Morgunblaðið - 01.05.1981, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 01.05.1981, Blaðsíða 20
20 Kappræðufundur ungra sjálfstæðis- manna og alþýðubanda- lagsmanna í Sigtúni: MiAvikudaKÍnn 29. apríl hóíust kappra-óur Samhands un«ra Sjálfsta'óismanna uj{ /Eskulýðs- nofndar AlþýóuhandalaKsins mc'ó fundi þoirra í SÍKtúni í Roykjavík. Kappra'óurnar eru um, hvorju þurfi að breyta ok hvort oíkí að stofna á íslandi, cn ra-óumonn á fundinum i SÍKtúni voru (íústaf Níolsson saKnfra'ði- nomi. Ilannos Hólmstcinn Gissur- arson saKnfra'óinKur ok Jón MaKnússon lóKfra'óinKur frá unKum Sjálfsta'Aismönnum ok Artúr Mortons konnari, BraKÍ (iuöhrandsson konnari ok Sík- uróur (i. Tómasson konnari frá AlþýóuhandalaKÍnu. Fundurinn var fjölmonnur, ok oftir lófatak- inu að dæma voru SjálfstæÓis- monn í miklum moirihluta. Jón MaKnússon saKÓi, að mun- urinn á Æskulýðsnefnd Alþýðu- MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. MAÍ 1981 Hluti fundarmanna á kappræðufundinum í SÍKtÚni. Fundurinn var fjölsóttur ok oft mikil stemmninK ríkjandi. Færri sóttu þó fundinn en marKa fyrri fundi sömu aðila á undanförnum árum, enda skólafólk nú í miðjum próflestri. ljóbib: Emíiia Bj. Bjórnsdóttir. „Stefna Sjálfstæðisflokksins er frjálsræðis- og hagvaxtarstefna“ bandalaKsins ok unKum Sjálfstæð- ismönnum væri sá, að unKÍr Sjálf- stæðismenn væru virkir í stefnu- mörkun. Þeir hefðu á sínum tíma kynnt huKmyndir sínar um valddreifinKu í þjóðfélaKÍnu, síðan hefðu þeir tekið frumkvæði með huKmyndum sínum undir heitinu „Báknið burt“, ok nýleKa hefðu þeir efnt til ráðstefnu, samið ályktanir ok markað stefnu undir kjörorðinu: „Stöðvum landflótt- ann!“ Á sama tíma heyrðist hvorki stuna né hósti frá unKum Alþýðu- bandalaKsmönnum. Alþýðubanda- laKÍð mæti meira ráðherrastólana „föKur fyrirheit" um herinn burt ok samninKa í KÍIdi. Jón saKði, að óstjórnin á íslandi þrenKdi mjöK að einstaklinKunum c>K mál væri komið til að breyta þjóðfélaKÍnu í frelsisátt, afnema höft ok boð ok bönn ok leyfa einstaklinKunum að njóta sín sem frjálsir menn í frjálsu landi. SÍKurður G. Tómasson saKði, að hann ætlaði ekki að flytja harð- lífis-kreppuræður eins ok unRÍr Sjálfstæðismenn ok ekki ráðast eins ok Jón MaKnússon á Gunnar Thoroddsen, sem hefði sýnt fá- dæma frjálslyndi ok víðsýni með stjórnarsamstarfi sínu við Al- þýðubandalaKÍð. Hann sagði, að IslendinKar hefðu verið bjartsýnir um aldamótin, kveðið fífilbrekku- ljóð, en Einar Benediktsson hefði dreymt um stóriðju með útlendu fjármaKni, ok drauKur Einars Benediktssonar hefði verið vakinn upp á viðreisnarárunum ok KenK> enn Ijósum lo^um í Straumsvík. Sjórinn væri enn vænleKasta upp- spretta .auðs til lífskjarabóta á Islandi, ok við ættum að trúa á möKuleikana, sem væru í iandinu OK b.VKKja með þjóðinni, en ekki hlusta á misvitra Króðaspekúlanta ok ævintýraprinsa. FrjálshyKKjan væri ar^asta öfKanefni, þetta væri ómenKuð poninKahyKKja, boðuð af Tvoir ræóumanna Sambands ungra sjálfstædi.smanna, Gústaf Níelsson ok Hannes II. Gissurarson. Jón MaKnússon formaður SUS í ræðustól. Pétur Rafnsson ok Snorri Styrkársson fundarstjórar til hæKri. Ræðumenn AlþýðubandalaKsins: Arthúr Morthens, BraKÍ Guð- brandsson ok SÍKurður G. Tómasson. Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni og fleirum eins og um helvítis- predikanir bandarískra guðsorða- manna væri að ræða. Honum kæmi í hug, þegar hann heyrði í Hannesi Hólmsteini, sagan af ungum sagnfræðingi, sem hefði litið dauðadrukkinn í spegil og séð pöddu. Gústaf Níelsson sagði, að Al- þýðubandalagið og forverar þess, Kommúnistaflokkurinn og Sósíal- istaflokkurinn, hefðu aldrei þjón- að hagsmunum Islendinga sjálfra í utanrikismálum. Athyglisvert væri, að rök svonefndra „her- stöðvaandstæðinga" hefðu breytzt á síðustu árum. Þeir hefðu áður skírskotað til þeirrar hættu, sem væri fyrir þjóðerni og menningu okkar af veru varnarliðsins, en þegar reynslan hefði hrakið þau rök þeirra, hefðu þeir gripið til þeirra, að varnarliðið væri eins og segull á kjarnorkuárásir Kreml- verja. Þessi rök væru þó jafn ógild og hin fyrri. Kjarni málsins væri að afstýra styrjöld með svo mikl- um styrk Vesturveldanna, að eng- inn áræddi að hefja styrjöld við þau, til þess væri Atlantshafs- bandalagið og eins varnarstöðin á Miðnesheiði. Gústaf sagði, að það skyti skökku við, þegar Alþýðubanda- lagsmenn hneyksluðust á því, sem þeir nefndu „Aronsku", því að þeir væru einu mennirnir, sem hefðu þegið mútufé af Bandaríkja- mönnum. Það hefði verið í árslok 1956, er þáverandi vinstri stjórn hefði fengið mikið lán hjá Banda- ríkjamönnum og lagt um leið á hilluna öll áform um að senda varnarliðið brott. Hann sagði, að hann gæti tekið undir með Asgeiri Blöndal Magnússyni, sem hefði á sínum tíma lýst furðu sinni á „dalakofasósíalisma" ungra Al- þýðubandalagsmanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.