Morgunblaðið - 01.05.1981, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. MAÍ1981
„Þeir sofa ekki vel í nótt“
- lokaspretturinn að hefjast í ensku knattspyrnunni
Fjúka heims-
metin um
helgina?
MEISTARAMÖT fslands í
kraftlyítinKum vorður haldirt
i LaiiKardalsholl um hcliíina.
nánar tiltekið baði á moricun
oi? sunnudai?. Motþátttaka or
að þossu sinni. on yfir 50
koppondur hafa skráð siy? til
koppni. þar af 28 frá KR.
Eins oi? frá var skýrt i
hlaðinu í fyrradai?. oru ýmsir
hinna sterkari kraftlyft-
ini?amanna i mjoi? iróAu formi
um þossar mundir. svo i?('h1u.
að jafnvel hoimsmotin eru í
ha-ttu. Má nofna Jón I’ál
Si|?marsson oi? Skúla Ósk-
arsson i þossu samhandi.
Öldungar
blaka
íslandsmoistaramót óid-
unt?a i hlaki hofst í dai? oi?
lýkur á mortrun. for það fram
i íþróttahúsi Konnaraháskól-
ans. 8 lið koppa í karlaflokki.
on 4 stykki í kvennaflokki.
Áætlað or að mótinu Ijúki um
klukkan 17.00 á moritun.
Kambaboð-
hlaup á
sunnudag
IIIÐ árloi?a Kamhaboðhlaup
ÍR oi? IISK. som frostað var i
vetur voi?na ófærðar. verður
háð næstkomandi sunnudai?.
Hlaupið hofst austur undir
Kamhahrún kl. 10 árdegis 0|?
lýkur við ÍR húsið við Tún-
l?ótu í Roykjavik. on hlaupið
or 10 kílómotra lam?t oi?
hloypur hvor þátttakandi 10
kílómotra. Vamtanloi? þátt-
tókulið oru hvött til að mæta
timanloi?a við Kamhahrún.
Moran
skoraði tví-
vegis gegn
Tékkum
ÍRSKA Lýðvoldið oj? Tókko-
slóvakía áttust við i vináttu-
landsloik í knattspyrnu i
fyrrakvöld. Fór loikurinn
fram í Dyflinni oi? sixruðu
hoimamonn moð þromur
mörkum i?oi?n oinu. óvæntir
yfirhurðir það. Kevin Moran.
varnarmaðurinn uni?i frá
Manchester Utd.. skoraði tvi-
voi?is í leiknum. oða floiri
mórk heldur on hann hofur
skorað fyrir Unitod á tvoimur
koppnistímahilum! Frank
Staploton ha-tti þriðja mark-
inu við. on Marian Masny
svaraði fyrir Tókka.
Vantaði tvo
í FRÉTT Mbl. i i?ær varðandi
landsliðsnofnd ttg landsliðs-
þjálfara i körfuknattioiknum
var rætt um þá Kristinn
Stofánsson o|? Stoin Svoinsson
som landsliðsnofndarmonn.
Niður fóllu nöfn Ai?nars Frið-
rikssonar og Biri?is Arnar
IJirKÍssonar som oinnÍK eÍKa
sa*tl í landsliðsnofnd.
SÍDASTA umferðin í cnsku
knattspyrnunni fcr fram á morK-
un. Eftir lauKardaKÍnn verða
oinunKÍs oftir nokkrir eftirloKu-
loikir som af ýmsum ástæðum
hefur orðið að fresta. Mikið
oinvÍKÍ or i KanKÍ. milli Aston
Villa ok Ipswich við toppinn
annars vo^ar ok milli all marKra
liða við hotninn hins voKar.
Aston Villa þarf aðeins að ná
jafntefli í síðasta leik sínum til
þess að tryKKja sér ensku meist-
aratÍKnina í fyrsta skiptið í meira
en 70 ár. En það K*ti reynst erfitt,
síðasti leikurinn er á HÍKhbury
Ke*Kn Arsenal-liði sem hefur átt
feikna sterkan endasprett, m.a.
unnið 6 af 7 síðustu leikjum
sínum. Tapi Aston Villa, nægir
Ipswich að vinna þá tvo leiki sem
liðið á eftir til þess að taka titilinn
frá Villa. Liðin yrðu þá jöfn að
stÍKum, en markatala Ipswich er
ívið betri. En það verður ekki
hlaupið að því að vinna umrædda
tvo leiki. Þeir eru annars vegar
útileikur KeKn MiddlesbrouKh á
morKun ok hins veKar heimaleikur
Ke^n Southampton í næstu viku.
Boro er afar erfitt lið heim að
sækja, en hefur þó Kef>ð nokkuð
eftir undir lok mótsins, tapað
fjórum af sex síðustu leikjum
stnum. Southampton verður ok
erfiður mótherji þar sem liðið
berst hatrammri baráttu fyrir
sæti í UEFA-keppninni.
AP-fréttaskeyti höfðu eftir Doa
Howe, framkvæmdastjóra Arsen-
al, að hann væri himinlifandi að
vera þátttakandi í jafn þýð-
NK. MÁNUDAG. 4. mai, vorður
haldin ráðstofna á voKum Utan-
Karðsncfndar ÍSÍ um dómKæzlu-
mál í ynKri aldursflokkum. Verð-
ur ráðstofnan haldin í Loifsbúð á
Ilótel Loftloiðum ok hcfst kl.
20.30.
Ráðstefna þessi er haldin í þeim
int^armiklum leik svona rétt í
lokin. „Þetta verður vafalaust
tvísýnn leikur, ekki síst fyrir þær
sakir, að bæði liðin verða að sÍKra,
Villa til að hreppa titilinn, Arsen-
Torry Butcher, miðvórðurinn
storki. hofur skorað mikilvæK
mörk fyrir Ipswich að undan-
förnu.
al til þess að tryKgja sætið í
UEFA-keppninni.“ Ron Saunders
vildi örugKlega eiga léttari leik
eftir fyrir lið sitt, Aston Villa.
Bobby Robson, framkvæmdastjóri
Ipswich, sagði í samtali við
fréttastofu AP: „Ég myndi segja
að þrýstingurinn á leikmönnum
Villa nú sé gífurlegur. Þeir sofa
örugglega ekki vel aðfaranótt
laugardagsins."
tilgangi að fá upplýsingar um
stöðu þessara mála í einstökum
íþróttagreinum. I sumum grein-
um, einkum knattleikjum, mun
vera skortur á dómurum. Eru
vanhöld tíð og í sumum tilvikum
er dómgæzlan slök.
Haldin verða fimm stutt erindi
En baráttan er enn tvísýnni á
botninum. Crystal Palace og Leic-
ester eru þegar fallin í 2. deild og
þykir einkum eftirsjá í Leicester,
sem vann frækna sigra þó ekki
nægði það til að halda liðinu á
floti. Én þriðja fallsætið vill
ekkert hinna liðanna sjá, eitthvert
þeirra hreppir það þó. Það eru
einkum Norwich, Sunderland og
Brighton sem kljást um þriðja
fallsætið. Wolverhampton, Ever-
ton og Middlesbrough geta einnig
talist í fallhættu, en þrjú fyrr-
nefndu liðin eru í mestu hættunni.
Þar þykir Sunderland standa
verst að vígi. Liðið á ásamt
Brighton og Norwich aðeins einn
leik eftir og öll hafa þau 33 stig.
En Brighton og Norwich eiga
heimaleiki á sama tíma og Sund-
erland þarf að sækja Liverpool
heim. Mick Docherty, kornungur
fyrrverandi leikmaður Sunderland
og sonur hins fræga Tommy
Docherty hefur séð um lið Sund-
erland að undanförnu, eða eftir að
Ken Knighton var rekinn eigi alls
fyrir löngu. Docherty sagði nýlega
við AP: „Þetta er erfiðasta verk-
efni sem ég hef nokkurn tíma
þurft að kljást við á ævinni."
Brighton mætir Leeds Utd. á
heimavelli og liðið hefur unnið
þrjá síðustu leiki sína, þar á meðal
ósanngjarnan sigur á útivelli gegn
Sunderland síðasta laugardag.
Sunderland hefur hins vegar tap-
að fimm af síðustu sex leikjum
sínum. Alan Mullery, stjóri þeirra
Brighton-manna lét hafa eftir sér:
„Við höfuð staðið frammi fyrir
um þetta efni, en á eftir verða
umræður. Framsögumenn verða
Róbert Jónsson, Jóhannes Sæ-
mundsson, Jón Erlendsson, Stefán
Ingólfsson og Helgi Þorvaldsson.
Ráðstefnustjóri verður Reynir
Karlsson.
Ráðstefna þessi er opin öllum og
eru einkum þjálfarar, dómarar og
forystumenn félagsins hvattir til
að mæta.
WBA fékk
skell
ENSKA knattspyrnuliðið WBA
fókk skoll í fyrrakvöld. or það
mætti sænska landsliðinu í æf-
ingarloik. Svíarnir sigruðu moð
tvoimur mörkum gogn onKU og
þótti það síst of stór sigur.
Ostor-loikmaðurinn Mattson
skoraði fyrra mark Svía og síðan
sondi Wile knöttinn í oigið nct.
Kylfingar
verða á
ferðinni
í dag
Golfklúhhur Roykjavikur holdur
oinnar kylfu koppni á Korpúlf-
staðatúni í dag og er það þriðja
mót vorsins som þar er haldið.
Mótið or fyrir alla moðlimi GR 18
ára <>k oldri og hofst það klukkan
13.30.
Grafarholtsvöllurinn sjálfur
verður opnaður í næstu viku og er
það mál manna, að hann hafi
aldrei skilað sér betur undan
vetrinum og nú. Er það auðvitað
góðs viti fyrir Evrópumeistara-
mótið sem haldið verður þar í
sumar.
Ymsir leggja orð í belg
ÝMSIR hafa orðið til þoss að ioggja orð í bclg oftir að Joe Luis,
hinn frækni hnefalcikamaður, lót lifið fyrir nokkru. Hafa allir
hlaðið minningu hans lofi, þar á meðal Muhammoð Ali, som or eins
og Louis var. oinhvor mcsti hnefaleikamaður allra tíma. Ali sagði
or hann frótti lát Louis: „Ég var bara bostur í að segja hvorsu
snjall óg var. Louis þurfti okkort að scgja, hann sagði allt moð
Korðum sínum. Ilann var sá hesti.“ Svo mörg voru þau orð.
Ráðstefna um dómaramál
Tony Morloy, hinn oldsnöggi út-
horji Aston Villa.
mörgum erfiðum og mikilvægum
leikjum hér hjá Brighton síðan ég
tók við liðinu, enginn jafnast þó á
við leikinn gegn Leeds. Við berj-
umst fyrir lífi okkar í deildinni og
ætlum okkur að vinna þennan
leik.“ Norwich á léttasta leikinn,
ef svo mætti að orði komast, liðið
fær Leicester í heimsókn.
705 mörk
skoruð!
705 MÖRK hafa vorið skoruð
i Evrópukoppnunum þromur
fyrir fólagslið í knattspyrnu
það som af or þossu keppnis-
timahili. Aðoins úrslitaloik-
irnir oru eftir.
Eram að undanúrslitunum
voru skoruð 683 mörk í leikj-
unum 238, sem nemur 2,87
mörkum að meðaitali í leik. 48
leikjum lauk sem jafntefli og
af 190 sigurleikjum unnust 137
á heimavöllum, en 53 á útivöll-
um. í átta tilvikum skáru mörk
skoruð á útivöllum úr um
sigurvegara og fjórum sinnum
þurfti framlongingu til að ná
úrslitum. Tvisvar þurfti meira
að segja vítaspyrnukeppni til
að kreista fram úrslit.
1 undanúrslitunum fóru
frarn 12 leikir og í þeim voru
skoruð 22 mörk, eða 1,83 að
meðaltali í leik. 8 leikjum lauk
sem heimasigrum, aðeins einn
útisigur leit dagsins ljós.
Knattspyrna
M