Morgunblaðið - 03.05.1981, Blaðsíða 26
58
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MAÍ 1981
Geimkötturinn
Gpennandi og sprenghlægiieg ný
bandarísk gamanmynd meö Ken
Berry, Sandy Duncan, McLean
Stevenson, (úr .Spítalalíti"— MASH).
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sama verð á öllum sýningum.
Sími 50249
Fellibylurinn
(Hurrycane)
Afburöaspennandi mynd.
Mia Farrow, Max Von Sydow
Sýnd kl. 9.
Land og synir
Hin víðfræga íslenska stórmynd.
Sýnd kl. 7.
Að duga eða drepast
Sýnd kl. 5.
Pabbi, mamma, börn og
bíll
Sýnd kl. 3.
SÆJARBUP
h' 1 Sími 50184
Leikur dauðans
Æsispennandi karatemynd.
Aóalhlutverk:
Bruce Lee, Gig Young.
Sýnd kl. 5 og 9.
Barnasýning kl. 3.
Enn heiti ég Nobody
Skemmtileg og spennandi mynd
með Terence Hill
li.inl.inn «T lt:iI.Iii;«rl
rFBÚNAI)/\RHANKINN
ImmiKí ITiIIisíii<>
TÓNABÍÓ
Sími31182
Síðasti valsinn
Scorsese hefur gert .Síöasta vals-
inn' aö meiru en einfaldlega allra
bestu ,rokk“-mynd sem gerö hefur
verið.
J.K. Newsweek.
Mynd sem enginn má missa af.
J.G. Newsday.
Dínamít. Hljóö fyrir hljóö er þetta
mest spennandi og hljómlistarlega
fullnægjandi mynd hérna megin viö
Woodstock.
H.H. N.Y. Daily News.
Aöalhlutverk: The Band, Eric Clapt-
on. Neil Diamond, Bob Dylan, Joni
Mitchelt, Ringo Starr, Neil Young og
fleiri.
Myndin «r tekin upp í Dolby. Sýnd f
4 rása stereo.
Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30.
Húsið í óbyggðunum
Sýnd kl. 3.
Ath. sama verð á allar sýningar.
Oscars-verðlaunamyndin
Kramer vs. Kramer
Heimsfræg ný amerísk verölauna-
kvikmynd sem hlaut fimm Oscars-
verölaun 1980.
Aöalhlutverk: Dustin Hoffman,
Meryl Streep, Justin Henry,
Jane Alexander.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Hækkad verö.
Barnasýning kl. 3
Vaskir lögreglumenn
Spennandi Trinitymynd.
ísl. texti.
Elskan mín
Meö Marie Christine Barrauit og
Beatrice Bruno. Leikstjóri: Charlotte
Dubreuil.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10
og 11.10.
Tveir menn
meö Jean Gabin og Alain Delon
Leiksfjóri Jose Giovanni.
Sýnd kl. 7.05, 9.05 og 11.05.
Heimþrá
meö Roger Hanin Marthe Villalonga.
Leikstjóri Alexander Arcady
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05
salor 00 1105
B
Eyðimörk tataranna
meö Jacques Terrian, Vitfork
Gassman og Max Van Sydow.
Leikstjóri: Valerio Zyrlini.
Sýnd kl. 9.10.
Meðeigandinn
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10.
Beislið
meö Michel Piccoli, Michel Galabru.
Leikstjóri Laurent Heynemann.
Sýnd kl. 7.15, 9.15, 11.15.
Horfin slóð
Sýnd kl. 3.15, 5.15.
valur
Jjj
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐENU
ll M rnlmm SHl
Cabo Blanco
Ný hörkuspennandl sakamálamynd
sem gerist í fögru umhverfi S.-Ame-
riku.
AöalhhJtverk: Charles Bronson,
Jason Robards.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára
Barnasýning kl. 3
Bugsy Malone
Mánudagsmyndin
Ár með þrettán tunglum
Rainer Werner
Fássbinder
(ln einem Jahr mit 13 Monden)
Snilldarverk eftir Fassbinder.
„Snilldarlegt raunsæi samofiö stíl-
færingu og hryllingl". Politiken.
Sýnd kl. 5, 7,15 og 9.30.
#"ÞJÓf)LEIKHÚSIfl
OLIVER TWIST
í dag kl. 15.00
Naest síðasta sinn.
LA BOHEME
í kvöld kl. 20.00
miövikudag kl. 20.00.
SÖLUMAÐUR DEYR
fimmtudag kl. 20.00.
Litla sviðið:
HAUSTIÐ í PRAG
fimmtudag kl. 20.30.
Síðasta sinn.
Miðasala 13.15—20.00.
Sími 11200.
Galdraland
Sýning í Breiöholtsskóla
kl. 15 í dag.
Miðasala hefst viö innganginn
kl. 13.
Sérstaklega spennandi og mjög vel
leikin, ný, bandarísk stórmynd í
litum.
Aóalhlutverk:
Sophia Loren, Steve Railsback,
John Huston.
isl. texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Síöasta ainn.
Kafbátastríðið
Æsispennandi og mjög viöburóarík
ný bandarísk kvlkmynd í litum.
Aöalhlutverk: Jose Ferrer, Burqess
Meredith. íslenskur texti.
Sýnd kl. 3 og 5.
Síóasta sinn.
Barnaleikritiö Segöu Pang! í
Fellaskóla v/Noróurfell.
Fyrir alla eldri en 7 ára.
4. sýning föstudag kl. 15 í
Fjöfbrautaskólanum Akranesi.
5. sýning laugardag kl. 15.
6. sýning sunnudag kl. 17.
Mióasala í Fellaskóla frá kl. 13.
Sími 73838. Leið 13 frá Lækjar-
torgi, leiö 12 frá Hlemmi.
CHEVY and BENJI
ln the killer comedy of the summerf
íslenskur texti
Sprellfjörug og skemmtileg ný leyni-
lögreglumynd meö Chavy Chase og
undrahundinum Benji, ásamt Jane
Seymor og Omar Sharif.
í myndinni eru lög eftir Elton John
og flutt af honum, ásamt lagi eftir
Paul McCartney og flutt af Wings.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
LAUGARAS
1^^ Símsvari
M 3907«;
Eyjan
Ný. mjög spennandi, bandarísk
mynd, gerö eftir sögu Peters Bench-
leys, þeim sama og samdi „JAWS"
og „THE DEEP". Mynd þessi er einn
spenningur frá upphafi til enda.
Myndin er tekin í Cinemascope og
Dolby Stereo.
Isl. texti.
Aöalhlutverk: Michael Caine, David
Warner.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.10.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Punktur punktur
komma strik
Sýnd kl. 7.
Barnasýning kl. 3.
Ungu ræningjarnir
Mjög spennandi og skemmtileg kú-
rekamynd aö mestu leikin af krökk-
um.
i 1 íý—3H*Tj3m»blníiib
Kammertónleikar
þriöjudaginn, 5. maí, kl. 20.30.
Okko Kamu fiöluleikari og
Eero Heinonen píanóleikari.
Á efnisskrá eru verk eftir Mozart, Einar Englund og
Beethoven (Kreutzersónatan).
Aögöngumiöar viö innganginn og á skrifstofu NH.
NORRíNA HUSIÐ POHJOLAN TAIO NORDENS HU5
Vestmanneyingar —
Verstmanneyingar
Kvenfélagiö Heimaey heldur sína árlegu
kaffisölu
sunnudaginn, 10. maí, kl. 14 aö Hótel Sögu.
Allir Vestmanneyingar, eldri sem yrrgri, velkomnir.
Kvenfélagskonur athugið:
Vorgleöin verður sama kvöld í Snekkjunni,
Hafnarfirði.
Vinsamlegast tilkynniö þátttöku fyrir 7. maí.
Stjórnin