Morgunblaðið - 01.05.1981, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. MAÍ 1981
I DAG er föstudagur 1.
maí, Verkalýösdagurinn,
121. dagur ársins 1981,
Valborgarmessa —
Tveggja postulamessa. Ár-
degisflóö í Reykjavík kl.
04.00 og síödegisflóð kl.
16.27. Sólarupprás í
Reykjavík kl. 05.00 og sól-
arlag kl. 21.52. Sólin er í
hádegísstaö í Reykjavík kl.
13.25 og tunglið í suðri kl.
11.07. (Almanak Háskól-
ans).
Sá bikar blessunarinn-
ar, sem vér blessum, er
hann ekki samfélag um
blóð Krists? Og brauðið
sem vér brjótum, er þaö
ekki samfélag um lík-
ama Krists? (1. Kor. 10,
16—17.).
|KROSSGÁTA
I “:r ZC
■ ■
6 ; 8
9 lU* |
11
13 ■j
1 17 1 ‘ ■
LÁRÉTT: - 1 veikin. 5 api. fi
málmurinn. 9 hljóma. lft sam-
hljóftar. 11 kvað. 12 (a'óa. 13
kraft. 15 espa. 17 penintrana.
LÓÐRÉTT: - 1 úrkoma. 2 lifa. 3
málmur. 1 afkomendur. 7 tunn-
ur. 8 slam. 12 áhald. 14 þykir
vænt um. 1G flan.
LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 móta. 5 usli, 6
Iokí. 7 en. 8 efann. 11 fá. 12 ána.
11 ilin. lfi naKaði.
LÓÐRÉTT: - 1 málaefin. 2
tuiora. 3 asi. 1 vinn. 7 enn. 9 fála.
10 nána. 13 afi. 15 ík.
I FRA HðFNIWNt 1
1 fyrrinótt komu til Reykja-
víkurhafnar frá útlöndum
Múlafoss og Vcsturland. í
gær kom hafrannsóknarskip-
iö Bjarni Sæmundsson úr
leiöangri, tveir norskir línu-
hátar komu til að taka vistir,
togarinn Arinbjörn kom af
veiöum og landaði aflanum. í
gær áttu Selá og leiguskipið
Lynx að leggja af stað til
útlanda, svo og Dcttifoss. Þá
var Ilvassafell á förum þegar
þetta var skrifað. Togararnir
Ingólfur Arnarson og Viðey
munu hafa haldið aftur til
veiða í gær.
| FRÉTTIR |
Rcykjavikurprófastsdæmi.
Prestar í prófastsdæminu
halda hádegisfund í Norræna
húsinu á mánudaginn kemur,
4. maí.
Laugarneskirkja: Aðalfund-
ur Laugarnessafnaðar verður
á sunnudaginn kemur, 3. maí,
kl. 15 að lokinni guðsþjón-
ustu.
Kvenfélag Lágafellssóknar
heldur aðaifund sinn á mánu-
dagskvöldið kemur kl. 19.30 í
Hlégarði. Fundarstörf hefj-
ast á að matur verður borinn
á borð. Eru konur beðnar að
gera viðvart um þátttöku sína
í síma 66602 eða 66486 á
morgun, 2. maí.
Fjalikonurnar Breiðholti III
halda fund að Seljabraut 54
mánudagskvöldið 4. maí kl.
20.30. Konur úr Kvenfélagi
Laugarnessóknar koma í
heimsókn. Skemmtiatriði
verða flutt og kaffi borið
fram.
Kvenfél. Fríkirkjusafnaðar-
ins í Reykjavík heldur fund á
mánudagskvöldið kemur í
Iðnó uppi og hefst hann ki.
20.30. Þá verður spilað bingó.
Safnaðarfélag Asprestakalls
hefur að lokinni messu, á
sunnudaginn kemur, að Norð-
urbrún 1, kaffiveitingar og
lagið verður tekið í fjölda-
söng.
ARIMAO
MEILLA
Afmadi. í dag, 1. maí, er
sextugur Gunnar Axel Dav-
íðsson húsasmíðameistari,
Heiðarbraut 31 Hveragerði. I
dag verður hann á heimili
dóttur sinnar, Heiðvangi 44 í
Hafnarfirði, og tekur þar á
móti afmælisgestum sínum
eftir kl. 16.
Brúðkaup. Á morgun, laug-
ardaginn 2. maí, verða gefin
saman í hjónaband ungfrú
Anna B. Jóhannsdóttir og
Ragnar Sigurðsson. —
Heimili þeirra er að Hléskóg-
um 7 Breiðholtshverfi. — Sr.
Valgeir Ástráðsson gefur
brúðhjónin saman.
Höfum engin afskipti
af málefmmt Korchnois
Afmæli. Fimmtugur verður á
morgun, 2. maí Grettir
Björnsson, harmonikkuleik-
ari, Urðabakka 30, Breið-
holtshverfi. Afmælisbarnið
tekur á móti gestum sínum á
afmælisdaginn eftir kl. 17, í
félagsheimili Rafveitustarfs-
manna við Elliðaár.
Afmæli. Sjötugur er í dag, 1.
maí, Páll Einarsson húsvörð-
ur, Hátúni 12. Hann tekur á
móti gestum sínum eftir kl.
18 í kvöld.
Gullbrúðkaup. — Á morgun, 2. maí, eiga gullbrúðkaup hjónin
Ásdís Kristinsdóttir og Árni Jóhannesson bifvélavirkjameist-
ari, Kópavogsbraut 84 í Kópavogi, fyrrum starfsmaður OLÍS.
Gullbrúðkaupshjónin taka á móti gestum milli kl. 3—6 á
heimili sínu, á laugardag.
Kvöld-, nœtur- og helgarpjónusta apótekanna í Reykja-
vík dagana 1. maí til 7. maí, aö báöum dögum
meötöldum, er sem hér segir: í Apótaki Auvturbæjar. En
auk þess veröur Lyfjabúó Braióholts opin til kl. 22 alla
daga vaktvikunnar nema sunnudag.
Slysavaróstofan í Borgarsprtalanum, sími 81200. Allan
sólarhringinn.
Onæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudaild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 síml 21230. Göngudeild er lokuð á
helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er haagt aö ná
sambandi viö lækni í síma Læknafélags Reykjavíkur
11510, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl.
17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er
læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir
og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyöar-
vakt Tannlæknafél. í Heilsuverndarstöóinni á laugardög-
um og helgidögum kl 17—18.
Akurayri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 27. apríl til 3.
mat aö báöum dögum meötöldum er í Apóteki
Akureyrar. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum
apótekanna, 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi.
Hafnarfjarðar Apótek og Noróurbæjar Apótak eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvem
laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um
vakthafandi iækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar
í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Keflavík: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19.
Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15.
Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur
uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö tll kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálíö: Sálu-
hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23.
Foroldraréógjófin (Barnaverndarráó íslands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrlr foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840.
Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspftali Hringsins: Kl.
13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn:
Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á
laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl.
18.30 til kl. 19. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. —
Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hailsu-
verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingsrheimili
Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. —
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til
kl. 19.30 — Flóksdeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. —
Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 tíl kl. 17 á
helgidögum. — Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15
og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi:
Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl.
20.
St. Jósefsspítalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartími alla daga
vikunnar 15—16 og 19—19.30.
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna heima-
lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl.
10—12.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar
um opnunartíma þeirra veitta; í aöalsafni, sími 25088.
Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30 til kl. 16.
Borgarbókasafn Reykjavikur:
ADALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími
27155. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard.
13—16. Lokaö á laugard. 1. maf — 1. sept.
AOALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Oplö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18,
sunnudaga 14—18.
Opnunartími aö sumarlagi.
Júní: Mánud. — föstud. kl. 13—19.
Júlí: Lokaö vegna sumarleyfa.
Ágúst: Mánud. — föstud. kl. 13—19.
SERÚTLÁN — Afgreiósla í Þingholtsstræti 29a, bóka-
kassar lánaöir skípum, heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólhelmum 27, síml 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16.
Lokaó á laugard. 1. maí — 1. sept.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend-
ingarþjónusta á prentuöum bókum vió fatlaóa og
aldraóa.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. síml 27640. Opiö
mánud. — föstud. kl. 16—19. Lokaó júlímánuó vegna
sumarleyfa.
BÚSTADASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Oplö
mánud. — föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokaö á
laugard. 1. maí — 1. sept.
BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36270.
Viókomustaóir víós vegar um borgina.
Arbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma
84412 milli kl. 9—10 árdegis.
Asgrímssafn Bergstaöastræti 74, er opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er
ókeypis
Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er oplö mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Er opiö sunnudaga og
miövikudaga kl. 13.30 —16.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20
til kl. 20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl.
17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 17.30.
Sundhötlin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 til
13 og kj. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 til
17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 tll kl. 13.30. —
Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er
hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til
lokunartíma. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga
kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag
kl. 8—13.30. Gufubaöió í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. f síma 15004.
Sundlaugin f Breióholti er opin virka daga: mánudaga til
föstudaga kl. 7.20—8.30 og kl. 17—20.30. Laugardaga
opið kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547.
Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga—föstu-
daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatími á fimmtudög-
um kl. 19—21 (saunabaóiö opiö). Laugardaga opió
14—17.30 (saunabaö f. karla opið). Sunnudagar opiö kl.
10—12 (saunabaöiö almennur tíml). Sími er 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fímmtudaga:
7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöið opiö frá kl. 16
mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu-
daga. Síminn 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er opiö 8—9 og
14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru
þriöjudaga 19—20 og miövikudaga 19—21. Síminn er
41299.
Sundlaug Hafnarfjaröarer opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og
sunnudögum kl. 9—11.30. Ðöóin og heitukerin opin alla
virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088.
Sundlaug Akureyrar: Opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana svarar alla virka daga frá
kl. 17 stödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraó
allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekiö er viö
tilkynningum um bllanir á veitukerfi borgarinnar og á
þeim tilfellum öörum sem borgarbúar telja síg þurfa aó fá
aóstoó borgarstarfsmanna.