Morgunblaðið - 03.05.1981, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 03.05.1981, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MAI 1981 57 I Kaupmannahöf n FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI Al!(»lASIN(*ÁSÍMINN ER: ý="Q> Z24BD iílor0\mbl«iúí) Verkfæri Til sölu eru verkfæri til gangstéttalagna, jarðvegs- þjappa, víbraréttskeiö, stórt glattbretti og fleira. Uppl. eru gefnar í síma 24988 á vinnutíma. Sturla Haraldsson byggingaverktaki. A 15 ára afmœli Hótels Loftieiða SPÆNSKU VORDÖGUNUM LÝKUR í KVÖLD FIESTA ESPAGNOL fylltir lífi og spænskri stemmningu Hótel Loftleiðum 30. apríl—3. maí, 1981 I fyrsta sinn á íslandi Fantasia Costa del Sol í Víkingasal — Spænsk veizla og veigar. Spænsk tónlist, söngur og dans beint frá ástríðufullri ANDALUCIU — COSTA DEL SOL. Glæsilegir ferðavinningar daglega. Dans Borðapantanír í dag — sími 22321/22. Spánn í máli og myndum í ráðstefnusal kl. 17—19. ki. 17—19. i-.iM-jmiZ&mí-.mm - mm- m mmm Ókeypis aögangur. Ferðamálaráðuneyti Spánar Hótel Loftleiðir Ferðaskrifstofan Útsýn ÞÓRSKABARETT AFBRAGÐSSKEMMTUN • ALLA SUNNUDAGA Haraldur, Þórhallur, Jörundur, Ingibjörg, Guðrún og Birgitta ásamt hinum bráö- skemmtilegu Galdrakörlum flytja frá- bæra Þórskabarett á sunnudagskvöldum. Verð meö aögangseyri, lystauka og 2ja rétta máltíö aöeins kr. 120.- Húsið opnaö kl. 7 Kabarettinn er aöeins fyrir matargesti FRABÆR MATUR Stefán Hjaltested, yfir- matreiöslumaöurinn snjalli. mun eldsteikja rétt kvöldsins í salnum. Logandi grísageiri. Eftirréttur: ís meö appelsínukremi URVAL Stutt feröa- kynning Ferðavinningur kr. 4000,- (400.000) kynning á nýja ilmvatninu frá Rochas MYSTERE de rochas Borðapantanir frá kl. 4 í síma 23333. Pantaðir miðar á Kabarettinn, sem ekki hafa verið sóttir fyrir kl. 4 á laugardögum, verða seldir öðrum. Vótsiciofe STAÐUR HINNA VANDLÁTU — Hótel Borg — Gömlu dansarnir Hljómsveit Jóns Sigurössonar ásamt söngkonunni Kristbjörgu Löve leikur og syngur í kvöld kl. 21—01. Diskótekiö Dísa stjórnar dans- tónlistinni í hléum. Komiö snemma til aö tryggja ykkur borö á góöum staö. Viö minnum á hótelherbergin fyrir borgargesti utan af landi. Veitingasalan opin allan dag- inn. Hótel Borg, sími 11440. Fjarlægðarsteypustólar Húsbyggjendur, verktakar og aörir framkvæmdaaðil- ar í mannvirkjagerö um land allt. Nötið fjarlægðar- steypustóla okkar viö rafmagns- og járnalagnir. Stólarnir eru framleiddir í geðdeild Borgarspítalans í Arnarholti á Kjalarnesi. Hafið samband við steypugeröina í síma 91-66680 eða 91-66681, sem veitir allar nánari upplýsingar. Geðdeildin Arnarholti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.