Morgunblaðið - 19.07.1981, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 19.07.1981, Blaðsíða 22
54 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JÚLÍ1981 raowu- ypÁ HRÍ,TUR,NN |l|l 21. MARZ—lí.APRlL KitthvaA Kerir þór lííið leitt kannski veArirt. IIuKloiddu lifiA yfirleitt í kvöld. NAUTIÐ 'kWfl 2«. APRlL-2ft. MAl Voittu hcilsunni athyKÍi <>k draKAu ckki art lcita la knis viA smákvillum. TVÍBURARNIR ÍÍaS 21. MAl—20. JÚNl Ástarsamhond veikjast í dag. Vinir ^an^a á hak oröa sinna. Sýndu stillinKU ok Ka'tni. KRABBINN <.92 21. JÚNl—22. JI'L .1 Friösa lt í dag. Láttu ekki tenKdafólk skemma íyrir þér daginn. I>ú ert sjálfsta'ó manneskja. Wfl LJÓNIÐ E* -a 23. JÍILl—22. ÁGllST LagfaTÓu vinartenRsl ok ást- arsamhand. þaÓ Keíur MttHt raun í daví. í(3§{ MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. GúAur daKur scm mun þó rcynast þcr lcirtur vcKna háttalaKs ástvina. I>á þaA. VOGIN W/i^á 23.SEPT.-22.OKT. l>aö er hetra aö vcofa cngin loforö og valda ekki von- hri^öum. DREKINN 23. OKT.-21. NOV. Kyrrlátur sunnudaKur. llaK- sta-tt væri art fara i lanKan KunKutúr. roy.f BOGMAÐURINN LmÍ 22. NÓV.-21.DES. Láttu (crúaliiK cÍKa sík »K haltu kyrru fyrir. cAa láttu artra koma til þin. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. MarKÍr. cinkum aldraAir a-tt- inKjar. Kcra krofu til þin. fáAu hjálp vina til aA ma-ta þcssum krofum. VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Ekki valda deilum heima. I>ú þarft á hvíld aö halda. < FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Skjót viAhroKA KCta vcriA K»A. cn i daK ha-ttir þcr til aA tapa vcKna flausturs. OFURMENNIN IT PL'AGUANDIKJNJ VEKPUie AOENSU \' ELp\ f--------—"■» ----------v-77--rv ttsiuM — ) u.hMCDkiv? \Rr i i»-*- V/ ^_________ / O<3 eLDUH N rMiR£>isr /A LLr/vr <3ETA |2AT>I€> NIP urlööum pEIFiRA EG HUSSAOL A£> FYRST SVDV/eR.1, AAVNDI E EINS VEL GETA STÖ£>V AP IIFAHP) ' J-A A/P>A - l Aiaa.—' .. i —iami. - irnt■ TOMMI OG JENNI (hata\ \flugue// LJÓSKA -1 rTTTT7 / TTF^ !— Vtr-1 FERDINAND sikteen, seventeen, EI6MTEEN, NINETEEN... Sextán, sautján, átján, ni- tján ... Ég ætla mér að verða heims- þekktur kylfinRur. TMEKEFORE, IT STANPS TO REASON, lucille, THAT I NEEP THAT 60LF BALL MORE THAN V01) PO.. Ok þvf er einungis rókrétt að ég þarfnist þessarar golfkúlu meira en þú, Gunna BRIDGE Umsjón: Guðm. Péll Arnarson Við höldum áfram með Norðurlandamót yngri spil- ara sem haldið var i Finn- landi í vor. I sjöttu umferð töpuðu Islendingar sinum fyrsta leik og það illilega, eða 20—4, fyrir B-liði Dana. Það er hroðalegt kjaftshögg að tapa svo stórt fyrir B-liði, sérstaklega þar sem ísland var með mjög góða stöðu á þessu stigi mótsins. Slæm spilamennska var a.m.k. ekki eina skýringin á þessu stóra tapi. Skortur á kvenhylli þeirra félaga Sæv- ars Þorbjörnssonar og Guð- mundar Hermannssonar setti stórt strik í reikninginn. Báðir þurtu að finna konu í slemmu en þær litu ekki við þeim. Austur gefur, allir á hættu. Norður ' SÁD542 h KG542 t 6 1 G9 Vestur Austur s 1063 s G87 h 87 h D3 t 87532 t D109 1 1063 Suður sK9 h Á1096 t ÁKG4 1 Á54 1 KD873 Sævar varð sagnhafi í 7 hjörtum i norður. Spiiið velt- ur bara á tromj)drottning- unni, en Sævar tók ásinn og svínaði, einu niður. Danirnir létu 6 hjörtu duga og græddu því 17 impa á spilinu. Ef drottningin fellur fyrir Sæv- ari græðir ísland 13 impa. Þetta var því 30 impa hitting- ur. I annarri slemmu á hætt- unni þurfti Guðmundur að finna aðra af tveimur drottn- ingum. Hann fann hvoruga og Danir græddu 17 impa. Það er dýrt að tapa 47 impum á óstuði í 24 spila leik. Þessi staða kom upp i skák argentínska stórmeistarans Miguel Quinteros við danska kollega sinn Bent Larsen í keppninni Evrópa — Amer- íka í Mar del Plata fyrr á þessu ári. Quinteros hefur hvítt og á leik. Hann hefur miklu rýmri stöðu og með skemmtilegri fórn nær hann að brjótast í gegn: 38. Bb6! - cxbfi, 39. axb6 - Rf6, 40. Hlxf6! (Eftir þetta hafa hinir klunnalegu hrókar svarts ekkert að gera gegn þremursamstæðum frípeðum hvíts.) gxf6, 41. ha7 — Kf8, 42. b7 - Hb8, 43. c7 - Ke7, 44. dt-f! og Larsen gafst upp. Framhaldið eftir 44.... Kxd6 verður 45. xd8=D+ — Hxd8, 46. Ha8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.