Morgunblaðið - 01.05.1981, Blaðsíða 32
Síminn á afgreiðslunni er
83033
2tt*r0imbUi&ib
^Síminn á afgreiðslunni er
83033
JHvrgnnblfltiib
FÖSTUDAGUR 1. MAÍ 1981
Efnahagsráðstaf-
anirnar að lögum
á verkalýðsdaginn
FRUMVARP rikisstjórnarinnar í cfnahansmálum var samþykkt í cfri
dcild um klukkan 23 í jjærkvcldi o>? vcrður því að löKum á hátíðisdcKÍ
vcrkamanna, 1. maí. Frumvarpið, scm stjómarandstaðan hcfur kallað
„frumvarp til fölsunar vísitölunni
Krciðslu mcð 10 atkva-ðum KCKn 6
hjá.
Greidd voru atkvæði um einstak-
ar Kreinar frumvarpsins ok voru 1.
ok 2. Krein samþykkt með 10:6, 3.
Kreinin með 16 samhljóða atkvæð-
um, en 4. ok 5. Krein frumvarpsins
með 10:6, þrír sátu hjá ok einn
þinKmaður var fjarverandi. 4.
Kreinin fjallar um ótiltekinn niður-
skurð á ríkisútKjöldum. Um hana
voru menn ekki sammmála, þar
“ var samþykkt við lokaatkvæða-
ok sátu þinKmenn Alþýðuflokksins
sem sjálfstæðismenn litu svo á að
hún bryti í báK við stjórnarskrána,
þar sem AlþinKÍ afsalaði sér
ákvörðunarrétti um hver niður-
skurðurinn yrði. 5. Kreinin fjallar
um bindiskyldu fjár gagnvart lána-
stofnunum, sem þeKar er orðin
28+7=35, sem stjórnarandstaðan
se^ir að leiði til fjármaKnssveltis
atvinnuveKanna.
Dæmdur í sex
mánaða f angelsi
í (í/KR fcll dómur í Kaupmanna-
höfn í máli 23 ára íslcndinKs, sem
var handtekinn á Kastrup-fluK-
velli þann 19. marz síðastliðinn
þcKar hann var að koma frá
Amstcrdam. Ilann hafði i fórum
sinum liðlcKa 300 Krömm af kóka-
íni. hassi ok amfctamíni. ok hafði
hann fíknicfnin í plastpokum. scm
hann hafði límt á hakið á sér.
Maðurinn var da'mdur i 6 mánaða
fanKclsi ok þarf hann að sitja af
scr 7/12 þcss tíma. Ilann hcfur
þcKar sctið inni í rúman mánuð.
Benedikt Davíðsson
er fulltrúi ASÍ á
Rauða tor«:inu i da>í
svo hann á cftir að afplána liðlcKa
2 mánuði.
íslenzk yfirvöld hafa krafizt
framsals þessa manns vegna um-
fanKsmikils fíkniefnamáls, sem
kom upp hér á landi í febrúar
síðastliðnum. Þá voru sex manns
úrskurðaðir í K*zluvarðhald ok
tUKÍr manna yfirheyrðir. I yfir-
heyrslum var maðurinn bendlaður
við það mál. Maðurinn hefur borið
af sér allan áburð um aðild að
málinu hér á landi. Hann mun hafa
fenKÍð löKfræðinK hér á landi til að
freista þess að koma í veK fyrir
framsal. Hann vill afplána dóminn,
sem féll í K*r, > Danmörku.
Ríkisstjórnin samþykkti hækkanir til opinberra fyrirtækja:
heimilum forstöðu, auk leikskóla
ok daKheimila. Eftir sama flokki
taka innritunarfóstrur við daK-
vistir barna laun.
Eftir 16. launaflokki taka þær
fóstrur laun sem veita stærri
dagheimilum forstöðu, en þær
fóstrur sem veita Dalbrautar-
dagheimilinu forstöðu lenda í 17.
flokki svo og umsjónarfóstrur á
dagvistun barna.
hjá Félagsmálastofnun og með
leikvöllum laun, svo og fóstrur á
Dalbraut, yfirfóstrur á vöggu-
stofum og skriðdeild. Fóstrur á
Daibraut, yfirfóstrur á vöggu-
stofum og fóstrur á skriðdeild
sem gegnt hafa störfum í 1 ár að
loknu námi taka laun eftir 14.
launaflokki.
I 15. launaflokk fara þær
fóstrur sem veita minni dag-
SAMNINGAR tókust 1 fóstru-
dcilunni scint i gærkvcldi ug
gildir samningurinn frá degin-
um i dag að telja.
Samningurinn er þess efnis að
byrjunarlaún fóstra eru sam-
kvæmt 12. launaflokki. Eftir eins
árs starf að námi loknu færast
fóstrur upp í 13. launaflokk
borgarstarfsmanna. Eftir sama
launaflokk taka eftirlitsfóstrur
Bcncdikt Dav-
íðsson for-
maður Sam-
bands byKK-
ingarmanna er
fulltrúi Al-
Íiýðusamhands
slands á 1.
maí-hátíðar-
höldunum á
Rauða torginu í Moskvu í dag.
Haukur Már Haraldsson
blaðafulltrúi ASÍ sagði í viðtali
við Mbl. í gær, að Benedikt færi
einnig í tíu daga ferð um Sovét-
ríkin í boði Sovétmanna og færi
hann líklega eitthvert suður á
b<>ginn og myndi m.a. dvelja við
Svartahafið. Haukur sagði einn-
ig að Benedikt myndi ekki flytja
neinn boðskap frá íslenzkri
verkalýðshreyfingu til Sovét-
manna, slíkt væri ekki venjan.
Hækkanimar að meðaltali 8,5%
en óskir fyrirtækianna 34,5%
RÍKISSTJÓRNIN afgreiddi á
fundi sínum í gærmorgun hækk-
unarbeiðnir opinberra fyrir-
tækja <>g i öllum tilfellum var
hcimiluð talsvcrt læKri hækkun
en farið hafði verið fram á.
I’annig var Ilitaveitu Reykjavík-
ur heimilað að ha kka gjaldskra
sína um sjö prósent i stað 43ja.
Landsvirkjun niu prósent i stað
42,5%, RafmaKnsveitu Reykja-
vikur átta prósent i stað 25%,
StrætisvöKnum Reykjavíkur
10% í stað 40%, Pósti og síma
átta prósent í stað 37% ok var
hrimilað að hækka aðgang að
sundstöðum i Reykjavík um níu
prósent í stað allt að 20% sem
hækkunarheiðnin hljóðaði upp
á. ÞeKar GeorK Ólafsson verð-
laKsstjóri, formaður gjaldskrár-
nefndar, var að þvi spurður
hvort þessi afgreiðsla ríkis-
stjórnarinnar væri í samræmi
við álit nefndarinnar. vildi hann
ekkert tjá sig um málið.
Morgunblaðið leitaði í gær eftir
áliti forstöðumanna þessara fyrir-
tækja. Aðalsteinn Guðjohnsen
rafmagnsveitustjóri sagði þessa
afgreiðslu ill tíðindi og áfall fyrir
Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Ei-
ríkur Asgeirsson forstöðumaður
Strætisvagna Reykjavíkur sagði,
að gripið yrði áfram til þess gamla
úrræðis að biðja borgarsjóð um að
Olíufélögin:
hlaupa undir bagga með það sem á
vantaði, þar sem ekki fengist
umbeðin hækkun. Stefán Krist-
jánsson íþróttafulltrúi Reykjavík-
urborgar sagði að fengist hefði nú
og um áramótin nánast sú hækk-
un á aðgöngumiðum sundstaða
sem talin var nauðsynleg í des-
ember.
(Sjá bls. 3)
Fjallsraninn skríður
fram og vegurinn sígur
VFGURINN um UaufskÓKa innan
við Mánárskriður við Sitrlufjorð
hcfur gcrt vcKaKcrðarmönnum líf-
ið lcitt á undanförnum árum. Illuti
af fjallshlíðinni þarna virðist siKa
fram ok nú síðustu ár cr það
cinkum kafli um Innri Almcnn-
inKsnof. scm vcrið hcfur á hrcyf-
inKu. Mikið fé hcfur farið i viðhald
á vcKÍnum. scm t.d. hcfur síkíö um
mctcr frá því að hann var iaKÍærð-
ur á síðasta sumri.
MorKunblaðið ræddi í gær við
Jónas Snæbjörnsson, umdæmisverk-
fræðing VcKagerðarinnar á Norður-
landi vestra. SaKði hann að landið
þarna hefði verið á hreyfinKU mörK
undanfarin ár ok þá ekki aðeins á
vorin, heldur meira og minna allt
árið. Um væri að ræða allstórt
svæði, UaufskÓKa, en síðustu ár
hefði yzti kaflinn verið virkur, eins
ok það væri nefnt á „eldfjallamáli".
„Á þessu hefur ekki verið Kcrð
nákvæm könnun ok við vitum ekki
hve mikill hluti af hlíðinni þarna
sígur fram, en í sumar er ætlunin að
rannsaka það," saKði Jónas Snæ-
björnsson. „VeKurinn krækir þarna
fyrir fjallsrana, sem sígur í átt til
sjávar ok í veginn koma snöggar
hæðir þar sem hann liggur ofan í
þessa kvos, sem myndast hefur
vegna sigsins.
Jarðfræðingar hafa skoðað þetta,
m.a. Þorleifur Einarsson, en ég hef
ekki heyrt jarðfræði- eða jarðeðlis-
fræðilegar skýringar á því hvað
þarna er að gerast. Menn hafa
haldið því fram að orsökin sé
rennandi vatn á föstu bergi þarna og
þess vegna sígi þessi jarðvegsskriða
fram. Ég veit ekki hvort það er rétt,
en það kemur væntanlega í Ijós í
sumar," sagði Jónas Snæbjörnsson.
Tveggja milljarða
gkr. skuldasöfnun
INNKAUPAJÖFNUNARREIKNINGUR cr nú ncikvæður gagnvart
olíufclögunum um 15—20 milljónir króna cða scm ncmur allt að 2
milljörðum gkr. bcssi staða reikningsins hefur hins vegar lcitt til þcss,
að vanskilaskuldir oliufélaga í hönkum hafa aukist nánast, scm þcssari
upphæð ncmur á siðustu mánuðum.
Astæða hinnar neikvæðu stöðu
jöfnunarreikningsins er sú að ekki
hefur verið leyft að hækka benzín
t.d. eins og þörf hefur verið á miðað
við innkaupsverð og hækkanir á
öðrum kostnaðarþáttum. Af van-
skilaskuldum í bönkum þurfa olíu-
félög að greiða 57% dráttarvexti.
Þessi staða mun að líkum leiða til
þess, að benzín þarf á næstu
mánuðum að hækka talsvert meira
en ella.
Fram hefur komið í fréttum, að
fjármálaráðherra hafi í hyggju að
nota heimild til að hækka vega-
gjald til samræmis við hækkun
byggingavísitölu. Verði heimildin
notuð til fulls þýðir hún 7%
hækkun á benzíni. Olíufélögin hafa
óskað eftir umtalsverðri hækkun á
benzíni, en talsmenn þeirra segja,
að benzínsala sé rekin með stór-
tapi.