Morgunblaðið - 14.04.1981, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 14.04.1981, Blaðsíða 34
42 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. APRÍL 1981 GAMLA BIO $ S!mi 11475 Ófreskjan Spennandi. ný, bandarísk hrollvekja. Aðalhlutverk: Barbara Bach Sydney Lasaick Slaphan Furst Sýnd kl. 5. 7 og 9. Stranglega bðnnuð börnum innan 16 ára. TÓNABÍÓ Simi31182 Páskamynd 1981: Húsið í óbyggðunum (The wildernets family) The Adventures of the wiLDsnms Skemmtileg mynd sem fjallar um fjölskyldu sem flýr stórborgina til aö setjast aö í óbyggöum. Myndin er byggö á sannri sögu. Mynd fyrir alla fjölakylduna. Leikstjóri: Stewart Raffill. Aöalhlutverk: Robert F. Logan, Susan Damante Shaw. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ný, afbragösgóö sakamálamynd, byggö á bókinni The Thirty Nine Steps, sem Alfred Hltchcock geröi ódauölega. Leikstjóri: Don Sharp. Aöalhlutverk: Robert Powell, David Warner og Eric Porter. Sýnd kl. 5 og 9. Siöuatu aýningar. Bönnuö börnum innan 12 éra. Sími 50249 Til móts við gullskipið /Esispennandi mynd gerö skv. sam- nefndri skáldsögu Alistair Macleans. Richard Harris. Sýnd kl. 9. 3ÆJARBiP —*■“**=“ Simi 50184 PUNKTUR PUNKTUR KOMMA STRIK Ný tsiensk kvfkmynd byggö á sam- nefndrl metsðlubók Péturs Qunn- arssonar Qamansöm saga af stráknum Andra, sem gerlst í Reykjavík og vlöar á árunum 1947 tU 1963 Leikstjórl: Porsteinn Jónsson. Aöalhlutverk: Pátur Björn Jónsson, Hallur Heigason. Kristbjörg Kjeid, Ertingur Qtsfason. Sýnd kl. 9. SIMI 18936 Augu Láru Mars Hrlkaiega spennandi, mjög vel gerö og leikin, ný, amerísk sakamála- mynd í litum, gerö eftlr sögu John Carpenters. Leikstjóri: Irvln Kershner. Aöalhlutverk: Faya Dunaway, Tommy Lae Jonea Brad Dourif o.fl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö bðrnum inrtan 16 éra. Síöasta sinn. mmm _____________________ Times Square Fjörug og skemmtileg ný ensk- bandarísk músik- og gamanmynd, um táninga á fullu fjöri á heimsins frægasta torgi, meö Tim Curry, Truni Alvarado, Robin Johnson. Leikstjóri: Alan Moyle íslenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Hin langa nótt Afar spennandi ensk litmynd, byggö á sögu eftir Agatha Chrlstie meö Haley Mills, Hywel Bennett. íslenzkur textl. Bönnuö inna 14 ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05, 11.05 salur mmr Endursynd salur LL Fílamaðurinn Myndin sem allir hrósa, og allir gagnrýnendur eru sammála um aö sé frábær. 7. sýningarvika. Kl. 3, 6, 9 og 11.20. Lucia Kúbönsk verölaunamynd er fjallar um þrjú tímabil í sögu Kúbu. Leikstjóri: Humberto Solas. Leikendur: Raquel Revuelta, Eslinda Nunez, Adela Legrá. Sýnd kl. 3. 6 og 9. Sæng og koddi það er lausnin. Sængur stærðir: 140x200 120x160 100x140 90x110 Sængurfatagerðin Baldursgötu 36, sími 16738. (Áður Hverfisgötu 57a). Koddar stærðir: 55x80 40x50 50x70 35x40 45x60 Tilvalin gjöf við flest tækifæri. Eigum einnig sængurverasett. Sendum gegn póstkröfu. Geymið auglýsinguna. fiÞJÓÐLEIKHÚSIS LA BOHEME 6. sýning miðvikudag kl. 20 7. sýning annan páskadag kl. 20 OLIVER TWIST skírdag kl. 15 Fáar sýningar eftir SÖLUMADUR DEYR skírdag kl. 20 Litla sviðið: HAUSTIÐ í PRAG í kvöld kl. 20.30 skírdag kl. 20 30 Miöasala 13.15—20. Sími 11200. ALÞÝÐU- í Hafnarbíói Kona í kvöld kl. 20.30. Miövikudag eftir páska kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Stjórnleysingi ferst af slysförum fimmtudagskvöld kl. 20.30. Laugardag eftir páska kl. 20.30. Pæld’íð’í aukasýning þriðjudag eftir páska kl. 20.30. Lokaö föstudaginn langa og páska- dag. Miöasala alla sýningardaga kl. 14.00—20.30, aðra daga kl. 14.00—19.00. Sími 16444. LEIKHÚSIÐ Regnboyinn frumsýnir í day myndina LUCIA Sjá auglýsingu annars staðar á síðunni. t Tónabíó frumsýnir í doy myndina Húsið í óbyggðum Sjá auglýsingu annars staðar á síðunni. Helför 2000 KIRK DCXJGLAS SIMOM WARD AGOSnMABELU HDLDCRUST >^■1 Hörkuspennandi og mjög viöburöa- rík, ný, ensk-ítölsk stórmynd í litum. itl. texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Létt og fjörug ævintýra- og skylm- ingamynd byggö á hinni frægu sögu Alexanders Dumas. Aöalhlutverkin leika tvær af kynþokkafyllstu leik- konum okkar tima Sylvia Krístal og Urtula Andraaa ásamt Baau Bridges, Lloyd Bridges og Rex Harrison. Bðnnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. LEIKFÉLAG REYKfAVlKUR SKORNIR SKAMMTAR 7. sýn. í kvöld. Uppselt. Hvít kort gilda. 8. sýn. skírdag. Uppselt. Gyllt kort gilda. ROMMÍ Miövikudag kl. 20.30. Fiar sýningar eftir. OFVITINN 2. páskadag kl. 20.30. Miöasala í lönó kl. 14—20.30. Sími 16620. í AUSTURBÆJARBÍÓI AUKASÝNING MIOVIKUDAG KL. 21. Allra síðasta sinn. Miöasala i Austurbæjarbíói kl. 16—23.30. Sími 11384. LAUGABAS Símsvari 32Q75 PUNKTUR PUNKTUR K0MMA STRIK Ný íslensk kvikmynd byggö á sam- nefndri metsölubók Péturs Gunn- arssonar. Gamansöm saga af stréknum Andra. sem gerist ( Reykjavík og víöar é árunum 1947 til 1963. Lelkstjóri: Þorsteinn Jónsson. Einróma lof gagnrýnenda: .Kvikmyndin á sannarlega skiliö aö hljóta vinsældlr". S.K.J. Vísi. .... nær einkar vel tiðarandan- um. . . " .Kvikmyndatakan er gull- falleg melódía um menn og skepnur, loft og láö". S.V. Mbl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ofbeldi beitt Æsispennandl bandarisk sakamála- mynd meö Charles Bronson, Jlll Ireiand og Teily Savalas. Sýnd kL 11. Bönnuö bömum. Imnkimi rr Imlilijnrl BÍNAÐARBANKINN Irmiki fólksins SIEMENS Vestur-þýzk gædavara Nýja S/WAMAT373 þvottavélin fyrirferdarlítý en fullkomin Aöeins: 65 cm á hæð. 45 cm á breidd. Sparnaöarkerfi. Frjálst hitastigsval. Vinduhraöi: 800 sn/mín. SIEMENS EINKAUMBOÐ SMITH & NORLAND H/F., Nóatúni 4,105 Reykjavík. Sími 28300.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.