Morgunblaðið - 14.04.1981, Page 45

Morgunblaðið - 14.04.1981, Page 45
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. APRÍL 1981 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. APRÍL 1981 25 mm ■ ... nmk. 'sW'-- ' < 5J*J j jfpMPPaiMMiwE Ei*.-..., jt&i&ZSím •mm)>*** • óskar Ingimundarson, markakóngur 2. deildar frá í fyrra er hann lék með KA, skorar fyrsta mark Reykjavíkurmótsins í knattspyrnu með skalla. Þróttur batt enda á Rúmlega 300 keppendiir tóku þátt í Víðavangshlaupi íslands - Ágúst Ásgeirsson sigraði með yfirburðum í karlaflokki en Guðrún Karlsdóttir í kvennaflokki Ágúst hafði yfirburði Keppendur í karlaflokki voru 20 og luku allir keppni. Vegalengdin sem hlaupin var var um átta kílómetrar. Ágúst Ásgeirsson ÍR tók forystuna þegar í upphafi hlaupsins og hljóp greitt. Framan af hlaupinu fylgdu þeir Mikko Heme og Gunnar Páll Jóakimsson Ágústi eftir en um miðbik hlaups- ins slepptu þeir honum og Ágúst jók forskot sitt jafnt og þétt allt til loka hlaupsins, og kom í mark sem yfirburðasigurvegari. Ágúst fékk tímann 22:52 sem er mjög góður miðað við þær erfiðu að- stæður sem hlaupið fór fram við. Ágúst hljóp mjög létt og virðist í sérlega góðri æfingu um þessar mundir og lofar góðu fyrir sumar- ið. Ánnar í hlaupinu varð Mikko Heme frá Finnlandi en hann keppti sem gestur og vann því ekki til verðlauna. Gunnar Páll varð þriðji en hann sagði eftir hlaupið að hann hefði ekki náð sér veru- lega á strik í hlaupinu. Sá sem stjórnaði víðavangs- hlaupinu, Sigfús Jónsson, fór al- veg óundirbúinn í keppnina en varð samt sem áður í fjórða sæti. Sigfús stjórnaði öllu hlaupinu af mikilli röggsemi. Úrslit I karlaflokki: Röð Nafn Tími. Fél. 1. Ákúhí ÁsKeirsHon 22:52 |R 2. Gunnar P. JóakimHnnn 23:58 ÍR 3. SigfÚH JónHHon 24:56 ÍR 4. Gunnar Snorraaon 25:16 UBK 5. Steinar FriðKeirHHon 25:27 IR 6. Stefán FriÓKeirsaon 25:31 ÍR 7. Guðmundur SÍKurAsson 25:36 UMSE 8. SÍKhvatur GuAmundsHon 26:18 HVt 9. Jóhann HeiAar 26:52 fR 10. SÍKurAur Haraldsson 27:08 FH 11. lajrarinn SveinKson 27:16 HSK 12. SÍKurjón Andrósson 27:17 ÍR 13. Guðni Einarsflon 27:20 USVH 14. Eyvindur Jónsson 28:15 HSK 15. AAalHteinn GuðmundflHon 28:56 ÍR 16. Inirv. GarðarHHon 294)4 HSK 17. GuAmundur Ólaf.saon 29:14 ÍR 18. Markús Ívarsaon 29:36 HSK 19. Valur HelKason 30:35 FH 20. BirKÍr Þ. JóakimKHon 35:15 ÍR Úrslit í sveitakeppni 4ra manna. 1. ÍR 11 stig 2. IISK 59 stig ÍR sigraði svo í 10 manna sveitakeppni. Guðrún sigraði á síðustu metrunum Gífurleg barátta var í kvenna- flokki á milli Guðrúnar Karlsdótt- ur UBK og Laufeyjar Kristjáns- dóttur HSÞ. Hlaupnir voru 3 km. Guðrún tók þegar forystuna en Laufey fylgdi fast á eftir. Þær stöllur höfðu mikla yfirburði yfir aðra keppendur og komu rúmri mínútu á undan öðrum keppend- um í mark. Undir lok hlaupsins tók Laufey forystuna og virtist ætla að sigra en Guðrún gaf sig ekki og á síðustu metrunum tókst henni að komast fram úr og sigra mjög naumlega. Jafnari gat keppnin á milli þeirra ekki verið. ÍJrslit í kvennaflokki 1. GuArún Karlsd.. 2. I*aufey Kristjánsd.. 3. Hrönn GuAmundsd.. 4. Kristín Leifsdóttir 5. Gnnur Steíánsdóttir 6. Aóalhjorg Hafsteinsd.. 7. Hildur Haróard.. 8. Herdis Karlsdóttir 9. Klín Blóndal 10. María K. Magnúsd.. 11. Siítrún Vióarsdóttir 12. Bericlind Erlendsd.. 13. SólveÍK Kristjánsd., 14. Kristín Hauksd.. 15. Inicunn M. Siguróard.. 16. Ásthildur Guómundsd.. 4ra manna sveit UBK urðu þessi: 10:29 UBK 10:30 HSÞ 11.-69 UBK 11:51 ÍR 11:52 HSK 12:09 HSK 12:38 HSK 12:51 UBK 12:51 UMSB 13:47 fR 13:47 UBK 144)8 UBK 14:29 UBK 14:31 UBK 14:56 UBK 15:49 UBK 23 stig Ljóflm. Kristján Einarsson. Víkingur sigraði síðustu mörkin. En tíminn rann út og óvæntur, glæsilegur og sannar- lega verðskuldaður sigur Þróttar var á land dreginn. SIGUR Þróttar byggðist fyrst og fremst á geysilega sterkri liðs- heild, liðsheild sem náði allt til varamarkvarðarins, sem kom að- eins tvisvar inn á í leiknum. Engu að síður var þáttur hans í sigrin- um ómældur. Kraftur Þróttara, samheldni og geta bar Víking ofurliði, svo ekki sé minnst á það hugarfar þeirra að ætla sér sigur og engar refjar. Voru Þróttarar gersamlega lausir við minnimátt- arkennd í garð íslandsmeistar- anna og voru engin grið gefin. Auk þess sem um sterka liðsheild var að ræða hjá Þrótti, þá léku tveir leikmenn liðsins betur en í annan tíma. Voru það Sigurður Sveins- son og Jón Viðar Sigurðsson. Sigurð ur var í gæslu allan leikinn, en skoraði engu að síður 8 mörk. Ekkert þeirra úr víti og öll stórglæsileg. Réðu Víkingar ekk- ert við Sigurð og hefur undirritað- ur ekki séð hann leika betur. Jón Viðar var einnig stórkostlegur og má mikið vera ef þetta var ekki besti leikur hans fyrr og síðar. Sterkur í vörn og sókn og öll mörk sín skoraði hann á mikilvægum augnablikum. Mörk hans breyttu m.a. stöðunni úr 6—4 í 7—4, úr 12-12 í 14-12, úr 15-15 í 16-15 og síðan mikilvægasta markið er hann breytti stöðunni úr 20—18 í 21—18 þegar aðeins tvær mínútur voru til leiksloka. Auk Sigurðar og Jóns, voru Sigurður markvörður Ragnarsson og Ólafur H. Jónsson bestir, Sig- urður varði 16 skot í leiknum og Ólafur var kjölfesta bæði í sókn og vörn. Páll, Magnús, Sveinlaugur og Einar stóðu einnig vel fyrir sínu og rúmlega það. Páll Björgvinsson bar höfuð og herðar yfir félaga sína í Víkings- liðinu að þessu sinni og lengi vel var það einstaklingsframtak hans sem hélt vonarglóðinni lifandi fyrir Víkingi. Auk hans komust Árni og Þorbergur vel frá sínu, en svo virtist sem meiðsli þau sem Þorbergur hlaut í undanúrslitun- um gegn Fram fyrir skömmu, háðu honum nokkuð. Hann var þó vel ógnandi og skoraði 5 mörk í leiknum. Einhvern veginn virtist samt sem áður að neistann vant- aði. En vörn Þróttar var líka sterk fyrir. Kristján markvörður var nokkuð frá sínu besta, varði þó 11 skot í leiknum, en verður ekki sakaður um ófarirnar. Mörk Þróttar: Sigurður Sveins- son 8, Jón Viðar Sigurðsson 5, Páll. Ólafsson 3, Ólafur H. Jónsson og Magnús Margeirsson 2 hvor og Sveinlaugur Kristjánsson eitt mark. Mörk Víkings: Páll Björgvins- son 9, 2 vítr, Þorbergur Aðal- steinsson 5, Steinar Birgisson 2, Árni Indriðason 2, 1 víti, Ólafur Jónsson og Guðmundur Guð- mundsson eitt mark hvor. Kristján Sigmundsson varði eitt vítakast í leiknum, einnig örn Thors hjá Þrótti. Árni Indriðason var rekinn af leikvelli í samtals 4 mínútur, Þróttararnir Einar Sveinsson og Magnús Margeirsson í 2 mínútur hvor. Leikinn dæmdu Gunnlaugur Hjálmarsson og Rögnvaldur Erl- ingsson. —gg. VÍKINGUR sigraði KR 3-2 eftir hráðabana i fyrsta leik Reykja- víkurmótsins í knattspyrnu á laugardaginn, en leikurinn fór fram á Melavellinum. Óskar Ingimundarson náði for- ystunni fyrir KR með skalla eftir hornspyrnu í byrjun síðari hálf- leiks, en rétt fyrir leikslok tókst Lárusi Guðmundssyni að jafna metin og í bráðabananum tókst Víkingum að knýja fram sigur. Á foráttuforugum vellinum var frek- ar fátt um fína drætti, en þó brá góðri knattspyrnu fyrir, sérstak- lega í kring um þá Sæbjörn Guðmundsson hjá KR og Lárusi Guðmundssyni hjá Víkingi. —gg. ■ . * Ljósm. ÞR. ÞRÓTTARAR GERÐU sér litið fyrir og stöðvuðu hina frábæru sigurgöngu Víkings i handknattleiknum með þvi að sigra liðið mjög svo verðskuldað i úrslitum bikarkeppni HSÍ i Laugardalshöllinni á sunnudagskvöldið. Veldi Víkings i íslenskum handknattleik hefur verið slíkt síðustu árin, að svo mikið sem tapi liðið stigi i leik, þykir það saga til næsta bæjar. Það er ljóst, að miðlungslið leggja liðið ekki að velli, enda var það ekki miðlungsframmistaða eða tilþrif sem til Þróttara sást á sunnudaginn, öðru nær. Liðið hefur ásamt Vikingi skarað mikið fram úr i islenskum handknattleik i vetur, Vikingarnir reyndust sterkari á þolsprettinum i deildarkeppninni, Þróttur varð að láta sér lynda annað sætið. Þróttarar buðu áhorfendum oft i vetur upp á kraftmikinn, skemmtilegan og „frjálsan" handknattleik. þ.e.a.s. ókerfisbundinn og féll það i góðan jarðveg. En aldrei á hinu nýlokna íslandsmóti náði liðið að sýna annan eins leik og gegn Vikingi á sunnudaginn. Sagt hefur verið, að það þurfi að ná toppleik til að klekkja á Hæðargarðsliðinu og það gerði Þróttur svo sannarlega og eftirminnilega. Lokatölur þessa hörkuleiks urðu 21—20 fyrir Þrótt, eftir að liðið hafði leitt i hálfleik með 11 mörkum gegn 8. Vikingar náðu tvivegis að jafna metin i siðari hálfleik, en annars voru það Þróttarar sem höfðu forystuna frá upphafi til enda. næstu þrjú mörk, Sigurður tvö og óli H. eitt. Fjórða markið var rosalegt, Sigurður lyfti sér upp langt fyrir utan punktalínu og Kristján markvörður sá aldrei þrumufleyg hans. Því 4—1 fyrir Þrótt að 9 mínútum loknum. Páll Björgvinsson svaraði fljótlega fyrir Víking og síðan skiptust liðin lengi vel á að skora, þannig hélst tveggja marka forysta allt þar til undir lok fyrri hálfleiks er staðan var 9—7 fyrir Þrótt. Liðið var um þetta leyti jafnan fyrra til að skora og því var oft þriggja marka forysta á Ijósatöflunni, 5—2, 6—3, 7—4, 8—5 og 9—6. Þegar Vík- ingarnir minnkuðu muninn í 9—7 fékk Þróttur enn gullið færi á því að auka forystuna í þjú mörk. Einar Sveinsson braust þá inn úr horninu, en brotið var gróflega á honum og því dæmt vítakast. Kristján Sigmundsson varði hins vegar vítakast Sigurðar Sveins- sonar og Þorbergur svaraði í næstu sókn 9—8. Þetta voru þó aðeins hillingar, Víkingarnir voru síður en svo að fara að jafna, þeir gerðu það reyndar síðar í leiknum, en það voru Þróttarar sem áttu sterkan endasprett í fyrri hálf- leiknum, Sveinlaugur skoraði eftir hraðupphlaup og Ölafur H. Jóns- son ellefta markið með óvæntu langskoti, því 11—8 í hálfleik, sú forysta sem liðið byggði sigur sinn á, því Víkingar skoruðu 12 mörk gegn 10 í síðari hálfleik. Byrjun síðari hálfleiks var ekki ýkja gæfuleg fyrir Þrótt, Páll Björgvinsson var þá gersamlega óstöðvandi og forysta Þróttar hvarf eins og dögg fyrir sólu. Þegar fimm mínútur voru liðnar af hálfleiknum, hafði Páll skorað • Páll ólafsson átti mjög góöan leik gegn Víkingi, hér hefur hann brotist í gegn og skorar eitt af þremur mörkum sínum í leiknum. Þróttarar hófu leikinn og komu Víkingarnir strax langt út á völl- inn á móti þeim Sigurði Sveins- syni og Ólafi H. Jónssyni. Þeir gleymdu hins vegar Páli ólafssyni og vart voru 15 sekúndur liðnar, er hann skoraði fyrsta mark Þróttar með þrumuskoti. Steinar jafnaði snarlega, en krafturinn í Þrótti var stórkostlegur. Þeir skoruðu fjögur mörk, Þróttur aðeins svar- að með eínu og því jafnt, 12—12, í fyrsta skipti síðan staðan var 1—1. En þá var Árni Indriðason rekinn af leikvelli í annað skiptið í leiknum og var það klaufaiegt og mikill óþarfi hjá Árna. Hann var staðinn að því að snúa Magnús Margeirsson, línumann Þróttara, niður í gólfið án þess að knöttur- inn væri nærri. Og mannafæð Víkings næstu tvær mínúturnar nýttu Þróttarar til hins ýtrasta, Jón Viðar Sigurðsson skaust þá tvívegis inn úr vinstra horninu og skoraði glæsileg mörk. Enn sigu Víkingar á brattann og náðu að jafna á ný, 15—15, er 11 mínútur voru til leiksloka. Fór nú heldur betur að færast fjör í leikinn, en Þróttarar sýndu geysi- lega seiglu og aftur var það Jón Viðar sem tók af skarið er hann skoraði 16. mark Þróttar. Og strax á eftir fylgdu tvö stórkostleg mörk frá Sigurði Sveinssyni, 18—15 fyrir Þrótt og um 9 mínútur til leiksloka. 9 mínútur er ekki langur tími í handknattleik, en þó má koma miklu áleiðis og KR-ingar hafa sýnt og sannað, að gegn Víkingí nægja 45 sekúndur til að vinna upp þriggja marka forskot. Víkingarnir gerðu sig nú enn líklega til þess að vinna upp forskot Þróttar, en þegar staðan var 19—17 fyrir Þrótt og fjórar mínútur til leiksloka kom síðasti vendipunkturinn og snérist hann um fremur ólíklegan einstakling í liði Þróttar. Víkingar fengu þá víti og bjóst Páll Björgvinsson til að framkvæma kastið, en hann hafði áður skorað úr tveimur vítum. En þá kom í markið gersamlega óþekktur markvörður að nafni Örn Thors og hann varði glæsilega vítakast Páls! Páll Ólafsson skoraði síðan hinu meginn á vellinum, 20—17, en Þróttur missti Einar Sveinsson síðan af leikvelli og Guðmundur Guðmundsson skoraði strax 18 mark Víkings. 20—18 og rúmar tvær mínútur eftir, Þróttur í sókn og enn var það Jón Viðar sem skoraði á mikilvægu augnabliki. Þegar hér var komið sögu voru aðeins tæpar þrjár mínútur til leiksloka og því má segja að mark Jóns og markvarsla Arnar Thors rétt áður hafi fleytt sigrinum endanlega í höfn. Síðustu andar- tökin léku Víkingar „maður á rnann" og tókst þeim að skora tvö • Það er fyrst og fremst ströng og markviss æfing sem skapaði þennan sigur minn, sagði sigurvegarinn Agúst Ásgeirsson ÍR eftir hlaupið. Þúrarinn RaKnarnHon. Úrslit í yngri aldursflokkum urðu þessi: Sveinar og drengir 16 til 18 ára: 1. Einar SijcurÓNson 9:27 UBK 2. Gunnar BindsNon 9:35 ÍR 3. Atcnar SteinarsNon 9:41 IR 4. Jóhann Sveintwon 9:54 UBK 5. FriÖKelr Sljcurösson 104)4 UMSE 6. Injcvi Karl Jónsson 104)6 HSK 7. ólaíur Sverrisson 104)7 ÍR 8. Skúli ÞorateinHHon 104)7 UMSB 9. Lojfi VijcþorsNon 10:40 UMSB 10. Hjalti Reynisson 10:43 UMSB 11. Skúli SijcurdsHon 10:44 USVH 12. Gubrandur Reynitwon 11:16 UMSB 13. Einar Gunnarsson 11:27 UBK 14. Sijcurbjórn ValmundsNon i11:27 UBK 15. Gudmundur Gunnarsson 11:28 UBK 16. Þorsteinn Benónýsson 11:28 USVIl 17. Gunnar Guómundsson 11:38 UBK 18. Hreióar Gislason 11:41 FH 19. Reynir Sýrusson 11:45 UBK 20. Leifur Svavarsson 12:33 UBK 21. Páll Jóhann Kristinsson 12:37 UBK 4ra manna sveit 1. UBK 32 stig 2. UMSB 40 stig Piltar 13 til 15 ára: 1. Vijcjcó I>. Þórisson 5.4)0 FH 2. Svali Bjórjcvinsson 5:13 IR 3. Grétar Ejcjcertsson 5:17 USVH 4. AAalsteinn Simonarson 5:19 UMSB 5. I>oftur St. Loftsson 5:24 UBK 6. Heljci F. Krístinsson 5:28 FH 7. Bjórjcvin Þorsteinsson 5:31 USVH 8. Sijcuróur GuAjónsson 5:34 HSK 9. óttar Hrafnkelsson 5:35 UBK 10. Einar K. Kristófersson 5:38 UMSB 11. Stefán I. Vajcnsson 5:38 UBK 12. Guðmundur Pétursson 5:39 FH 13. Æjcir Jóhannesson 5.-61 USVH 14. Hreinn Hrafnkelsson 5:42 UBK 15. Höskuldur Jensson 5:42 UMSB 16. Einar Grétarwion 17. Ynjfvi InjcvarsNon 18. Halíur Sijcurd88on 19. Jóhann Sveinsson 5:45 UMSB 5:52 UBK 5:54 USVH 5:54 UBK 4ra manna sveit 1. UBK 2. USVH 3. UMSB 4. FII 39 stig 41 stig 45 stig 56 stig 10 manna sveit 1. UBK 187 stig 2. USVH 193 stig Strákar yngri en 13 ára Roó Nafn Tlmi Fél. 1. Bjarki Haraldsson 5:29 USVH 2. Jón B. Bjðrnsson 5:33 UBK 3. Bjrtrn M. Sveinbjörnss. 5:34 UBK 4. Krístján B. Ómarsson 5:41 HSK 5. Ásmundur Edvardsson 5:42 FH 6. Jóhann Pálmason 5413 UBK 7. Heiöar Kristinsson 5:44 IR 8. Ilalldór Jón Karlsson 5:49 ÍR 9. Hrafn Þorsteinsson 5:50 USVH 10. Bjrtrn Pétursson 5:51 FH 11. Eli Þór Þórisson 5:54 UBK 12. Bjarki Gunnarsson 5:54 USVH 13. Berjcsveinn Ejcilsson 5:55 UMSB 14. Guömundur Þorleifsson 5:55 tR 15.Kristján Þ. Skúlason 5:56 HSK 16. Eirikur Blrtndal 5:57 UMSB 17. Þrrtstur Gylfason 5:58 FH 18. Karl T. Einarsson 5:59 UBK 19. Þórður Kolbeinsson 5:59 IR 20. Snorrí Þórísson 64W) UBK 4ra manna sveit I. UBK 22 fltiic 2. USAH 43 stig 3. (R 48 Htig 4. FIl 57 stig 5. HSK 86 stlg 6. UMSB 180 fltig 10 manna sveit 1. UBK 182 Htig 2. FII 234 8tig Telpur 13—15 ára Rrtrt Nafn Timl Fél. 1. Linda B. Loftsd. 5:39 FH 2. Heljca Gurtmundsd. 5:42 UMSB 3. Anna B. Bjarnad. 5:43 UMSB 4. Linda B. Ólafsd. 5:46 FH 5. ólrtf Ævarsd. 64)5 UBK 6. Rakel Gylfad. 64)9 FH 7. Sijcrirtur Sijcfúsd. 6:10 USVH 8. Bjrtrjc Skúlad. 6:15 FH 9. Heljca Unnsteinsd. 6:16 USVH 10. Jóhanna K. Ejcilsd. 6:16 UMSB 11. Dýrleif ólafsd. 6:20 FH 12. Frirtrikka Aurtunsd. 6:22 FH 13. Sijcurbjrtrjc Jóhannesd. 6:22 USVH 14. írís Injciberjcsd. 6:23 ÍR 15. Marjcrét Jónsd. 6:34 FH 16. Elfa Sif Jónsd. 6:36 FH 17. Þóra Árnad. 6:36 UMSB 18. Heljca Eiriksd. 6:41 USVH 19. Alda Bjarnad. 6:50 USVH 20. Krístin Ejcjcertsd. 6:51 USVH 4ra manna sveit 1. FH 19 fltlg 2. UMSB 32 fltig 3. USVH 47 8tig 10 manna sveit 1. FH 116 8tig. ÞR. • Hópmynd af sigurvegurum í yngri flokkunum. Sveitir úr Breiðablik voru mjög sigursælar i hlaupinu. Vonbrigðin eru hins vegar augljós í augum • Leiknum er lokið og Þróttarar fagna innilega. Víkinga. Islandsmótiö í lyftingum: Birgir Þor setti Isl.-met ÍSLANDSMÓTIÐ I lyítingum (ór fram I Laugardalshöllinni um síðustu helgi. Eitt íslands- met sá dagsins ljós á mótinu. Birgir Þór Borgþórsson KR setti nýtt met í 100 kg flokki. Birgir lyíti samtals 345 kg. Þremur kílóum meira en gamla metið sem Gústaf Agnarsson KR átti. Birgir snaraði 152,5 kg og jafnhattaði 192,5 kg. Var þetta eina metið sem sett var á mótinu. Á laugardag var keppt í léttari flokkum og urðu þessir ís- landsmeistarar: í 52 kg flokki, Kristján Ragnarsson ÍBV, lyfti 120 kg. í 56 kg flokki Þorkell Þórisson, Ármanni, lyfti 167,5 kg. Þorvaldur B. Rögnvaldsson sigraði í 60 kg flokki, lyfti 187,5 kg. Hörður Markan, Ármanni, sigraði í 67,5 kg flokki, lyfti 210 kg. Haraldur Ólafsson, Akur- eyri, sigraði í 75 kg flokki, lyfti 265 kg. Á sunnudag var svo keppt í þyngri flokkunum. Þessir urðu meistarar: Freyr Aðalsteinsson í 82,5 kg flokki, lyfti 282,5 kg. Guðmundur Sigurðsson, Ár- manni, sigraði í 90 kg flokki, lyfti 282,5 kg. Birgir Þór sigraði svo í 100 kg flokki og Jón Páll Sigmarsson sigraði í 110 kg flokki, lyfti 180 kg. Lið Ármanns sigraði svo í liðakeppninni, KR og Ármann hlutu bæði 21 stig, og Akureyri 15 stig. Þegar dregið var um röð kom hlutur Ármenn- inga upp. — þr. sigurgöngu Víkinga - liðið sigraði íslandsmeistarana örugglega í úrslitum bikarkeppninnar á sunnudaginn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.