Morgunblaðið - 03.05.1981, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MAÍ 1981
45
ÞÚ AUGLÝSIR UM
ALLT LAND ÞEGAR
ÞÚ AUGLÝSIR í
MORGUNBLAÐINU
W kaupmenn-verslunarstjórar
AVEXTIR
IKUNKAR
Appeisinur MarokKo — Appelsinur Jaffa —
Grapealdin rautt — Grapealdin Jaffa — Sítrónur
— Vínber græn — Vínber blá — Perur — Epli
Granny Smith — Epli rauö — Epli græn — Epli
dönsk — Ananas — Bananar.
EGGERT KRISTJANSSON HF
Sundagörðum 4, simi 85300
Sjómannafélag
Reykjavihur
Orlofshús
Tekiö veröur á móti umsóknum um dvöl í orlofshús-
um félagsins í sumar frá og meö 4. maí á skrifstofu
félagsins Lindargötu 9.
Orlofshúsin eru aö Hrauni í Grímsnesi og Húsafelli.
Vikuleiga er kr. 400.-.
Stjórnin.
FRANSKA
SENDIRÁÐIÐ
Mun sýna á mánudaginn 4. maí 1981 í Franska
bókasafninu, Laufásvegi 12, kl. 21.00, kvikmyndina:
„Leon Morin, Prétre“ frá 1961. Leikstjóri: J-P
Melville, meö: Jean-Paul Belmondo, Emanuelle Riva,
Patricia et Marielle Gozzi. Ókeypis aögangur. Enskir
skýringartextar.
Á undan myndinni verður sýnd fréttamynd.
„Myndin gerist í sveitaþorpi á árunum milli 1940 og
1944, þegar Frakkland var hernumið af Þjóöverjum.
Ung kona, Barny, stríösekkja og móöir lítillar stúlku,
veröur ástfangin af prestinum, Léon Morin, og reynir
án árangurs aö forfæra hann. Er Frakkar hljóta á ný
frelsi sitt, flyst presturinn á brott, en Barny, í mikilli
ástarsorg, fer til Parísar."
Aðalfundur
Vinnuveitendasambands íslands 1981
veröur haldinn mánudaginn, 4. maí, og fram haldið þriöjudaginn,
5. maí, í Kristalsal Hótels Loftleiöa.
Dagskrá:
Mánudagur 4. maí:
kl. 11:30 Fundarsetning.
Ræöa: Páll Sigurjónsson, formaöur VSÍ.
„ 12:00 Hádegisveröur aöalfundarfulltrúa
og gesta.
„ 13:00 Ræöa: Dr. Gunnar Thoroddsen forsætis-
ráöherra.
Forsætisráöherra svarar fyrirspurnum.
„ 13:45 Skýrsla um störf VSÍ 1980—1981.
Reikningar.
Tillaga aö stefnuyfirlýsingu í kjaramálum.
Tillaga laganefndar um ný lög fyrir VSÍ.
Umræöur.
16:30 Kosning starfsnefnda.
Þriðjudagur 5. maí:
kl. 10:30 Nefndir starfa.
13:30 Afgreiösla ályktana.
AfgreiÖsla á lagabreytingartillögum.
Kjör stjórnar.
16:30 Fundi slitið
Páll Sigurjónta.
Gunnar Thoroddsen
„Eins 02 beint utan af snúrum**
§23»
StaPuf er ný tegund mýkingarefnis í
strimlum sem þú setur með blautum
þvottinum inn í þurrkarann.
StaPuf gerir þvottinn þinn undur mjúkan.
afrafmagnar hann og fyllir frískum, mildum
ilmi — ilmi vors og hreinlætis.
StaPuf mýkingarstrimlarnir eru meö
stungnum saum svo auðvelt er að búta þá
niður fyrir minna þvottamagn.
StaPuf mýkingarstrimlana geturðu notað
aftur með sama frábæra árangrinum.
■
\' —• —
iMgBWBgeBBBh.
LlTIÐ MAGN
r m Á
r /i r/t MEÐAL
y / f/£r MAGN
U / éM
MIKIÐMAGN /j
(|j
BÚÐIRNAR
Heildsala
Vörumiðstöóin Vatnagörðum