Morgunblaðið - 14.04.1981, Side 33

Morgunblaðið - 14.04.1981, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. APRÍL 1981 41 fclk í fréttum Gyðingar biðja fyrir Reagan + Þefíar fréttin um að Reagan Banda- ríkjaforseta hefði verið sýnt banátil- ræði barst út, varð hún til að vekja sam- úð um allan heim. Aðalrabbí ísraels- manna, Shlome Gor- en, fyrirskipaði þá að sálmar skyldu sungnir og farið með bænir þar til Reagan hefði náð sér að fullu. Þessi upplestur fór fram við heilag- asta stað gyðinga, Grátmúrinn, og var þessi mynd tekin þar. Éy þakka af heilum huy öllu aamstarfsfólki mínu, vinum Oi/ frændum þá miklu hlýju oy elskusemi, sem mér var sýnd á sjötuysafmælinu, 5. apríl sl. meö beztu ósku m. ÁSKELL JÓNSSOA’. KRUPS Tækni — þa'tíindi Vegna flutninga seljum viö í nokkra daga sjálfvirkar KRUPS kaffikönnur 4ra—10 bolla á hagstæöu veröi. Jón Jóhannesson & Co. sf. heildverzlun, Hafnarhúsinu, símar 15821 og 26988. Eftir aöeins 1 dag frá þvi aö filman er afhent hjá okkur, færðu myndirnar þínar, skýrar og góðar. tM F Austurstræti 7 sími 10966 sérverzlun meö Ijósmyndavörur. SUZUKI Frakkar velja forseta + Forsetakosningar verða í Frakklandi 26. apríl til 10. maí og er kosningabaráttan nú að ná hámarki. Núverandi Frakklandsforseti. Valery Giseard d'Estaing. berst fyrir endurkjóri. en talið er að Francois Mitterand muni veita honum verðuga keppni. Þessi mynd var tekin er d’Estaing sté út úr þyrlu i Pontoise, skammt fyrir utan París til að tala á fundi. Nixon í fullu íjori + Nixon, fyrrum Bandaríkjafor- seti, undirstrikar afl sitt og áræði með því að kreppa hnef- ann. Varla er hann þó að ógna konunni á myndinni, en hún er Jihan Sadat, eiginkona Sadats Egyptalandsforseta. Frú Sadat hafði verið á fundi meö Kurt Waldheim, aðalritara Sameinuðu þjóðanna, en datt í hug að líta við á heimili Nixons í leiðinni og fá kaffi og með þvi. fyrir handhafa öryrkjaleyfa Sá sparneytnasti og ódýrasti frá Japan. 5 lítrar á 100 km. Áætlaö verö til öryrkja 2ja dyra fólksbíll kr. 38.500.-. 4ra dyra fólksbíll kr. 39.900.-. Komiö og skoöiö SUZUKI ^ Sveinn Egi/sson hf. sozuku Skeifan 17. Simi 85100

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.