Morgunblaðið - 14.04.1981, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. APRÍL 1981 9
31800 - 31801
FASTEIGNAMKHJUN
* Sverrir Krist|ánsson heimasími 42822
REVFILSHÚSINU-FELlSMÚLA 26, 6H“
Æsufell
Hef í einkasölu 2ja herb. íbúð á
5. hæö í Æsufelli 2. íbúöin hefur
mikið útsýni yfir borgina og er
laus.
Nýlendugata
Hef í einkasölu lítiö einbýlishús
viö Nýlendugötu á 2 hæöum.
Niöri er forstofa, snyrting meö
sturtu, rúmgott eldhús meö
borökrók, ný eldhúsinnrétting.
Uppi er góö stofa. Laust fljótt.
Bjargarstígur
Til sölu lítil ósamþykk 3ja herb.
kjallaraíbúö. Verð aöelns kr.
200 þús., útb. ca. 140 til 150
þús. Laus strax.
Kjarrhólmi
Til sölu mjög góö 3ja herb. íbúö
á 3. hæö.
Hlaöbrekka
Til sölu 83 ferm. jaröhæö í
tvíbýlishúsi. Allt sér.
Hraunbær
Til sölu 3ja herb. íbúö á 2. hæö.
Óðinsgata
Tll sölu lítil 3ja herb. risíbúö,
laus í júlí nk. Verö 300 þús. Útb.
180 til 200 þús.
Hverfisgata
Til sölu 6 herb. íbúö á 2 hæöum
með 2 eldhúsum. Verö aöeins
kr. 440 þús. Útb. 300 þús. Til
greina koma skipti á góöri 2ja
herb. íbúö.
Hraunbær
Til sölu góð 110 ferm. 4ra herb.
íbúö á 2 hæö. Suöursvalir.
Kleppsvegur
Til sölu ca. 115 ferm endaíbúö á
8 hæö í lyftuhúsi. Skipti koma til
greina á 2ja herb. íbúð.
Nesvegur
Til sölu 110 ferm. 4ra til 5 herb.
efri hæö ásamt geymslu. Sér
inngangur.
Digranesvegur
Til sölu 110 ferm. vönduö jarö-
hæð í þríbýlishúsi. Allt sér.
Hraunbær
Til sölu 120 ferm. mjög góö 6
herb. íbúö á 2 hæö. Endaíbúð,
suðursvalir, 2 böö. Skipti koma
til greina á góöri 4ra hei b. íbúö
á svipuðum slóöum. Ibúöin þarf
að vera með suöursvölum.
MALFLUTNINGSSTOFA
SIGRIOUR AS3EIRSDÓTTIR hdl
HAFSTEINN BALDVINSSON hrl
26600
ALLIR ÞURFA ÞAK
YFIR HÖFUÐIÐ
ÁLFTAMÝRI
2ja herb. ca. 65 fm íbúö á 2.
hæö i blokk. Suöursvalir. Ágæt
fbúö á góðum staö. Verö 340
þús.
ASPARFELL
2ja herb. ca. 60 fm íbúö á 7.
hæð í háhýsi. Flísalagt baöherb.
Mjög gott útsýni. Verö 330 þús.
DVERGABAKKI
2ja herb. ca. 60 fm íbúö á 2.
hæö í blokk. Góöar innrétt-
ingar. Flísar á baöi. Verö 340
|}ÚS.
ESKIHLÍÐ
3ja herb. ca. 90 fm íbúö á 2.
hæð í blokk. Herb. í risi fylgir.
Verð 350—370 þús.
EYJABAKKI
4ra herb. ca. 110 fm ibúð á 3.
hæö í blokk. Góö íbúö meö
vandaöar innréttingar. Verö
450 þús.
HJALLABRAUT
3ja herb. ca. 90 fm íbúð á 3.
hæö í blokk. Þvottaherb. og búr
inn af eldhúsi. Verö 420 þús.
HRAUNBÆR
5ja herb. ca. 120 fm íbúö á 1.
hæö í blokk. Góöar innrétt-
ingar. Góö teppi á allri íbúöinni.
Ath. skipti á 3ja herb. íbúö í
Árbæjarhverfi. Verö 560 þús.
HRAUNBÆR
3ja herb. ca. 90 fm íbúð á 3.
hæö blokk. íbúöin er öll ný
máluö. Herb. í kjallara fylgir.
Laus nú þegar. Verö 410 þús.
HRAUNBÆR
2ja herb. ca. 70 fm íbúð á
jaröhæö í blokk. Snyrtileg íbúö
meö góöum innréttingum. Verð
340 þús.
SULUHOLAR
2ja herb. ca. 65 fm íbúö á 3.
hæö í blokk. Ný teppi á allri
íbúðinni. Lagt fyrir þvottavél á
baöi. Verö 320 þús.
VESTURBERG
3ja herb. íbúö á 2. hæö ca. 75
fm. Suóaustursvalir. Lyftuhús.
Verö 385 þús.
Fasteignaþjónustan
Austunlrmli 17, t. 26600.
Raqnar Tómassoo hdl
Einbýlishús eða raðhús
Höfum fjársterkan kaupanda aö góöu einbýlishúsi
eöa raöhúsi í Reykjavík. Mjög mikil útb. í boði.
Traustur kaupandi.
Agnar Gústafsson hrl.,
Hafnarstræti 11.
Símar 21750,12600. Heimasími 41028.
Allir þurfa híbýli
★ 4ra herb. íbúð
— Sólvallagata
4ra herb. ca. 100 ferm. íbúö á 2.
hæö. Tvær stofur, tvö svefn-
herb., eldhús og baö. Ný
standsett.
★ Raöhús — Seljahverfi
Raöhús í smíðum. tbúöin er á 2
hæöum auk kjallara. Bílskýli.
íbúðin er vel íbúöarhæf.
★ Sérhæð — Goöheimar
160 ferm. 1. hæð. íbúöin er
tvær stofur, húsbóndaherb.,
sjónvarpsskáli, gestasalerni,
eldhús. Sér gangur meö 3
svefnherb. og baði. Sér þvotta-
hús, þrennar svalir. Stór bíl-
skúr.
★ 3ja—4ra herb. íbúð
— Vesturborgin
3ja—4ra herb. íbúö á jaröhæö.
Sér inngangur.
★ Hef fjársterkan kaupanda
aó öllum stæröum eigna.
★ Hef fjársterkan kaupanda
aö 4ra—5 herb. íbúð í háhýsi í Breiðholti.
★ Sérhæö — Vesturborgin
Vill skipta á stórri sérhæð fyrir einbýlishús, helst á Seltjarnarnesi.
HÍBÝU & SKIP
Garöastræti 38. Sími 26277.
Sölustjóri Gísli Ólafsson, heimasími 20178. Lögm. Jón Ólafsson.
Fasteignasalan Hátúni
Nóatúni 17, s: 21870, 20998.
Við Öldutún
3ja herb. 95 fm íbúö á 1. hæö í
6 t'búöa húsi.
Við Otrateig
3ja herb. 80 fm íbúö á jaröhæö.
Sér inngangur.
Við Hraunsholt
Snoturt einbýlishús, 3 herb. og
eldhús.
Við Hrauntungu
3ja herb. 90 fm íbúö á jaröhæö.
Sér inngangur.
Við Hraunbæ
4ra herb. 110 fm íbúö á 1. haaö.
Viö Meistaravelli
4ra herb. 117 fm íbúð á 3ju
hæö. Fæst í skiptum fyrir 3ja
herb. íbúö eöa bein sala.
Við Breiðvang Hf.
5—6 herb. endaíbúö á 2. hæö,
aukaherb. í kjallara. Bílskúr.
Við Hraunbæ
6 herb. íbúö á 1. hæð. Skipti á
3ja—4ra herb. íbúö í sama
hverfi æskileg.
Við Tjarnarból
6 herb. 140 fm íbúö á 3. hæð.
Við Hverfisgötu Hf.
Einbýlishús (timburhús), kjallari,
hæö og ris. Allt mikið endurnýj-
aö, úti og inni.
Við Laugaveg
Einbýlishús (timburhús). Kjall-
ari, hæö og ris. 2ja herb.
séríbúö í kjallara. Allt ný
standsett.
Hilmar Valdimarsson
fasteignaviöskipti.
Jón Bjarnarson hrl.
Brynjar Fransson sölustj.
Heimasími 53803.
Hafnarfjöröur
Til sölu m.a.
Suðurbraut
Falleg, rúmgóö 3ja herb. íbúó á
1. hæö í fjölbýlishúsi. Sér
þvottahús. Suöur svalir. Verö
kr. 420 til 430 þús.
Sléttahraun
4ra herb. íbúö á 1. hæó t'
fjölbýlishúsi. Suöursvalir. Verö
kr. 460 til 480 þús.
Hringbraut
3ja herb. íbúö á efri hæö í
steinhúsi á góöum útsýnisstaö.
Verö 390 þús.
Hverfisgata
2ja herb. falleg íbúó á jaröhæö.
Sér inngangur.
Árnl Gunniaugsson. hrl.
Austurgotu 10,
HafnarfirÖi, timi 50764
Til sölu
Reynilundur
— Garöabæ
Vandað einbýlishús 137 ferm.
og 63ja ferm. bílskúr, ásamt vel
ræktaðri lóö. Hugsanlegt aö
taka 3ja herb. íbúö uppí sölu-
verðið.
Lundarbrekka
— Kópavogi
Góö 4ra herb. íbúö á 2. hæð.
Mögulegt aö taka 2ja—3ja
herb. íbúð uppí söluveröiö.
Helst í Kópavogi.
Baldursgata
3ja herb. íbúö á 3. hæö ásamt
tveimur ósamþykktum íbúöar-
herb. og eldhúsi í kjallara. Mjög
góð staösetning.
Hafsteinn Hafsteinsson hrl.,
Suöurlandsbraut 6,
sími 81335.
Iðnaðarhúsnæði
við Reykjavíkurveg
í Hafnarfirði til sölu
Húsnæðiö er á efri hæð í 2ja hæða húsi á mjög
góöum staö, fullbúiö aö utan, en ófrágengiö aö
innan. Sér inngangur.
Árni Gunnlaugsson hrl.,
Austurgötu 10, Hafnarfirði.
Sími 50764.
Vesturbær — Staðgreiðsla
Höfum mjög fjársterkan kaupanda aö húseign í
Vesturbæ, önnur bæjarhverfi koma ekki til greina.
Æskileg gerö er einbýli eöa húseign meö 2 til 3
íbúðum. Rétt eign veröur greidd út á mjög skömmum
tíma.
Arni Einarsson hdl., Olafur Thoroddsen hdl.
Suðurlandsbraut 20 — Símar 82455 og 82330.
-Lúxus eign-|
Fast verð
Eigum eftirtaldar íbúöir í 15 íbúóa nýbyggingu í eldri borgarhlutan-
um.
Ein 2ja herb.
íbúö á 1. hæö (ofan á jarðhæö). 358 þús. Greiösla við samning
50.000. Beöiö eftir hluta húsn.m.stjórnarláns, þ.e. 80.000. Eftir-
stöðvar má greiöa meö jöfnum mánaöarl. afb. á næstu 16
mánuðum.
Ein 4ra herb.
endaíbúð á 1. hæö. Mjög skemmtileg útfærsla á þessari íbúð. Verö
568 þús. Útb. viö samning 70.000. Beóió eftir hluta húsn.m.
stjórnarláns, þ.e. 80.000. Eftirstöðvar á 16 mánuöum.
Þrjár 4ra herb.
íbúðir sem eru á 3. hæð og í risi. Gert ráð fyrir hringstiga milli
hæða. Verð frá 568 þús.—598 þús. Útb. við samning 70.000.
Húsió veróur vandaó að allri geró. Öll sameign afh. fullgeró en
íbúöirnar afh. tilb. undir tréverk og málningu. Bílgeymsla fylgir
hverri íbúó. Afhending nk. sumar.
Kjörió tækifæri fyrir þá sem vilja komast yfir nýja eign á föstu
veröi í eldri borgarhlutanum og þá sem vinna í nálægó
miðbæjarins og vilja spara benzín.
Fasteignaþjónustan,
Austurstræti 17,
Sími 26600.
\l (.lASINf,ASIMINN KR:
- 22480
JTlsrfltmblntiit)
SIMAR 21150-21370
S0LUSTJ IARUS Þ VA10IMARS
L0GM J0H Þ0R0ARS0N H01
Til sölu og sýnis auk annarra eigna:
Nýlegt einbýlishús í Garöabæ
Viö Efstasund 140 fm 6 ára, byggt af seljanda. Bílskúr 56
fm. Ræktuö lóö. Teikning á skrifstofunni.
Raðhús í Hafnarfirði — Bílskúr
Húsiö er 75x2 fm. Nýlegt og gott. Rúmgóö herb. Bílskúr í
smíöum. Húsiö stendur á ræktaöri lóð viö Smyrlahraun.
Parhús í Garðabæ
Húsiö er ein hæö um 160 fm. Mjög vel útlítandi og stendur
á stórri ióö á fögrum staö viö sjóinn. Mjög gott verö.
3ja herb. nýleg íbúð með bílskúr
Viö Álftahóla. Suöuríbúö. Góö sameign. Bílskúr 28 fm í
smíöum.
Þurfum að útvega
3ja—4ra herb. íbúö í Laugarneshverfi, nágrenni.
3ja herb. íbúö í Fossvogi eöa Geröunum.
Einbýlíshús í Garöabæ, 120—140 ferm.
4ra—5 herb. íbúö í Hlíðunum.
Ovenjumiklar útborganir fyrir rétta eign í þessum
tilfellum.
Sumarbústaður eða
stórt sumarbústað-
arland óskast til
kaups.
ALMENNA
FASTEIGHASAIAN
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370