Morgunblaðið - 01.05.1981, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.05.1981, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. MAÍ 1981 7 ........ Lítið einbýlishús til sölu 150 fermetrar í hjarta borgarinnar. Fallegt og vel meö fariö. Eignarlóö, garöur og falleg tré. Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 15. maí merkt: „H—9667“. Hjartans þakkir sendi ég öllum ættinyjum og vinum sem glöddu mig mei) heimsóknum, gjöfum og skeytum á 95 ára afmælisdaginn 20. ajrríl sídstlidinn. Guö blessi ykkur öll. Guðbjörg E. Steinsdóttir, Eyrardal. Opið í fyrramálið frá 7 til 12 Fákur ráögerir aö efna til hópferðar á Evrópumót- iö, í hestaíþróttum, sem haldiö veröur dagana 28,—-30. ágúst 1981 í Larvik í Noregi. Feröast verður um marga fegurstu staöi Noregs, vikuna fyrir mót. Feröatilhögun og kostnaðaráætlun, verður kynnt á fundi í félagsheimili Fáks, nk. mánudagskvöld kl 20.30. Hestamannafélagiö Fákur. Quadro klæðir Quadro dúkur fæst í fjölbreyttu litaúrvali. Hægt er aö fá sama munstur á veggi og gólf, en í mismunandi þykktum. Quadro dúkur hentar hvort sem er í baöherbergi, eldhús eöa önnur herbergi í íbúöinni. Fæst í bygginyavöruverslunum um land allt. Þú vilt þaö besta og velur því Quadro. Verzlunin Liturinn, Síöumúla 15. Alfrcð borsteinsson Guðrún Jónsdóttir Borgarfulltrúinn, hönnuö- urinn og skipulagið í dag veröur drepið á gagnrýni fyrrverandi borgarfulltrúa Framsóknarflokksins, Alfreðs Þorsteinssonar, á skipulagskúvendingu Fram- sóknarflokksins „í hin rauöu björg Alþýðu- bandalagsins“, athyglisverð ummæli Guörúnar Jónsdóttur, höfundar hinna umdeildu skipu- lagsbreytinga, um sýndarmennsku þeirra — og ádeilu vörubílstjóra á framkvæmd málamynda- samráös ríkisstjómar viö launþegahreyfinguna. Framsókn gengin í hin rauðu björg Alfrcð Þorstcins.son, fyrvcrandi ixiriíarfull- trúi Framsóknarflokks- ins. dcilir hart á þjónk- un borKarfulltrúa Fram- sóknarflokksins við Al- þýðuhandalaKÍð i skipu- laKsmálum Rcykjavíkur- borKar í Tímaxrcin í Ka.T, Ilann minnir á að I977 hafi allir borgar- stjórnarflokkar, ncma AlþýðubandaiaKÍð. markað ákvcðna stcfnu um byKKð með strand- lmKjunni. Framsóknar- flokkurinn hafi nú kú- vcnt í þcssu máli ok „komi kúvcndinKÍn fiatt upp á sík“. Galiarnir við kauðavatnshuKmyndina cru fjolmarKÍr. scKÍr Al- frcð. ckki sízt ta'kni- lcKÍr. Orðrétt sctfir Alfreð: „I'að hcfur ckki aðeins vcrið skortur á lóðum (i Rcykjavík) hcidur einn- ÍK skortur á Kóðum hið- um nála'Kt sjávarsiðunni mcð útsýni yfir sund ok cyjar. M.a. þcss vcKna vóru framsóknarmcnn cindrcKnir stuðninKs- mcnn íhúðabyKKðar mcð ströndinni austur ok norður í átt að Mosfclls- svcit. bað cr hörmulcKt, að fulltrúar flokksins skuli hafa KcnKÍð í hin rauðu björK Alþýðu- bandalaKsins í þcssu máli. Vitaskuld á ckki að hvika frá fyrri stefnu. I>að cru lcttva>K rök að ríkið standi í vckí fyrir íbúðabyKKð við Kcldna- svæðið. Ríkinu cr ein- faldlcKa ckki sta-tt á þvi. IlaKsmunir Kcykjavik- urborKar vcku,svo þunKt í þcssu máli. Ék er þcss lika fullviss að mcnnta- málaráðhcrra. InKvar Gíslason. scm þctta mál hcyrir undir. Kcrir sér Krcin fyrir þýðinKU þcss fyrir borKÍna ok vill ckki standa í vckí fvrir samninKum." „Það cr mesti mis- skilninKur að andstaða við RauðavatnshuK- myndina sé fyrst ok frcmst runnin undan rifjum Sjálfsta-ðisflokks- ins. McrKur máisins cr sá. að cf stcfnan vcrður tckin á Rauðavatn, vcrð- ur strandlcnKjan látin sitja á hakanum um ófyrirsjáanlcKa framtið (>K fólksflótti verður áfram frá Rcykjavík. því fólk vill hcldur búa na>r sjávarsíðunni cn uppi á hciðum. Þar koma ckki aðcins til söKunnar þætt- ir cins (>k útsýni hcldur cinnÍK vcðurfarslcK at- riði...“ Sýndar- mennskan situr í fyrirrúmi Guðrún Jónsdóttir. forstöðumaður BorKar- skipulaKsins. höfundur hinnar umdcildu kú- vendinKar. scKÍr svo um hana í Mbl. í Ka?r: „Þú vcizt það náttúrulcKa cins (>k éK að við vcrðum náttúrulcKa að sýna byKKÍnKarsvæði. það cr ekki þar mcð saKt að þau hyKKÍst...“ Verðum að sýna. sa^ði hönnuður- inn. cn ekki þar mcð saKt að byKKt vcrði. Það cr scm sé hin pólitíska sýndarmcnnska scm ra“ður fcrð. cn Krunnt cr jafnan á hcnni. hvar scm AlþýðuhandalaKÍð kcm- ur við soKii. hvort hcldur cr í ríkisstjórn cða borK- arstjórn. cn í báðar þcss- ar stjórnsýslumiðstöðv- ar hafa KlámskyKKnir lýðra-ðisstjórnmála- mcnn hossað kommún- istum vcKna pcrsónuleKs mctnaðar. illu hcilii. Verkalýðsfé- lögin þurfa að taka ábyrgari afstöðu Landssamband vöru- hilstjóra Kcrði á d(>Kun- um samþykkt um nauð- syn þcss að vcrkalýðs- samtökin i landinu marki hcildsta“ða Krund vallarstcfnu í cfnahaKs- (>K kjaramálum til næstu ára. Innan ramma slikr- ar hciidarstcfnu vcrði mótuð launamálastefna til nokkurs tíma. Ileil- brÍKðara sé að samtökin taki þann vck frum- kva’ðið í sínar hcndur um lausn vandamála. „scm sé vænlcKra til áranKurs cn skyndisam- ráð við stjómvöld hvcrju sinni þcKar nýjar efna- haKsráðstafanir cru á döfinni“. Ilér cr veizt harðlcKa að þeim flumhruhætti scm vcrið hcfur á svo- kallaðri „samráðslcið“ rikisstjórnar ok ASÍ. scm nánast hcfur verið í því fólKÍn að „verkalýðs- rckcndur" hafa vcrið í strcnKbrúðuhlutvcrkum hjá stjórnmálamonnum. Stuðnmgsyfirlýsing við fóstrur Við foreldrar barna á dag- heimilinu Sunnuborg lýsum yfir fullum stuðningi við fóstr- ur í kjarabaráttu þeirra. Hvað skeður ef fóstrur ganga út 1. maí? Einstæðir foreldrar og námsfólk eru forgangshópar um pláss. Þetta fólk kemst hvorki til vinnu né í skóla. Hefur samfélagið efni á því? Nú ályktar kannski einhver sem svo (sbr. lesendabréf og blaðagreinar undanfarið) að foreldrar ættu að beina spjót- um sínum að fóstrunum sjálf- um. En, nei, við styðjum fóstrur fullkomlega, því við erum nefnilega að hugsa um börnin okkar. Hvaða áhrif haldið þið að hin tíðu starfs- fólksskipti á dagvistunar- heimilum hafi á börnin? Hvaða áhrif haldið þið að hið mikla álag á starfsfólki hafi á börnin? Eða hin slæma vinnu- aðstaða starfsfólks? Með því að sinna kröfum fóstra rætist úr þessu að einhverju leyti. Við neitum að líta á dagvistunarheimili sem geymslur sem okkur komi ekki við. Við viljum hafa gott samstarf við starfsfólkið og fögnum þess vegna undirbún- ingstímanum sem fóstrur hafa nú fengið. En það er ekki nóg. Börnin dvelja á dagheimil- inu mestan hluta þess tíma sem þau eru vakandi, og við foreldrar förum fram á að dagheimilið verði góður upp- eldisstaður. Nú má ekki mis- skilja þessi orð þannig, að við álítum dagheimilið vondan stað, en það eru takmörk fyrir því hvað hægt er að leggja á starfsfólk, þó það sé allt af vilja gert. Með þvi að koma til móts við kröfur fóstra, hefur samfélag- ið að einhverju leyti viður- kennt starf þeirra sem veiga- mikið hlutverk uppalenda, og einnig að dagheimilið sé sjálfsagður og góður uppeldis- staður. 27. apríl, 1981. Foreldraráð foreldrafé- lags Sunnuborgar. Framkvæmda- stjóri ekki skrifstofustjóri í viðtali við Ottó Schopka í Mbl. í Ka*r var Ottó ranglega sagður skrifstofustjóri Kassa- gcrðarinnar. Ottó er fram- kvæmdastjóri Kassagcrðarinnar og eru hlutaðcigcndur beðnir vclvirðingar á þcssu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.