppsspitala ok geðdeildar Landspítala á fundi Svavars
Gestssonar heilbrigðismálaráðherra í gærmorKun.
39 Islendingar fylgdust með geimskotinu
BÁTAIl og búnaður er heiti
sýningar, sem Snarfari, fé-
lag sportbátaeÍKenda.
xengst fyrir frá 11. til 20.
apríl í sýningahOllinni að
Bildshöfða í Reykjavík. Á
sýningunni eru bátar af
ýmsum stærðum og gerðum
auk búnaðar sem fylgir
sportbáta- og smábátaút-
gerð.
Um 30 bátar eru á sýning-
unni, handfæra- og sportbát-
ar og allt niður í kajaka. Þar
á meðal er að finna tvíkjöl-
ung sem er seglbátur, sexær-
ing frá árinu 1896 sem Sjó-
mannafélag Hafnarfjarðar
lánaði til sýningarinnar. Þrír
innlendir aðilar kynna báta-
smíði sína. Þá kynna tvö
opinber fyrirtæki starfsemi
sína, Siglingamálastofnun og
Stórkostleg og ógleymanleg sjón að
sjá geimferjuna hefja sig til flugs
frá því að við gætum hugsanlega
séð geimskotið úr flugvélinni" sagði
Rögnvaldur, „og þ^ð kom á daginn
því við fylgdumst vel með öllu,
svona 8 til 10 mínútum fyrir
lendingu á Tampa. Veður var mjög
gott, og skyggni því frábært, svo við
gátum séð allt mjög greinilega. Er
við nálguðumst svo svæðið var stillt
fyrir okkur á útvarpsstöð er lýsti
atburðunum beint, og í útvarpinu
fylgumst við með „niðurtalning-
unni“ og sáum ferjuna síðan hefja
sig á loft.
Gífurlegur hávaði heyrðist í út-
varpinu og út um glugga vélarinnar
sáum við hvernig trjóna ferjunnar
varð rauðglóandi um leið og eldsúla
stóð aftur úr og niður úr henni. Við
sáum hana síðan fljúga i 3 til 4
mínútur, cn eftir var geysimikill
reykjarmökkur eða reyksúla.
Við sáum géimskotið út um
glugga flugvélarinnar vinstra meg-
in, og flugstjórinn hvatti alla til að
færa sig þeim megin í vélina, hann
skyldi sjá um að halda vélinni á
lofti! — Það gerði hann og farþeg-
arnir gátu fylgst með þessum
ógleymanlega atburði“ sagði Rögn-
valdur að lokum.
Sem fyrr segir voru 39 manns frá
Utsýn í vél Eastern-félagsins, og
eru þeir nú í Florida ásamt um 30
öðrum farþegum frá Útsýn. Sagði
Rögnvaldur Olafsson að öllum liði
vel og bæðu fyrir kveðjur heim.
„ÞAÐ VAR stórkostleg og ógleym-
anleg sjón að sjá geimferjuna
helja sig til flugs, en við fylgdumst
með skotinu úr flugvélinni í á að
giska þrjár til fjórar mínútur“
sagði Rögnvaldur Ólafsson, farar-
stjóri hjá Ferðaskrifstofunni Út-
sýn i samtali við Morgunhlaðið í
gær. Rögnvaldur var þá kominn
til St. Petersburg í Bandarikjun-
um. en hann og 38 farþegar
Útsýnar sáu geimferjuna hefja sig
til flugs i fyrradag, þar sem þau
voru á flugi milli New York og
Tampa á Flórída. í flugvél handa-
ríska flugfélagsins Eastern Air-
lines.
„Flugstjórinn hafði sagt okkur
Sjómælingar ríkisins. Ýmis
konar viölegubúnaður er til
sýnis, sýnt er hvernig lítill
seglbátur er settur saman
með höndunum á skömmum
tíma. Þá kynnir Félag far-
stöðvaeigenda og Slysa-
varnafélag Islands starfsemi
sína. Módelsamtökin sýna
sportfatnað bæna- og páska-
dagana.
Sýningin er opin frá kl.
16—22 fram að skírdag, en
yfir hátíðina frá kl. 14—22,
en sýningunni lýkur annan í
páskum.
Nokkur
sæti
laus
Enn kemur Utsýn a ovart. . .
IUIEÐ UNDURSAMLEGA ÆVINTÝRAFERÐ
Mexíco-Arizona-Nevada
14 dagar frá 26. maí til 9. júní.
Náttúrfegurö Kyrrahafsstrandar
Mexíco, dregur ferðamenn hvaö-
anæva úr heiminum.
Útsýn hefur valið einhvern besta
baöstaö Mexico, sem dvalarstaö
fyrstu daga þessarar óvenjulegu
feröar. Síöan er ferðast um þetta
töfrandi land: Tolteca, Maya og
Azteka-indíánanna, notið hins
dýrlega veöurfars og létta
mexikanska andrúmslofts. Þar
ríkir hvarvetna söngur og gleöi.
Frá Mexico er svo feröast um
Arizona á slóðum „kúreka“ og
gullgrafara þar sem enn í dag er
aö finna andrúm hins „villta vest-
urs“. Dvaliö á búgöröum meðal
„kúreka“ og snæddur kvöldveröur
viö varöeld í félagi viö þá.
Sagt er aö enginn gleymi Grand
Canyon, sem séö hefur. Þar
veröur dvalið og notiö sólarupp-
rásar yfir þessu furðulandi, sem
laðar til sín fleiri feröamenn árlega
en nokkur annar staöur í víöri
veröld.
Síöan er fariö inn í Nevada
„auönina" og dvaliö í mestu
skemmtiborg veraldar LAS
VEGAS, þar sem þekktustu
skemmtikraftar Ameríku og Evr-
ópu eru stööugt á sviöum
skemmtihúsa og spilahalla.
Islenzkur fararstjóri,
framlengja má
dvölína í
Bandaríkjunum.
Símar 26611 og 23638
Austurstræti 17.
UTSYN
.J (.*