Morgunblaðið - 01.05.1981, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 01.05.1981, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. MAÍ 1981 Mmur á sunnudaginn kemur GUÐSPJALL DAGSINS: Jóh. 10.: Ég er góöi hirðirinn. DOMKIRKJAN: Kl. 11 messa. Sr. Hjalti Guðmundsson. Kl. 2 messa. Sr. Þórir Stephensen. Dómkórinn syngur, organisti Marteinn H. Friö- riksson. Mánudagur, 4. maí: Tón- leikar Dómkórsins kl. 20.30. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Guós- þjónusta í safnaöarheimili Árbæjar- sóknar kl. 2. (Fermingarmyndir frá fyrstu þrem fermingunum afhentar eftir messu.) Sumarferö sunnu- dagaskólans til Innri-Njarövíkur veröur farin frá Safnaóarheimilinu kl. 9.30 árd. Sr. Guömundur Þor- steinsson. ÁSPRESTAKALL: Messa aö Norð- urbrún 1 kl. 2. Kaffisala og samvera safnaöarfélagsins aö lokinni messu. Sr. Árni Bergur Sigur- björnsson. BUSTADAKIRKJA: Messa kl. 2. Organleikari Guöni Þ. Guömunds- son. Sr. Ólafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Barna- samkoma í safnaóarheimilinu vió Bjarnhólastíg kl. 11. Guösþjónusta í Kópavogskirkju kl. 2. Sr. Þorberg- ur Kristjánsson. ELLIHEIMILIO GRUND: Messa kl. 10 árd. Prestur sr. Lárus Halldórs- son. FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL: Laugardagur: Barnasamkoma í Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnud.: Ferming og altarisganga í safnaðarheimilinu aö Keilufelli 1 kl. 14.00. Fermd veröa: Halldór Ingi- mundur Indriöason, Unufelli 46, Ásdís Gísladóttir, Strandaseli 8, Guðbjörg María Lilaa, Yrsufelli 11 og Ingibjörg Lovísa Jónsdóttir, Yrsufelli 1. Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSASKIRK JA: Guösþjónusta kl. 11. Athugiö breyttan tíma. Muniö kaffisölu Kvenfélagsins kl. 3 í safnaöarheimilinu. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Sr. Karl Sigur- björnsson. Þriöjud. 5. maí: Fyrir- bænaguösþjónusta kl. 10.30. Beö- iö fyrir sjúkum. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 2. Organleikari Orthulf Prunner. Sr. Arngrímur Jónsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Fjöl- skylduguösþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 11 árd. Ungt fólk kemur í heimsókn og syngur. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Síóasta stundin á þessu vori. Sögumaður Siguröur Sigurgeirsson. Söngur, sögur, myndir. Guðsþjónusta kl. 2. Organleikari Jón Stefánsson. Prestur sr. Sig. Haukur Guöjóns- son. Ræðuefni: „Á vorvöllum fram- tíðarinnar". Minnum á kaffisöluna kl. 3. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 2 siöd. Aöalfundur safnaðarins strax að lokinni messu. Þriöjud. 5. maí: Bænaguösþjónusta kl. 18. Föstud. 8. maí: Síödegiskaffi kl. 14.30. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Frank M. Halldórsson. SELJASÓKN: Barnaguösþjónusta aö Seljabraut 54 kl. 10.30. Barna- guðsþjónusta í Ölduselsskóla kl. 10.30. Guösþjónusta aó Seljabraut 54 kl. 2. Sóknarprestur. DÓMKIRKJA Krists konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30 árd. Hámessa kl. 10.30 árd. Lágmessa kl. 2 síöd. Alla rúmhelga daga er lágmessa kl. 6 siöd. nema á laugardögum, þá kl. 2 síðd. í maí mánuði er lesin Rósakransbæn eftir lágmessu kl. 6 síðd. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11 árd. KFUM & K, Amtmannsstíg 2B: Samkoma kl. 20.30. Árni Sigur- jónsson bankafulltrúi talar. KIRKJA ÓHÁDA SAFNAÐARINS: Messa kl. 11 árd. Sr. Frank M. Halldórsson prestur í Nessókn messar. (Ath. breyttan messutíma). Sr. Emil Björnsson. FÍLADELFÍUKIRKJAN: Sunnu- dagaskólarnir veróa kl. 10.30. Al- menn guösþjónusta kl. 20. Ræöu- maður verður Samúel Ingimarsson. Fórn fyrir kristniboóiö. KAPELLA ST. JÓSEFSSYSTRA Garðabæ: Hámessa kl. 2 síód. HAFNARFJARDARKIRKJA: Messa kl. 14. Altarisganga. Sóknarprest- ur. KAPELLA ST. JÓSEFSSPÍTALA Hafnarfiröi: Messa kl. 10 árd. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30 árd. Rúmhelga daga er messa kl. 8 árd. YTRI-NJARDVÍKURKIRKJA: Vegna plötuupptöku Karlakórs Keflavíkur í kirkjunni veröur áöur auglýst guösþjónusta ( Innri- Njarðvíkurkirkju kl. 14. Sóknar- prestur. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Sóknarprest- ur. HVALSNESKIRKJA: Fermingar- messur kl. 10.30 og kl. 14. Arne Sivertsen Líffærafræði Lífeðlisfiræði Ritröð um líkams- þjálfun Út er komin bókin Líffæraíræfti — lífeðlisfræfti eftir norska íþróttakennarann Arne Sivertsen. Karl Guðmundsson íþróttakenn- ari þýddi. Útnefandi er IÐUNN. — Þetta er fyrsta hefti af þremur sem nefnast einu nafni Líkam.s- þjálfun frá hernsku til fullorftins- ára. Bók þessi kom fyrst út í Noregi 1969 og var Sigurd Eggen læknir höfundur þeirrar gerðar ásamt Arne Sivertsen. Önnur út- gáfa, aukin og endurbætt, kom út 1973, en litlu áður andaðist Sigurd Eggen. Síðasta gerð bókarinnar sem Arne Sivertsen stóð einn að, birtist í fyrra undir nafninu Barn í vekst. Hinir tveir þriðjungar bókar- innar, Þjálffræfti og Hreyfingar- fra“ði, eru væntanlegir á íslensku innan tíðar. — Bókin er pr'ýdd fjölda mynda og skýringarteikn- inga. Formála að þessu fyrsta hefti rita auk þýðanda Hannes Þ. Sigurðsson, formaður fræðslu- nefndar íþróttasambands íslands og Þorsteinn Einarsson íþrótta- fulltrúi ríkisins. Itlorounblntiib U I.I.VSIV. ASIMINN I - 22480 Erlend fréttaskýring Þaö er segin saga, að heyrist fátt og lítiö frá Portúgal er þar flest meö friöi og spekt. Þó beindust augu manna töluvert aö því enn á ný þegar „bylt- ingartilraunin" var gerö á Spáni. Slík tilraun — til hægri eða vinstri — heföi ekki verið óhugsandi fyrir fáeinum árum, í þeirri pólitísku ringulreiö sem varð í landinu fyrsta áriö eftir byltinguna 1974. Og reyndar hefur varla sterk stjórn setið aö völdum í landinu fyrr en Alianca Democratica-bandalagið var myndað undir forystu Sa Carn- eiros heitins forsætisráöherra. Pinto Balsemao forsætisráð- herra fékk viöamikiö hlutverk í hendur, þegar hann tók viö eftir skyndilegt fráfall Sa Carneiros. Viösjár voru vegna ágreinings stjórnarinnar viö forsetann, Eanes, sem þótti oröinn hallari undir vinstri menn en hæfilegt þótti af þjóðhöfðingja, uppbygg- ing efnahagslífsins og atvinnulífs gekk hægt og seint, verðbólgan haföi ætt áfram og erfiölega haföi gengiö aö bæta hag þeirra lægra settu. Flóttamennirnir frá Angóla og Mósambik sköpuöu á sínum tíma mikið vandamál og bjuggu viö bágan hag, þótt þaö hafi nú skánaö til muna. En Portúgalar staöhæfa aö allt sé á framfarabraut. Þeir segja aö óhugsandi sé nú aö slík byltingartilraun, hægri ellegar vinstri manna, veröi reynd. Lýö- ræöiskennd þjóöarinnar sé sterkari en Spánverja þótt báö- ar þjóðirnar hafi búiö viö ein- ræöi í áratugi áöur en Caetano var steypt í Portúgal og Franco gaf upp öndina á Spáni. Pinto Balsemao hefur sem forsætisráöherra unniö ágætt starf aö flestra dómi. Hann hefur kannski ekki unniö hug og hjörtu portúgölsku þjóöarinnar á einu bretti, en hann þykir hafa sýnt bæöi stjórnvizku, skapfestu og sveigjanleika í stjórn sinni. Ekki hvaö sízt eru landar hans kannski fegnir því aö ágreining- ur viö forsetann viröist ekki fyrir hendi lengur: þar hefur veriö saminn áreynslulaus friöur og Eanes hefur enga tilburði sýnt til aö blanda sér í stjórnmál lands- PINTO BALSEMAO gengur öldungis bærilega aö stjórna ins. Þaö má sjálfsagt þakka Balsemao, sem er prýöilega mikill diplómat og lund hans á allan hátt kyrrari og þýöari en Sa Carneiros heitins. Auk þess hefur Balsemao tekizt þaö sem ýmsir voru hræddir um aö yröi næsta erfitt — aö vinna traust samstjórnarflokksins innan AD, miödemókrata og stjórn hans var almennt verulega klókinda- lega og skynsamlega saman sett. Enda þótt formaöur miö- demókrata, Freitos do Amaral, EANES forseti hefur ekki lengur óeölileg af- skipti af stjórnarstörfum hafi ekki tekiö sæti í ríkisstjórn- inni hefur Pinto Balsemao þó samráö við hann um öll þau mál sem mestu varöa og einn af varaformönnum miödemókrata, Basilio Horta, er aðstoðarfor- sætisráöherra. Þá má kannski í leiöinni geta þess aö miödemó- kratar héldu fyrir skömmu flokksþing sitt og kusu þá nýja varaformenn og einn þeirra var Victor Sa Machado, fyrrverandi utanríkisráöherra og núverandi forstjóri listastofnunarinnar Gul- VICTOR SA MACHADO hefur tekiö varaformannskjöri hjá CDS benkian í Lissabon. Sa Mach- ado haföi aö ööru leyti dregið sig út úr stjórnmálavafstri en hvort þetta varaformannskjör kann aö vera fyrirboöi þess aö hann hefji á ný stjórnmálaþátt- töku skal ósagt látiö, þótt auö- vitaö mætti láta sér detta þaö í hug. Hvaö varöar framvindu mála í Portúgal er tiltölulega fátt sem bendir til aö þar sé stórra sviptinga aö vænta. Þaö væri fjarska ánægjulegt ef stjórn Balsemaos gæti setiö út heilt kjörtímabil, hún yröi þá hin fyrsta til aö ná því takmarki síðan í byltingunni 1974. Portú- galar voru farnir aö þjást af kosningaþreytu á háu stigi, sem er ekki skrítið, svo aö þaö er trúlegt aö þetta takist. Þá er þaö athyglisvert hversu almenn sam- staöa viröist um þaö að leggja Byltingarráöiö niöur, sem fram- an af var valdamikil stofnun og um hríö virtist Eanes forseti til dæmis mótfallinn því. Þaö er enn ein bending um aö lýöræöiö er aö styrkjast mjög í Portúgal aö þaö skuli vera mat flestra framámanna aö Byltingarráðiö hafi runniö skeiö sitt á enda. Jóhanna Kristjónsdóttir Kyrrð meiri í portúgölsk- um stjórnmálum en fyrr - og samskipti stjórnarinnar og forset- ans hafa gjörbreytzt til batnaöar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.