Morgunblaðið - 01.05.1981, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 01.05.1981, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 1. MAÍ 1981 Bandarískur þingmaður um flugstöðina: Eigum við ekki að draga okkar 20 milljónir til baka? TIÍEGÐA í.slenskra stjórnvalda til aó taka ákvorðun um fram- kvæmdir við hina nýju fluKstöð á KeflavíkurfluKvrlli hefur verið til umræðu í nefnd Bandaríkja- þinKs. sem fjallar um hernaðar- útKjdld. I>ann 1. apríl komu tveir fulltrúar handariska varnar- málaráðuneytisins fyrir nefndina <>K svdruðu spurninKum um mál- ið. í umra-ðunum varpaði þinK- maður fram þeirri spurninKU. Hagkaup sækja um lóð á Eiðsgranda IIAGKAUI’ hafa sótt um að fá lóð á EiðsKranda í Reykjavík undir stórverzlun. Beiðni llaKkaupa lÍKKur nú til um- saKnar hjá borKarverkfræð- inKÍ. Á lóð þessari stendur nú skemma, sem er í eigu Haf- skips og sagði Magnús Ólafs- son hjá Hagkaupum í viðtali við Mbl. í gær, að þeir hefðu haft augastað á þessum stað lengi og því sótt um lóðina. Þeir hefðu hug á að setja upp stórverzlun þarna, en allt væri óákveðið hvað gert yrði. k'yrst væri að sjá hvernig borgaryf- irvöld afgreiddu beiðniná. hvers veKna ekki ætti að draga loforð Bandarikjamanna um 20 milljón dollara framlag til bygg- ingarinnar til haka. úr því að íslenska rikisstjórnin hefði ekki tekið jákva'ða afstdðu til hcnnar. Kapteinn Brune frá bandarisku flotastjórninni svaraði á þann veK. að talið væri, að framlag kæmi af íslands hálfu. Ekki madti líta þannÍK á. að málið væri úr sogunni hcldur væri um frestun þess að ræða. I umræðunum kemur fram, að þingmennirnir hafa áhuga á að vita, hver hafi tekjur af lend- ingargjöldum á Keflavíkurflug- velli og á það er bent, að af herflugvelli á Bermuda, sem einn- ig sé notaður af áætlunarflugvél- um, renni allar slíkar tekjur til Bandaríkjamanna. Kapteinn Brune bendir á, að Keflavíkur- flugvöllur sé alþjóðavöllur rekinn af Islendingum og í eign íslend- inga. Greinilegt er, að þingmennirnir efast um réttmæti bjartsýni emb- ættismannanna um að Islendingar muni fúsir til að leggja fram fé til byggingarinnar. Umræðunum, sem fóru fram áður en Alþingi hafnaði, að inn í lánsfjárlög 1981 yrði tekin heimild til fjárútvegun- ar vegna byggingarinnar, lýkur með því að þingmennirnir óska eftir að fá að fylgjast með fram- vindu málsins. Embættismennirn- ir höfðu þá bent þeim á, að tveir mánuðir eða þar um bil væru til þingslita hér á landi. Sendiherra Sovétrikjanna á tslandi, Mikhail N. Streltsov, til hægri á myndinni á leið til fundar við Ildrð Ilelgason ráðuneytisstjóra i gær. LjÚHm. Mbl. F.milia. 0 Málefni fjölskyldu Korchnois: „Innanríkismál í Sovétríkjunum - að- eins leyst á grundvelli sovézkra laga“ - sagði sendiherra Sovétríkjanna á íslandi, er hann gekk á fund ráðuneytisstjóra utanríkisráðuneytisins í gær INNLENT Þórshafnartogarinn: Stjórn Framkvæmdastofn- unar samþykkti lánveitingu Á FUNDI stjórnar Framkvæmda- stofnunar í gærmorgun var sam- þykkt með fimm atkva'ðum gegn atkvaðum EKgerts Haukdal stjórn- arformanns <>k Karls Steinars Guðnasonar tillaga þess efnis, að yfirfærð skuli áður gefin lánsloforð stofnunarinnar til ÚtKcrðarfelaKs Norður-ÞingeyinKa hf. vegna tog- arakaupa í Noregi á nýsmíði tog- ara. sem félagið hefir gert kaup- samning um við Storvik Mek. Verk- sted í Kristiansund. Á fundinn barst símskeyti frá Slipj>stöðinni á Akureyri þar sem fram kemur, að Slippstöðin telur sig geta smíðað togara þar fyrir svipuða og jafnvel lægra verð en umræddur togari kostar í Noregi. Lík sjómanns- ins fundið LÍK TRAUSTA Sveinssonar, skip- verja á skuttogaranum Karlsefni. fannst í höfninni í Cuxhaven í V-Þýzkaiandi 23. apríl sl. Karlsefni var í sdluferð er Trausti hvarf frá horði 13. marz sl. Þrátt fyrir ítrekaöa leit fannst hann ekki fyrr en í síðustu viku. Trausti Sveinsson var tæplcga tvítugur að aldri. fa'ddur 11. maí 1959. Ilann var til heimilis að Breiðagerði 7 í Reykja- vík. Eggert Haukdal lagði fram sér- staka tillögu á fundinum um að gerð yrði nákvæm úttekt á bátaflota Þórshafnar en tillagan kom ekki til atkvæða þar sem hin var samþykkt. Þá lagði Karl Steinar fram sérstaka bókun, sem Eggert Haukdal tók einnig undir. „IIANN endurtók aöeins þaö sem hann hefur sagt áður <>g sagðist hafa sömu fyrirmæli um að segja að mál þetta yrði aðeins leyst á grundvelli sov- ézkra laga og venja, að þetta sé innanrikismál i Sovétrikj- unum,“ sagði Hörður Helga- son ráðuneytisstjóri í utan- ríkisráðuneytinu en sendi- herra Sovétríkjanna í Reykja- vík, Mikhail N. Streltsov, gekk að beiðni ráðuneytisins á fund Ilarðar klukkan fjög- ur síðdegis í gær, en ráðu- neytið hefur reynt að greiða fyrir málefnum fjölskyldu stórmeistarans Victors Korc- hnois. Hörður sagði einnig, að hann byggist við að hitta sendiherrann á ný í næstu viku. Aðspurður sagði hann, að ekki yrði reynt að hafa áhrif á mál þetta í gegnum sendiráð íslands í Moskvu, en sendiráðinu þar yrði tilkynnt um það sem gert væri í Reykjavík. Skipulagsstjórn rikisins: Skipulag austursvæða upp- fyllir ekki ákvæði í reglugerð í UMRÆÐUM á borKarstjórnar- fundi i Kærkveldi kom það fram i máli Davíðs Oddssonar hor^ar- fulltrúa Sjálfsta-ðisflokksins að skipuIaKsstjórn ríkisins hcfði ým- isleKt við skipuIaK austursvæða að athuKa. en sem kunnuKt cr var það mál aðalmál horKarstjórnar- fundarins. í fundarKerð skipu- laKsstjórnar ríkisins uppfyllir 3 stjómarþingmeim greiddu atkvæði gegn eigin tillögu - alþýðuflokksmenn sátu hjá FRUMVARP ríkisstjórnarinnar til laKa um verðlaKsaðhald. lækkun vöruKjaids ok bindiskyldu inn- lánsstofnana var i Kær afKreitt frá neðri deild með 18 atkvæ'Öum KCKn 9. Frumvarpið var einnÍK til um- ræðu á fundi efri deildar f Kær- kvoldi <>k var samþykkt þar rétt fyrir klukkan 23 <>k verður þvi að löKum. Við aðra umræðu í neðri deild komu fram tvær breytinKartillöKur frá sjálfstæðismönnum í stjórnar- andstöðu ok voru þær báðar felldar. TiIlöKurnar eru birtar í heild á þinKsíðu í dag. Tvær breytingartil- lögur við frumvarpið frá sömu aðil- um komu einnig fram við þriðju umræðu, sú fyrri um að í annarri grein skyldi orðið „yfirvofandi" fellt niður og sú síðari að í þriðju grein kæmi að vörugjald skyldi lækkað úr 30% í 15% í stað 17%. Báðar tillögurnar voru felldar, en það vakti athygli að stjórnarsinnarnir Guð- mundur G. Þórarinsson, Eggert Haukdal og Jóhann Einvarðsson greiddu atkvæði gegn tillögunni, þrátt fyrir að hún væri sama efnis og frumvarp þeirra, sem nú er til afgreiðslu hjá fjárhags- og viðskiptanefnd deildarinnar. Halldór Blöndal, þingmaður Sjálf- stæðisflokksins, drap á það í ræðu sinni við þriðju umræðu, að engu máli hefði skipt þó alþýðuflokks- menn hefðu setið á Alþingi þennan dag, slíkur hefði málflutningur þeirra verið, en þeir sátu hjá við atkvæðagreiðsluna um frumvarpið. Þá sagðist hann taka sér það bessa- leyfi, þar sem formaður Verkamannasambands íslands, Guð- mundur J. Guðmundsson hefði engar athugasemdir gert við það, að ríkis- stjórnin hefði hunzað lögboð um samvinnu við verkalýðshreyfinguna vegna efnahagsaðgerðanna, að skila kveðju til Guðmundar J. og beina þeirri ósk til ríkisstjórnarinnar, að hún tæki upp lögboðnar viðræður við aðilja vinnumarkaðsins um efna- hagsaðgerðirnar. uppdrátturinn (skipulagsteikn- ingin. innsk. Mbl.) samt sem áður ekki ákvæði i reghiKerð um frá- KanK aðalskipulaKsuppdrátta". í einni af mörgum breytingartil- lögum sjálfstæðismanna sem fyrir fundinum lágu segir að fulltrúi skipulagsstjórnar telji að tillögur skipulagsnefndar verðandi skil- greiningu atvinnuhúsnæðis í íbúð- arhverfum og jafnframt varðandi tengibrautir gatnakerfis, brjóti í bága við þá reglugerð, sem skipu- lagsstjórn ríkisins starfi eftir og séu því ekki hæfar til samþykkis. í máli Davíðs kom ennfremur fram að forsvarsmenn meirihlut- ans hefðu ákaft mótmælt þessu, en nú hefði skipulagsstjórn ríkisins staðfest þetta álit borgarfulltrúa Sj álf stæðisf lokksi ns. Umræður um skipulagið stóðu enn þegar blaðið fór í prentun í nótt, en frá úrslitum málsins verð- ur sagt í blaðinu næstkomandi sunnudag. Þeir sem byggt hafa 1978 og síðar fá skuldbreytingarlán Lánstími 8 ár, hámarkslán 100.000 kr. VIDSKIPTARAÐUNEYTIÐ hef- ur ákveðið hvernig staðið verði að hreytingum á skammtimalán- um <>g lausaskuldum í föst lán til lenKri tíma vegna íbúðabyKK- inga. sem ríkisstjórnin Kaf loforð um að Kcrt yrði með ákva'ðum um i'fnahagsáa'tlun ríkisstjórn- arinnar frá áramótum. Sam- kvæmt því mun þeim, sem fenKÍð hafa lán hjá Húsna-ðismálastofn- un ríkisins á árunum 1978. 1979 ok 1980 eða verið lánshæfir á þeim árum. Kefinn kostur á að breyta skuldum sínum við hanka ok sparisjóði í föst lán til lenKri tíma. Ríkisstjórnin hefur Kort samkomulag við banka ok spari- sjóði um þessa framkvæmd. Skilyrði fyrir lánveitingum verða þau að umsækjandi hafi byggt cða keypt íbúð til eigin nota, og að umsækjandi hafi fengið lán hjá banka eða sparisjóði til skemmri tíma en fjögurra ára og skuldi 31. desember sl. 20.000 krónur eða meira, sem greiðast eiga á næstu þremur árum eða skemmri tíma. Undanskilin skulu skammtímalán veitt vegna vænt- anlegra húsnæðislána eða lífeyr- issjóðslána. Lánin verða veitt gegn veði í fasteign og má veðsetningin ekki nema hærra hlutfalli af bruna- bótamati en 65%. Lánstími verður allt að 8 ár og lánið bundið lánskjaravísitölu með 2%% vöxt- um. Hámark lána verði 100.000 kr. Gjalddagar afborgana, vaxta og verðbóta verða fjórum sinnum á ári. Umsóknum um skuldbreyt- ingarlán skal skilað til banka eða sparisjóðs. Munu þeir veita frek- ari leiðbeiningar varðandi þessar umsóknir í auglýsingum, segir í fréttatilkynningu frá viðskipta- ráðuneytinu. Borgarstjórnar- meirihlutinn: Felldi tillögu borgarstjóra VINSTRI meirihlutinn í borgar- stjórn Reykjavíkur felldi í gær- kvehli tillögu borgarstjórans í Reykjavík, Egils Skúla Ingi- bergssonar, um að verulegur hluti Keldnalands verði bygKÍnKarland og borgin stefni á að eignast það. Jafnframt kom fram í tillögu borgarstjóra að rétt væri að leita eignarnámsheimildar á bygg- ingarlandinu. Þessi tillaga borg- arstjóra kom fram í greinargerð sem hann skilaði í janúar og fjallaði um málefni Keldná. Til- lögu þcssa tóku borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins upp í borg- arstjórn og endurfiuttu hana þar, og kom það fram í máli Davíðs Oddssonar að þetta væri eini raunhæfi möguleikinn í skipu- lagsmálum borgarinnar og reyndar eina meiriháttar tillaga borgarstjóra á kjörtímabilinu. Eins og áður sagði felldi meiri- hlutinn tillögu borgarstjóra og sjálfstæðismanna með 8 atkvæð- um gegn sjö.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.