Morgunblaðið - 03.05.1981, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.05.1981, Blaðsíða 8
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MAI 1981 radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar Reykjavíkurhöfn vinnur aö því aö gera byggingarhæfar lóöir á tveim athafnasvæö- um viö höfnina: I. Á fyllingu utan Granda- garðs: Lóöir þarna eru ætlaöar fyrir fyrirtæki sem tengd eru sjávarútvegi, fiskvinnslu og þjón- ustu viö útgerö. II. Svæði við Skútuvog við Kleppsvík: Þar eru lóðir hugsaöar fyrir fyrirtæki, sem áherslu leggja á skipaviögeröir. Þeir sem áhuga hafa á aö koma til greina viö lóöaúthlutanir á svæöum þessum, sendi skriflegar umsóknir til Hafnarskrifstofunnar, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu, fyrir 20. maí nk. Allar nánari upplýsingar veitir undirritaöur. Hafnarstjórinn í Reykjavík. óskast keypt Stálsmiðjan hf. óskar eftir aö kaupa 12 til 20 manna bifreið. Uppl. í síma 24400. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð Eftir kröfu Skiptaréttar Reykjavíkur fer fram opinbert uppboö á eignum þrotabús Hamra- bergs hr., sem staösettar eru á lóð húsanna Grundarás nr. 13—17 hér í borg, þriðjudag- inn 5. maí 1981 kl. 18.15. Selt verður: nokkuö magn af notuðu móta- timbri, óflokkaö, límtré (4. stk.) og Breið- fjörös mótakrækjur ca 1000 stk. Greiösla viö hamarshögg. Uppboóshaldarinn í Reykjavík. húsnæöi í boöi Skrifstofuhúsnæði Til leigu 120—130 ferm. skrifstofu- eöa iönaöarhúsnæði í lyftuhúsi, neðarlega viö Laugaveg, nú þegar. Núverandi innrétting deilir húsnæöinu í 4 herb. auk miðrýmis, kaffieldhús og snyrtingu. Geymsla er á gangi. Uppl. í síma 41622 fyrir 6. maí nk. Til leigu — Mosfellssveit nýtt raöhús, 4ra herb. fullfrágengið til leigu frá 1. júní n.k. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Mosfellssveit — 9665“. Flugsaga komin út FLUGSAGAN, ársrit íslenzka fluKsáKufélaKsins, er nýkomið út oAru sinni. Fyrsta blaðið kom út fyrir rösku ári ok hlaut K<»ðar móttokur. í ritinu eru fjölbrevtt- ar Kreinar um ýmsa þætti úr soku fluKsins hér á landi, auk ýmissa Kreinarstúfa ok mynda sem snerta þessa soku á einn eða annan hátt. Meðal greina í ársritinu má nefna ágrip af sögu íslenzkra flugvéla frá upphafi, en þar er um annan hluta að ræða, hinn fyrsti birtist í fyrsta ritinu. Þá er grein um vöruflutninga á Katalínu- flugbátum við Grænland, einnig grein um nauðlendingu þýzkrar herflugvélar af Junker-gerð við Leirhöfn í maí 1945, fjallað er um Grænlandsflug faxanna á árunum 1960 til 1972 í máli og myndum, birt er ágrip af sögu síldarleitar úr lofti, en þar er um að ræða framhald á grein er birtist í fyrsta ritinu. Þá er ritað um björgun Northrop-flugvélar úr Þjórsá og endurbyggingu hennar og loks eru birtar tvær minningargreinar um látna félaga og frumkvöðla í flugi hérlendis. Á forsíðu Flugsögu er litmynd af fyrstu tveggja hreyfla flugvél íslendinga, TF-ISL, sem var af gerðinni Beech D-18. Myndin er stækkuð upp úr kvikmynd Eð- varðs Sigurgeirssonar ljósmynd- ara af komu vélarinnar á Melgerð- ismela á Eyjafirði 1. maí 1942, eða fyrir tæpum fjörutíu árum. íörpm Nafti ftytjenda: Utangaiósmenn Stæiö hljómplötu: 30 cm íþvermál (12") Snúningshraói: 45 snúningar á mínútu Pjöldi laga: 6 Umbúðir: Svart og hvítt meö haldi Tónlist:Dagsinsídag Veiö:75kr. Viðbiögð: 2000 eintök seld ftoÍAor hf drsifing — Simar 85742 og 85055. HeildaOlu-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.