Morgunblaðið - 01.05.1981, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. MAÍ 1981
Peninga-
markadurinn
GENGISSKRANING
Nr. 80 — 29. apríl 1981
Eining Kl. 13.00
1 Bandarikjadollar
1 Sterlingspund
1 Kanadadollar
1 Donsk króna
1 Norak króna
1 Sænak króna
1 Finnakt mark
1 Franakur franki
1 Belg. franki
1 Sviaan. franki
1 Hollenak florina
1 V.-þýzkt mark
1 ítölak líra
1 Auaturr. Sch.
1 Portug. Eacudo
1 Spanskur peaeti
1 Japanaktyen
1 írakt pund
SDR (aératök
dráttarr.) 28/04
Ný kr. Ný kr.
Kaup Sala
6,701 6,719
14,357 14,395
5,599 5,614
0,9647 0,9673
1,2107 1,2139
1,4100 1,4138
1,5955 1,5998
1,2827 1,2882
0,1864 0,1869
3,3294 3,3383
2,7314 2,7388
3,0402 3,0483
0,00610 0,00612
0,4300 0,4311
0,1138 0,1141
0,0753 0,0755
0,03124 0,03132
11,114 11,143
8.0450 8,0667
GENGISSKRANING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
29. apríl 1981
Ný kr. Ný kr.
Kaup Sala
Eining Kl. 13.00
1 Bandaríkjadollar
1 Sterlingapund
1 Kanadadollar
1 Dönak króna
1 Norsk króna
1 Sænak króna
1 Finnakt mark
1 Franakur franki
1 Belg. franki
1 Sviaan. franki
1 Hollenak florina
1 V.-þýzkt mark
1 itölak líra
1 Auaturr. Sch.
1 Portug. Eacudo
1 Spánakur peaeti
1 Japanaktyen
1 irakt pund
7,371 7,391
15,793 15,835
6,159 6,175
1,0612 1,0641
1,3318 1,3353
1,5510 1,5552
1,7551 1,7598
1,4110 1,4148
0,2050 0,2056
3,6623 3,6721
3,0045 3,0127
3,3442 3,3531
0,00671 0,00673
0,4730 0,4742
0,1252 0,1255
0,0628 0,0631
0,03436 0,03445
12,225 12,257
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Almennar sparisjóðsbækur ...
2. 6 mán. sparisjóðsbækur....
3. 12 mán. og 10 ára sparisjóðsb. .
4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán.11.
5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán.11
6. Verðtryggðir 6 mán. reikningar.
7. Ávísana- og hlaupareikningar...
8. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæöur í dollurum....
b. innstæður í sterlingspundum .
c. innstæður í v-þýzkum mörkum
d. innstæður í dönskum krónum
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir....(27,5%) 33,0%
2. Hlaupareikningar ....(30,0%) 35,0%
3. Lán vegna útflutningsafuröa. 4,0%
4. Önnur afuröalán ......(25,5%) 29,0%
5. Almenn skuldabréf ....(31,5%) 38,0%
6. Vaxtaaukalán ........(34,5%) 43,0%
7. Vísitölubundin skuldabréf .... 2,5%
8. Vanskilavextir á mán..........4,75%
Þess ber að geta, að lán vegna
útflutningsafuröa eru verðtryggð miðað
við gengi Bandaríkjadollars.
Lífeyrissjódslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæð er nú 100 þúsund ný-
krónur og er lániö vísitölubundiö með
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aðild aö
lífeyrissjóðnum 60.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætasl við lánið 5.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóðnum Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 2.500 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóösaöild er lánsupphæöin oröin
150.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast viö 1.250 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líöur. Því er í raun
ekkert hámarkslán í sjóönum. Fimm ár
veröa að líða milli lána.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 25 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir maímánuö
1981 er 239 stig og er þá miöað viö 100
1.júní’79.
Byggingavisita'a var hinn 1. janúar
síöastliðinn 626 stig og er þá miöaö viö
100 í október 1975.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskip* 'm. Algengustu ársvextir eru nú
18—20*-
35,0%
36,0%
37,5%
38,0%
42,0%
1,0%
19,0%
9,0%
8,0%
5,0%
9,0%
Hljóðvarp 1. maí kl. 14.25:
Útvarp frá
Lækjartorgi
í hljóóvarpi kl. 11.25 i dag,
1. maí, er dajrskrárliður er
nefnist Útvarp frá La“kjar-
torjfi. Frá útifundi Fulltrúa-
ráðs verkalýAsfélaganna í
Reykjavík BSRB <»í Iftnnema-
sambands íslands.
Ræðumenn verða Helgi Guð-
mundsson, formaður Menning-
ar- og fræðslusambands alþýðu;
Elsa Eyjólfsdóttir, skólaritari,
frá stjórn BSRB og Jóna
Sveinsdóttir, fþrmaður Ör-
yrkjabandalags íslands. Fund-
Frá útifundi
verkalýðsfélag-
anna í Reykjavík,
BSRB og Iðnnema-
sambands Islands
arstjóri verður Stella Stefáns-
dóttir, frá Verkakvennafélaginu
Framsókn. Á fundinum mun
Bergþóra Árnadóttir flytja bar-
áttulög og lúðrasveitin Svanur
og Lúðrasveit verkalýðsins
leika.
Ileltfi Guðmundsson Elsa Eyjólfsdóttir
Jóna Sveinsdóttir Stella Stefánsdóttir
Utvarp Reykjavík
FÖSTUDAGUR
1. mai,
hátíðisdagur verkalýðsins
MORGUNNINN___________________
7.00 Vcðuríregnir. Fréttir.
Bæn.
7.15 Leikfimi.
7.25 Morgunpósturinn.
8.10 Frcttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Morgunorð: Þorkell Steinar
Ellertsson talar. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund harnanna:
„Kata frænka“ eftir Kate
Seredy. Sigríður Guðmunds-
dóttir les þýðingu Stein-
gríms Arasonar (3).
9.20 Lcikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 íslensk tónlist. Kristján
Þ. Stephensen og Einar Jó-
hanncsson leika Dúó fyrir
óbó og klarinettu eftir Fjölni
Stefánsson/ Sinfóníuhljóm-
sveit íslands leikur „Epita-
fion“ eftir Jón Nordal; Páll
P. Pálsson stj./ Róbert Ait-
ken. Gunnar Egilson. Ilafliði
Hallgrímsson og Þorkell Sig-
urbjörnsson leika „Four
hetter or worse“ eftir Þorkel
Sigurhjörnsson.
11.00 „Ég man það enn“.
Skoggi Áshjarnarson sér um
þáttinn. Meðal efnis er frá-
sögnin „Fyrsti fiskiróður-
inn“ eftir Guðmund J. Ein-
arsson frá Brjánslæk.
11.30 Kreisleriana eftir Robert
Schumann. Vladimir Horo-
witz leikur á píanó.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynniniíar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
íregnir. Tilkynningar.
Á frívaktinni. Sigrún Sig-
urðardóttir kynnir óskalög
sjómanna.
SÍODEGIO
14.25 Útvarp frá Lækjartorgi.
Frá útifundi Fulltrúaráðs
verkalýðsíélaganna í
Reykjavík, BSRB og Iðn-
nemasamhands tslands.
Flutt verða ávörp og Lúðra-
sveitin Svanur og Lúðrasveit
vcrkalýðsins leika.
15.35 Slavneskir dansar nr.
1—5 eftir Antonín Dvorák.
Cleveland-hljómsveitin lcik-
ur; George Szell stj.
10.00 Fréttir. Dagskrá. 10.15
Veðuríregnir.
10.20 „Norden hilser dagen“:
Norram kveðja á verkalýðs-
degi. Samnorra-n tónlistar-
dagskrá verkalýðsfélaga á
Norðurlöndum í samantekt
danska útvarpsins.
17.20 Lagið mitt. Ilelga 1>.
Stephensen kynnir óskalög
harna.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
KVÖLDIP_______________________
19.40 Á vettvangi.
20.05 Nýtt undir nálinni.
20.20 Kvöldskammtur. Endur-
tekin nokkur atriði úr morg-
unpósti vikunnar.
20.45 Jafnrétti til vinnu.
Dagskrá í tilefni 1. maí,
unnin í samráði við Alþýðu-
samband íslands. I þættinum
verður einkum fjallað um
atvinnumál fatlaðra og
þátttöku þeirra í starfi stétt-
arfélaga. Umsjónarmenn:
Ifaukur Már Ilaraldsson og
Tryggvi l>ór Aðalsteinsson.
21.45 Ofreskir íslendingar III.
— Birtan úr Borgarfirði.
Ævar R. Kvaran les þriðja
erindi sitt af fjórum.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöfdsins.
22.35 Séð og lifað. Sveinn
Skorri Ilöskuldsson les
endurminningar Indriða
Einarssonar (17).
23.00 Djassþáttur í umsjá Ger-
ards Chinottis. Kynnir: Jór-
unn Tómasdóttir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
L4UG4RD4GUR
2. maí
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Ban.
7.15 Leikfimi.
7.25 Tónleikar. I>ulur velur og
kynnir.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Dagskrá.
Morgunorð: Kristín Sveins-
dóttir talar. Tónleikar.
8.50 Lcikfimi.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 óskalög sjúklinga. Krist-
ín Sveinbjörnsdóttir kynnir.
(10.00 Fréttir. 10.10 Vcður-
fregnir).
11.20 „Óli vill líka fara í skóla“
Barnaleikrit eftir Ann
Schröder. Þýðandi: Ilulda
Valtýsdóttir. Leikstjóri:
Klemenz Jónsson. Leikend-
ur: Ásgeir Friðsteinsson,
Stefán Thors, Guðbjörg bor-
bjarnardóttir, Indriði
Waage, Róbert Arnfinnsson,
Haraídur Björnsson. Ólafur
Örn Klemenzson, Kristín
Thors, Sesselía Snævar,
Alma Róbertsdóttir og
Kjartan Már Friðsteinsson.
(Aður útvarpað 1960 og
1963).
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikasyrpa.
SÍODEGIÐ
14.00 í vikulokin. Umsjónar-
menn: Ásdís Skúladóttir. Ás-
kell bórisson, Björn Jósef
Arnviðarson og Óli If. bórð-
arson.
15.40 íslenskt mál. Jón Aðal-
steinn Jónsson cand. mag.
talar.
16.00 Fréttir. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Tónlistarrabb. XXIX.
Atli lleimir Sveinsson sér
um þáttinn.
17.20 betta erum við að gera.
Valgerður Jónsdóttir aðstoð-
ar hörn i Laugagerðisskóla á
Snæfellsnesi við að búa til
dagskrá.
18.00 Söngvar í léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Vcðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
KVÖLDIO
19.35 „Fröken Fifi“. Smásaga
eftir Guy de Maupassant.
Gissur Ó. Erlingsson les þýð-
ingu sína.
20.05 Iflöðuball. Jónatan Garð-
arsson kynnir ameríska kú-
reka- og sveitasöngva.
20.35 bj<>ðsögur írá maóríum,
frumbyggjum Nýja-Sjálands.
Elín Guðjónsdóttir les þýð-
ingar borvarðar Magnússon-
ar.
21.15 Hljómplöturabb bor-
steins Hannessonar.
21.55 Úr íslenskum ástarljóð-
um. Iföskuldur Skagfjörð
leikari les.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 Séð og lifað. Sveinn
Skorri Ilöskuldsson les úr
endurminningum Indriða
Einarssonar (18).
23.00 Danslög. (23.45 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
SKJÁNUM
FOSTUDAGUR
1. ntai
18.30 Einu sinni \ar
Franskur
19.15 Fréttaagrip á táknmáli
2.00 Frcttir og v<“ður
20.30 Auglýsingar <>g dag-
skra
20.10 A dofinni
20.50 Lúðras\ eit verkalýðsins
Tónleikar i sjónvarpssjtl.
Stjórnandi Ellert Karísson.
Stjórn ti|>|)toku Tage Amm-
t-ndrup.
21.15 S<“tið fyrir svörttm
\smtmdtir Stefánsson. for-
s<‘ti \SÍ <>g Krist ján Thorla-
citts. íormaður BSRB. s\ ara
fyrirspurnum. sem laun-
þegar bera fram í sjón-
\arpssal. Stjórnandi (!ti<V
jon Einarsson.
22.10 (;<‘tttr nokkttr hlegið?
Bandarísk sjón\ arpsmynd
frá árinu 1979. \ðalhlut-
\erk Ira Angustain. Ken
S\ Ik <>g Kevin ll<M>ks.
l'Veddií' Prinze vex upp í
fáta-krahverfum N<w \<>rk
þar til hann er átján ánt.
bií fer hann að heiman.
ákvi'ðinn í að g<‘ta sér
fnegðar. <>g aðeins ári
seinna heíttr hann náð
otrúlega langt á frarna
hrautinni. býðandi Jón O.
Edwald.
23.35 Dagskrárlok
l.\l t; \RD\(.l R
2. ntat
16.30 íþróttir
I msjónarmaðtir lljarni
l'elixson.
V_____________________________
teiknimynda-
flokkltr. þitr s<‘in rakin <‘r
saga mannkyns frá upp-
liafi og fram á okkar daga.
\nnar þáttur.
I>\ðandi Oloí Pétursdóttir.
Sogumaður bórhallur Sig-
urðsson.
18.55 Enska knattspyrnan
19.15 Fréttaágrip a táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 \uglýsingar og ditg-
skrá
20.35 I.iMlur
(ianianmv ndaílokkur.
byðandi Ellert Sigur-
bjornsson.
2l .(Ml \ or í \ inarborg
Sinfónítihljómsvidt Vinar-
borgar leiknr léttklassiska
tonlist eftir ýmsa holttnda.
Hljómsveitarstjóri Genn-
ady Rnzhdestvcnsky. Ein-
leikari Viktoria Posthi
kova. (Evróvision — \ust-
iirriska sjon\iirpið)
22.3(1 l)<-mantiil<‘itin
(l’rolx')
Bandarísk sjónvarpsntynd
frá árlnu 1972. Leikstjóri
Russell Maylærry. Aðal-
hlutverk llugh O'Brien.
Jolm (iielgud. \ng<‘l
Thompkins <>g Elke Summ
er.
Ki nkaspu'jara n u m 11 ugh
l.orkwuud <ir falið að finna
verðma'tt gimsteinasafn.
s<‘in llermann Goring sols-
aði undir sig á sinum tíma
< ii hi'fur lengi \<‘rið týnt.
býðandi Dóra llafsteins
dóltir.
00.00 Dagskrárlok.