Morgunblaðið - 03.05.1981, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 03.05.1981, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MAI 1981 61 WF VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 10100 KL. 10—12 FRÁ MANUDEGI ^ TIL FÖSTUDAGS n ne ujwrgýfuœ'iJW Bæn til hinn- ar æðstu veru Ingvar Agnarsson skrifar: Vincent Peale segir á einum stað í bók sinni „Bjartsýni léttir þér lífið", þar sem hann talar um bænina: „Bæn er orkuend- urnýjandi kraftur". Bæn hins trúaða er hugareinbeiting og því nokkur kraftur í sjálfu sér, en eðli hennar er þó einkum falið í því, að hún leiðir til samstill- ingar og sambands við hina æðstu veru, og greiðir þannig leið guðdómsmættinum óendan- lega, til að koma sér við. Með bæn komum við til móts við hina æðstu veru, leggjum niður alla mótspyrnu eða sjálfs- vörn, opnum hug okkar og hjarta, og gerum henni þannig fært, að koma fram hinum óendanlega kærleikskrafti sín- um og þeirri hjálp, sem svo mikil er þörfin á, hverju sinni. Bæn skapar þessi móttökuskilyrði Sá aðsendi kraftur getur endurnýjað lífsþrótt eistakl- ingsins, grætt líkamleg mein og læknað andlega veilu, því upp- spretta kraftarins, hin æðsta vera. hefur yfir að ráða óendan- legum mætti til að lækna allra mein og bæta allt jarðneskt böl, ef aðeins hagaði svo til að mótttökuskilyrði væru fyrir hendi. Bæn skapar þessi mót- tökuskilyrði. Hún stillir til bættra sambanda við hinn mikla verund alls sem er, og gerir honum fært að koma fram hinum mikla kærleikskrafti sín- um öllum til blessunar. Væru nógu marg- ir samtaka ,5 Einlægri bæn til hinn- ar æðstu veru, föður alls sem er, hlýtur að fylgja góður hugur, til allra með- bræðra, og alls sem lifir í návist okkar. Væru nógu margir samtaka í bæn til hins æðsta máttar, gæti hann komið sér við hér, svo sannar framfarir og far- sæld færi að mega sín meira en áður, gegn hinni illu stefnu, sem hér hefur ráðið svo lengi. Ilvar mundi vera heimkynni hins æðsta máttar. ef ekki einmitt í heimi stjarna og vetrarbrauta? Þessir hringdu . . . t M« Fíladelfíukór- inn í sjónvarpið Sólskríkja hringdi og hafði eftirfarandi að segja: — Það er eindregin ósk okkar sem erum saman komnar á fjölmennum vinnustað að forráðamenn sjón- varpsins sjái til þess sem fyrst, að söngkór Fíladelfíusafnaðarins komi fram og láti til sín heyra. Kórinn hefur a.m.k. einu sinni áður komið fram í sjónvarpi og glatt okkur með gullfögrum söng sínum, svo og fjölmarga aðra sjónvarpsnotendur. Við vonum að sjónvarpið geti orðið við ósk okkar. bæri og umferðarrétti í því sam- bandi hafi algerlega farist fyrir hjá viðkomandi yfirvöldum. Það sýna meðal annars þau slys og árekstrar sem orðið hafa þar sem þessi ljós eru. Auðvitað bar að kynna þetta rækilega í sjónvarpi og þó sérstaklega blöðum, áður en farið var út í breytinguna, og útskýra fyrir ökumönnum og öðr- um vegfarendum, hvernig umferð- arrétti væri háttað á þessum stöðum eftir að blikkljósin hefðu verið sett á. SIGGA V/öGA g liLVE&AN 5y ^LlÐARENDl Brautarholti 22 Veitingastaðurinn Hlíöarendi óskar eftir íbúö fyrir starfsmann sinn sem fyrst. Ennfremur óskar Hlíðarendi eftir atvinnuhúsnæði, 30—40 ferm. Uppl. á staðnum eða í síma 21914. ERA saunaklefar Utvegum saunaklefa — Stuttur afgreiðslutími. Ymsar stærðir og möguleikar. Biðjið um myndabækling. | bitstál ,.f. HAMARSHÖFÐA 1 - SÍMI 31500 Kynningin fórst algerlega fyrir 3247—8840 hringdi og kvartaði yfir „lítilli sem engri“ kynningu í fjölmiðlum á gulu blikkljósunum, sem í gangi eru á fjölförnum gatnamótum hér í borginni frá kl. 01 á kvöldin til kl. 07 á morgnana. — Það er ekki hægt að segja annað en kynning á þessu fyrir- m 53o'y- VAWSótí&Qtf VliVoví Ýtfo yA^SQINNIÍ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.