Morgunblaðið - 19.07.1981, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 19.07.1981, Blaðsíða 12
44 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JÚLÍ 1981 Gurmlaugur Stefáns- son fulltrúi - Sjötugur Sjötugur er í dag Gunnlaugur Stefánsson, fulltrúi hjá Verð- lagsstofnun. Gunnlaugur hefur starfað samfleytt hjá þeirri stofn- un undanfarin 35 ár og síðustu 7 árin hef ég verið svo lánsamur að vera samstarfsmaður hans. Þótt Gunnlaugur hafi lengstum átt við vanheilsu að stríða hefur hann allan sinn starfsferil hjá stofnun- inni verið einn traustasti starfs- maður hennar. Er aðdáunarvert hvernig Gunnlaugi hefur tekist, þrátt fyrir vanheilsuna, að sýna þann áhuga og árvekni í starfi sem raun ber vitni. I opinberri umræðu undanfar- inna ára hefur mikið borið á gagnrýni á embættismenn ríkis- ins, og sú ímynd dregin upp i augum þjóðarinnar, að í þá starfs- stétt hafi valist samsafn óráð- vandra slæpingja, sem afreki það helst að hirða laun sín reglulega úr vasa sjálfra skattborgaranna. Þessi öfugmæli andsnúins al- menningsálits hafa oft komið mér í hug í sambandi við störf Gunn- laugs Stefánssonar. Hann er ein- mitt dæmi um óaðfinnanlegan embættismann, sem innt hefur störf sín af hendi af samviskusemi og festu með það í huga að vinna þjóð sinni sem mest gagn. Gunn- laugur hefur ekki fremur en sú kynslóð sem hann tilheyrir tamið sér hávaða í störfum sínum. Því miður fer slíkum mönnum fækk- andi á þessari öld áróðurs- og sölumennsku, en oft hef ég leitt að því hugann að hollt væri þeim, sem hvað hæst hafa um störf opinberra embættismanna, að kynnast Gunnlaugi Stefánssyni í starfi. Mér er því bæði ljúft og skylt á þessum tímamótum í lífi Gunnlaugs að þakka honum fyrir hönd stofnunarinnar og sam- starfsfóiks fyrir framúrskarandi í Kaupmannahöf n FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI \I <,I.VSIN(,ASIMINN KR: _ 224BD starfsferil og ánægjulegt sam- starf. Við þessi fátæklegu afmælisorð mætti mörgu bæta um mannkosti Gunnlaugs, en ég þykist vita að honum sé ekki meira en svo um það gefið og mun ég þess vegna firra hann því. í von um að Gunnlaugi endist aldur og heilsa til frekari átaka, óska ég honum til hamingju með þennan merkis- dag. Georg Olafsson Lokað veróur vegna sumarleyfa frá 20. júlí til 7. ágúst. Blikksmiðjan Grettir hf., Ármúla 19, sími 81877. Bátsferðir laugardaga — sunnudaga kl. 14,16 og 18. A \ V>. ____0 LAUGAKMttV*V vvv SjfiHf \ L / '„vS .KF.YKJÁVtív^Í'V.^.rv........ % l ★ Sjóstanga veiðiferðir Skoðunarferðir — leiguferðir Upplýsingar í síma GARPUR 43691 FARIÐ FRÁ KAFFIVAGNINUM - GRANDAGARÐI. SANYO - VIDEO - ^ SANVO - VIDEO - @ SANYO ,■.1 i t ' p c I í • C -J MTAfflW CA8WTTI wconotn '41ANYO Vtr 9300 ★ Allt að 3 klst. og 15 mín. kassettuspólur. ★ Verð og fyrirferð spólanna í lágmarki. ★ Minni fyrir sjálfvirka upptöku í 7 daga. ★ Beta-kerfið er þekkt um heim allan, Fischer, Sony, Toshiba, Sanyo og fleiri helztu videoframleiöendur eru með það. ★ Sanyo video er japönsk gæðavara og ★verðið er alveg ótrúlegt. KYNNTU ÞER BETUR . . . kerfið þeirra! Þá kemstu að því að Sanyo Beta er tækið fyrir þig. KYNNTU ÞÉR BETUR . . . verðið þeirra! Og þá kemstu að því að Sanyo Beta er fyrir þig. Verð: 11.550 Staðgreiðsla: ÚTBORGUN KR. 5.000 EFTIRSTÖÐVAR Á 6—8 MÁN. 10.950 Sanyo myndsegulbandseigendur gerast meðlimir í Videoklúbbi um leið og kaupin eru gerð. Gunnar Ásgeirsson hf. Suóurlandsbraut 16 Sími 9135200 Ósvikin síðsumarferð til BENIDORM 12. sept. Tuttugu daga afslöppun á suðurströnd Spánar. 4. ágúst biðlisti, 25. ágúst biðlisti. ODYR FARGJÖLD Seljum öll lágu sérfargjöldin, APEX, PEX, næturfargjöld, fjölskyldufargjöld. Útvegum gistingu og skipuleggjum ferðir fyrir hópa og einstaklinga. FLORIDA 6.SEFT Hópferð til FLORIDA 6. sept. með fararstjóra. Priggja viknaferð- þaraftveirdagarí New York. VORUSYNINGAR Höfum umboð fyrir fjölmargar stórar vörusýningar og | mikla reynslu í skipulagningu ferða á þær. Getum veitt 1 upplýsingar um allskonar sérsýningar og sendum bæklinga sé þess óskað. Nýjar vörur, nýjar hugmyndir. Kynnið ykkur þjónustuna m FERÐAMIÐSTÖÐIN AÐALSTRÆTI9 SÍMI28133 11255

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.