Morgunblaðið - 03.05.1981, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 03.05.1981, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MAÍ 1981 59 Þessi seglskúta er til sölu, ef viö- unandi verö fæst. Uppl. í símum 50426 og 14682. Sjómannadagsráð Vestmannaeyja óskar eftir tilboðum frá hljómsveit til að leika fyrir dansi í samkomuhúsi Vestmannaeyja um sjó- mannadagshelgina bæði laugardag og sunnudag. Ennfremur vantar tilboö í diskótek í litla sal. Tilboðum sé skilað fyrir 15. maí til sjómannadags- ráðs Vestmannaeyja, pósthólf 500, Vestmannaeyj- um. GRUnDIG Góð kjör-einstök gæði 3000 kr. útborgun og eftirstöðvar á 7 mán. LAUGAVEG110 SÍMI 277 88 ÚTFRYMI Nýja hljómplatan með Þey kemur í verslanir á morgun. Ljóst er af þeim blaðaskrifum sem þegar hafa komið um plötuna að hún markar sumar í tónlistarmálum íslendinga. ÚTFRYMI hefur aö geyma lögin „Life Transmission“ og „Heima er bezt“ og er víst að þau muni óma í þjóðarsálinni um ókomnar aldir Þ&R FÁLKINN ESKVIMÓ \ m m Só\atóld 1 ----- "'VTð vöndum _______ ——— ------- ” sérstaklesa til síöasta 1— ------------- Sólarkvöldsins um leið og við f()línum þeim fráhæru undirtektum sem sumaráætlun okkar hefur fengið. Stanslaust „SL-fj«)r" í salnum. „SL-fjör" á sólarströndum í sumar. og ósvikið „SL-fjör" á nýjan leik na'sta haust. N' I 1 1 I -ii Matsoðill Glóöarsteikt lambalæri Béarnaise meö bökuöum kartöflum og hrásalati. Verö aöeins 85 kr. ---- Jón Olafsson leikur létt lög á milli kl. 19 Wlr* . jfa og 20. Stjúpbræður IA* i Hinn eldhressi karlakór „Stjúpbræöur" |f ‘ syngur vel valin lög undir stjórn Jóns ■ \T *5***eí. Stefanssonar. ----------------- P i I I K Kvikmyndasýning í hliðarsal veröur sýnd kvikmynd frá Rimini, Portoroz og Danmörku. Ávarp Eysteinn Helgason framkvæmdastjóri. Wa Glæsileg tískusýning Módelsamtökin koma meö enn eina ferska og fallega tískusýningu og sýna það nýjasta í tískuheiminum í dag. Spurningakeppni fagfélaganna Eftir haröa og spennandi útsláttarkeppni keppa Dags- brúnarmenn viö verslunarmenn til úrslita um 6 Lundúnarferðir. Æ l hi6n,l mí»» 'l**w«»'6“' E*& m Bingó Aö venju veröur spilaö bingó um glæsileg ferðaverölaun. m 1 fm m Einstok sýning GUCCI Hiö heimsfræga ítalska stórfyrirtæki sýn- ir hluta af framleiósluvörum sínum. í fyrsta skipti á íslandi Vió kynnum nýtt ilmvatn Eau de Givenchy, sem aðeins hefur veriö kynnt í París, London og New York, og gefum gjöf sem ekki gleymist. Sólarkvöldin - vönduð og vel heppnuð skemmtun við allra hæfí Kynnir Magnús Axelsson - Stjórnandi Siguröur Haraldsson Dansaö til kl. 01 - Húsiö ODnaö kl. 19 Borðapantanir í síma 20221 e. kl. 16 í dag. /f~7 Samvinnuferdir-Landsýn ( > AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 — 5B

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.