Morgunblaðið - 19.07.1981, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JÚLÍ1981
41
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
$
Verslunar-
störf
Viljum ráöa starfsfólk í eftirtalin framtíðar-
störf í eina af matvöruverslunum okkar:
1. Afgreiöslustarf í kjötdeild.
2. Starfsmann viö kjötsögun o.fl.
3. Starfsmann til ræstingarstarfa.
Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna-
stjóri á skrifstofu félagsins aö Skúlagötu 20.
Sláturfélag Suöurlands.
Fulltrúastarf
Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráöa
karlmann eða konu til skrifstofustarfa frá 1.
sept. n.k. Aðal verksviö er viö bókhald og
uppgjör afuröaviöskipta viö búvöruframleið-
endur.
Umsækjandi þarf aö hafa reynslu í skrifstofu-
störfum, eiga gott meö aö umgangast fólk og
geta starfað sjálfstætt. Verslunarskóla- eöa
hliöstæö menntun nauösynleg.
Fariö verður meö allar umsóknir sem trúnaö-
armál. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun
og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. merkt:
„Fulltrúi — 6337“, fyrir 23. júlí n.k.
Járniðnaðarmenn
óskast frá 1. september.
Landvélar hf.
Bifreiðaumboð
óskar eftir aö ráöa tvo til þrjá bifvélavirkja
eöa vélvirkja.
Góö vinnuaöstaöa. Umsóknir sendist augld.
Mbl. fyrir 31. júlí merkt: „í — 1789“.
Kennarar
Kennara vantar aö Grunnskóla Tálknafjarð-
ar. Æskilegar kennslugreinar tungumál og
byrjendakennsla.
Uppl. gefur skólastjóri í síma 74647.
íslenzka óperan
hefur hug á að ráöa framkvæmdastjóra í
hálft eöa heilt starf frá 1. okt. nk. Umsóknir
óskast sendar stjórn íslenzku óperunnar,
Hverfisgötu 45, 101 Reykjavík, fyrir 1. sept.
nk.
Umsóknunum þurfa aö fylgja upplýsingar um
menntun umsækjanda og fyrri störf. Farið
verður meö allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Stjórn íslenzku óperunnar.
Oskum að ráða
reglusaman og áreiöanlegan starfsmann frá
og meö 1. september.
£
Uppl. í síma 53140.
^FUníO Byggingavörur hf
Reykjavíkurveg 64 Hafnarfiröi. simi 53140
Vinna erlendis
Vinniö ykkur inn meiri peninga, meö því aö
vinna erlendis. Okkur vantar: verlsunarfólk,
verkafólk, faglært fólk o.fl.
Löndin: USA, kanada, Saudi-Arabía, Vene-
zuela o.fl. lönd.
Ókeypis upplýsingar. Sendið nöfn og heimil-
isfang (í prentstöfum), ásamt 2 stk. af
alþjóðlegum svarmerkjum, sem fást á póst-
húsinu.
Overseas,
Dept. 5032, 701 Washington Str.,
Buffalo, New York, 14205, USA.
(Ath.: Allar umsóknir þurfa aö vera á
ensku.)
37 ára karlmaður
óskar eftir næturvörslu sem fyrst. Reglusemi.
Uppl. í síma 28716.
Lögfræðingur
Lögfræðingur óskar eftir hálfs- eöa heils-
dagsstarfi sem fyrst.
Þeir sem áhuga hafa, vinsamlegast leggi nöfn
sín og símanúmer inn á augld. Mbl. merkt:
„L — 28“ fyrir 28. júlí nk.
Óskum eftir aö ráöa starfsmenn til bókhalds-
starfa. Leitaö er aö einstaklingum meö góöa
bókhaldskunnáttu og sem geta unniö
sjálfstætt.
Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá starfs-
mannastjóra er veitir nánari upplýsingar.
Umsóknarfrestur er til 25. þ.m.
SAMBAND ISL.SAMVINNUFEIAGA
STARFSMAHNAHALD
Þroskaþjálfar —
Sjúkraþjálfara
Nokkrar stööur þroskasþjálfa eru lausar til
umsóknar hjá félaginu nú þegar eða í haust.
Þá er laus til umsóknar staöa sjúkraþjálfa viö
stofnanir félagsins.
Nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins,
Háteigsvegi 6, sími 15941.
Styrktarfélag vangefinna.
Sveitarstjóri óskast
Hreppsnefnd Búöahrepps, Fáskrúösfiröi,
óskar eftir aö ráöa sveitarstjóra til starfa frá
1. des. 1981 — 1. júlí 1982.
Upplýsingar um starfið veita Þorsteinn
Bjarnason, oddviti, í síma 97-5270 og Jón G.
Sigurðsson, sveitarstjóri, í síma 97-5220 og
97-5221.
Umsóknum sé skilaö á skrifstofu Búöa-
hrepps, Skólavegi 53, Fáskrúösfiröi, fyrir 15.
ágúst nk.
Hreppsnefnd Búðahrepps,
Fáskrúösfiröi.
Fóstra
Fóstra óskast aö Leikskóla viö Skarðsbraut
frá 1. september n.k. Skriflegar umsóknir er
tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist
undirrituöum fyrir 1. ágúst 1981.
Æskilegt er aö meömæli fylgi umsókninni.
Nánari upplýsingar veitir forstööukona í síma
93-2663, — eöa heima í síma 93-1414.
Félagsmálastjóri,
Kirkjubraut 2, Akranesi.
Ræsting
Oskum eftir að ráða fólk til ræstingarstarfa.
Vinnutími frá kl. 7—10 f.h.
Uppl. í síma 16570, fyrir hádegi næstu daga.
Háskólabíó.
Byggingatækni-
fræðingur eða
byggingaverk-
fræðingur
óskast til starfa hjá framleiöslu- og innflutn-
ingsfyrirtæki í Reykjavík.
Umsóknir tilgreini starfsreynslu, þekkingu og
áhuga um eftirtalið: Hönnun, stjórnun, skipu-
lagning, eftirlitsstörf, sölumennska, tölvu-
notkun, tungumálakunnátta, burðarþols-
reikningar.
Umsóknum skal skilaö til auglýsingadeildar
Morgunblaösins fyri 1. ágúst, merkt:
„B — 1507“.
Atvinna
Óskum eftir aö ráða nú þegar fagmenn á
réttingar- og málningarverkstæöi til afleys-
inga vegna sumarleyfa, eöa lengri tíma.
Einnig starfskraft á skrifstofu hálfan daginn
frá ágúst til 1. des., gæti oröiö til frambúöar.
Bílasmiöjan Kyndill
við Stórhöföa, sími 35051 eöa 85040,
kvölds 35256.
Óskum eftir aö ráöa
verkstjóra
til aö sjá um verklegar framkvæmdir sveitar-
félagsins og aöra þjónustu.
Nánari uppl. gefur sveitarstjóri í síma
96-51151. Húsnæöi fyrir hendi.
Raufarhafnarhreppur.
Kaupfélag Borg-
firðinga auglýsir
Starf forstööumanns Bifreiöa- og trésmiöju
Kaupfélags Borgfiröinga í Borgarnesi (BTB),
er laust til umsóknar.
Umsóknir ber aö senda til Ólafs Sverrisson-
ar, kaupfélagsstjóra, Borgarnesi, fyrir lok
júlímánaöar 1981, en hann veitir nánari
upplýsingar um starfiö ef óskaö er. Sími
93-7200.
Kaupfélag Borgfiröinga,
Borgarnesi.
Þroskaþjálfi
Þroskaþjálfa vantar starf úti á landi. íbúö
þarf aö fylgja.
Uppl. í síma 95-7102.