Morgunblaðið - 03.05.1981, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MAÍ1981
-4
37
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Járniðnaðarmenn
Óskum aö ráöa í vinnu járniðnaðarmenn,
vana dieselvélaviögerðum.
Uppl. veitir yfirverkstjóri.
Vélsmiðjan Dynjandi,
Skeifunni 3 H, Reykjavík.
Sími 82670. Heimasími 37729.
Múrarar óskast
Tilboð óskast í múrverk utanhúss á 6
raðhúsum í miðborginni.
Uppl. í síma 83264 í dag og næstu daga.
Útgerðarmenn
Óskum eftir humarbátum í viöskipti á
komandi humarvertíö. Góð kjör.
Uppl. í síma 92-3083 og 92-1578.
Löggiltur
endurskoðandi
Óskum eftir að ráða löggiltan endurskoð-
anda til endurskoðunarstarfa á endurskoð-
unarstofu vora. Starf hefjist um næstu
áramót.
Umsóknir sendist Morgunblaöinu eigi síðar
en 15. maí nk. merktar: „Trúnaðarmál —
9823“.
Umsjónarmaður
Staöa umsjónarmanns við Sjúkrahús Kefla-
víkurlæknishéraös er laus til umsóknar frá 1.
júní 1981.
Skriflegar umsóknir berist forstöðumanni
fyrir 15. maí 1981.
Stúlka með
Verslunarskólapróf
óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Hef
reynslu í skrifstofu- og sölustörfum. Með-
mæli ef óskað er.
Tilboð leggist inn á augld. Mbl. merkt: „F —
9859“.
Atvinna
Óskum eftir að ráða mann til starfa í
vörugeymslu. Bílpróf æskilegt.
Upplýsingar hjá verkstjóra.
Eggert Kristjánsson hf„
Sundagöröum 4.
Bifreiðarstjóri
Viljum ráða bifreiðarstjóra meö meirapróf
sem fyrst.
Upplýsingar hjá verkstjóra.
Eggert Kristjánsson hf„
Sundagöröum 4.
Hafnarfjörður
Starf á skrifstofu minni er laust til umsóknar.
Verslunarskóla- eða hliðstæð menntun æski-
leg.
Umsóknir sendist í pósthólf 206, Hafnarfiröi,
fyrir 10. maí.
Ekki er um sumarstarf að ræða.
Jón F. Arndal.
Ráðningarþjónusta
Hagvangs hf.
óskar eftir að ráða:
Kjötiðnaðarmann til að stjórna uppsetningu
og starfrækslu kjötvinnslu hjá fyrirtæki í
Reykjavík (ath: sérhæfing í nautakjöti ein-
göngu). Góð fagleg þekking ásamt starfs-
reynslu áskilin.
Einkaritara fyrir innflutningsfyrirtæki, góö
tungumálakunnátta og hæfni í starfi áskilin.
Ritara með reynslu í verð- og tollútreikning-
um ásamt vélritunarkunnáttu.
Ritara meö góða vélritunarkunnáttu. Starfiö
felst aöallega í vélritun á bréfum og reikning-
um ásamt símaþjónustu.
Starfskraft meö enskukunnáttu og reynslu í
meöferö talna ásamt vélritun. Vinnutími kl.
10—15.
Símavarsla — vélritun hjá stóru fyrirtæki í
austurborginni. Vinnutími kl. 13—18.
Vinsamlegast sendiö umsóknir á umsóknar-
eyðublööum sem liggja frammi á skrifstofu
okkar.
Gagnkvæmur trúnaður.
T T i r Rekttrar-
Hagvangur hf. ogfkmþjónutu,
Réðning.rþjónusta, 0fl.f8<,ur“9H>t-
c/o Haukur Haratdsson torstm. PjoðhagtrmóiþjónutU,
Maríanna Trauatadóttir, TötvuþjónutU,
Qrantótvagi 13, Raykjavik, Skoóana- og markaótkannanir,
timar 83472 ft 83483. Námtkeióahald.
Seltjarnarnes
Leikskóli —
Dagheimili
Starf forstöðumanns við leikskóla bæjarins
er laust nú þegar. Starfsemin flyst í nýtt hús
við Suðurströnd nk. haust.
Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf
sem fyrst.
Umsóknir sendist fyrir 7. maí ’81 til bæjar-
stjóra Seltjarnarness, Mýrarhúsaskóla eldri.
Rakarastofa
í Keflavík
óskar eftir starfskrafti í vinnu hálfan eða allan
daginn. Viökomandi þarf aö vera meistari
eða sveinn í iðninni.
Upplýsingar í síma 92-2195.
Ræsting
Óskum eftir að ráöa í ræstingastörf á
hreinlegu skrifstofuhúsnæði.
1. Lítið stykki í Neöra-Breiöholti.
2. Meðalstykki í miöbæ Reykjavíkur.
Umsóknum með helztu upplýsingum um um-
sækjendur verði skilað á augl.deild Mbl. fyrir
5. maí nk. merkt: „Ræsting — 9702“.
Verzlunarstarf
Óskum eftir að ráða ungan og áhugasaman
mann í verzlun okkar. Þarf aö hafa góöa
þekkingu á bókhaldi. Ennfremur er æskilegt,
að viökomandi geti sinnt afgreiöslu og að
hann hafi áhuga fyrir þeirri vöru er verzlunin
býður.
Umsóknir sendist afgreiðslu blaðsins merktar:
„CASA — 9666“, eigi síöar en 11. maí.
Afgreiðslumaður
í vörugeymslu óskast nú þegar eða sem allra
fyrst.
Uppl. hjá verkstjóra, ekki í síma á milli kl.
10—12 daglega.
Sölufélag garðyrkjumanna.
Framtíðarstarf
Þvottamenn vantar strax í þvottahús Hrafn-
istu, Reykjavík.
Allar uppl. á staðnum og í síma 82061 og
36953 (mánudag).
Karlmenn —
fiskvinna
Fiskverkun í Njarövík vantar karlmenn í
vinnu. Mikil vinna. Húsnæði á staönum.
Uppl. í síma 41412.
^ íþróttavöllur
Jll Keflavíkur
Sumarstarfsmaður óskast nú þegar.
Umsóknum sé skilað fyrir 5. maí til bæjar-
stjóra sem jafnframt gefur nánari upplýs-
ingar.
íþróttaráö Keflavíkur.
Heildverzlun
óskar að ráða starfsmann til sölu- og
skrifstofustarfa. Einhver kunnátta í banka-
og tollviðskiptum og erlendum bréfaskriftum
æskileg.
Vinnutími 1—5. Tilboð sendist Mbl. merkt:
„Heildsala — 9562“.
Heildverslun og
þjónustufyrirtæki
óskar að ráða ábyggilegan starfskraft til
sendistarfa. Verður að hafa bílpróf. Uppl. er
tilgreini aldur og fyrri störf sendist Mbl.
merkt: „I — 9831“.
Au pair
Óska eftir au pair 20 ára eða eldri á lítið
íslenskt heimili í Bretlandi í 2—3 mánuði í
sumar.
Umsækjendur vinsamlegast leggi nöfn sín,
heimilisföng og símanúmer inn á augl.deild
Mbl. fyrir 15. maí nk. merkt: „Au pair —
9563“.
Skrifstofustarf
Óskum aö ráða vana skrifstofumanneskju til
starfa fyrir umbjóöanda okkar, heildverslun í
Austurborginni. ■
Bókhaldskunnátta nauðsynleg. Hlutastarf
kemur til greina. Uppl. í síma 53155
mánudag og þriðjudag milli kl. 16 og 19.
Hyggir s/f endurskoðunarstofa.