Morgunblaðið - 19.07.1981, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 19.07.1981, Blaðsíða 10
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JÚLÍ1981 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \ BORG ARSPÍT ALINN LAUSAR STÖÐUR Hjúkrunar- fræðingar ath. Geðhjúkrunar- fræðingar ath. Eftirtaldar stööur eru lausar á geödeildum apítalan*. Staða daildaratjóra á göngudaild. Stööur á deild A-2 og f Arnarholti. í Arnarholti er leigufbúö fyrir hendl. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra. Sími 81200. Reykjavík 17. lúlf 1981, Borgarspítalinn. Meiraprófsvörubíl stjóri óskast Langeyri h.f., sími 50993. Iðnþróunar- ráðunautur Samtök sunnlenskra sveitarfélaga óska eftir að ráöa iðnþróunarráðunaut. VeFksvið: Ráðgjöf og efling iðnaðar og iðnþróunar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 1. ágúst n.k. að Austurvegi 38, Selfossi, sími 99-1350. Bókaverslun óskar eftir starfsfólki strax, hálfan daginn 1—6 ekki yngri en 22 ára. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Augl.deild Mbl. fyrir 24. júlí merkt: „Ábyggileg — 1781“. Matreiðslumaður Reykjalundur óskar eftir matreiöslumanni til starfa í mötuneyti stofnunarinnar sem fyrst. Uppl. veitir Geir Thorsteinsson, bryti, í síma 66200 frá kl. 8—12. Vinnuheimilið að Reykjalundi, Mosfellssveit. BORG ARSPÍT ALINN LAUSAR STÖÐUR Staöa iðjuþjálfa viö Geödeild Borgarspítalans er laus til umsóknar Umsóknir á þar til geröum eyöublööum skulu sendar á skrlfstofuna. Umsóknarfrestur til 25. júlf. Staöan veitist frá 15. ágúst eöa eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar veitir yfirlœknir í síma 81200 (240). Reykiavik. 17. lúlí 1981. Borgarspitallnn. Borgarbókasafn Reykjavíkur Eftirtaldar stööur eru lausar til umsóknar: Fulltrúi á skrifstofu safnsins. Bókavöröur í fullt starf í aðalsafni, Þingholtsstræti 29 A. Bókavörður í hálft starf í Sólheimasafni, Sólheimum 27. Launakjör skv. samningum viö Starfsmanna- félag Reykjavíkurborgar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist borgarbókaveröi fyrir 9. ágúst 1981. Borgarbóka vörður. Kennari Varnarliöið óskar eftir aö ráða kennara við barnaskóla varnarliðsins á Keflavíkurflug- velli. Kennslugreinar: íslenskt mál, íslensk menn- ing og saga. Hæfniskröfur: Kennaramenntun og starfsreynsla viö kennslu, mjög góðrar enskukunnáttu er krafist. Umsóknir sendist til ráðningarskrifstofu varnarliðsins. Keflavíkurflugvelli, sími 92- 1973 fyrir 31. júlí 1981. ra ^ Gjaldkeri Laus er staða gjaldkera á bæjarskrifstofum Kópavogs. Þarf að geta hafiö störf um miðjan ágúst. Laun samkvæmt 14. launa- flokki. Umsóknum skal skila á bæjarskrifstofurnar á sérstökum eyöublöðum sem þar fást. Umsóknarfrestur er til 5. ágúst. Bæjarritari. Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar eftir aö ráöa starfs- kraft til ritarastarfa og annarra almennra skrifstofustarfa. Um framtíöarstarf getur ver- ið að ræða. Eiginhandarumsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist blaöinu fyrir 24. júlí 1981, merktar: „Ritari — 1505“. Laus staða Staöa lektors í félagsfræði (makro-félags- fræöi) í félagsvísindadeild Háskóla íslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launa- kerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf sín, ritsmíð- ar og rannsóknir svo og námsferil sinn og störf. Umsóknir skulu sendar menntamála- ráöuneytinu, Hverfisgötu 6, t01 Reykjavík, fyrir 8. ágúst 1981. Menntamálaráðuneytið, 10. júlí 1981. Skrifstofustarf Heildsölufyrirtæki í Múlahverfi vill ráða rösk- an og hæfan starfskraft til skrifstofustarfa. Þarf m.a. aö geta unniö viö verðútreikninga og gerö tollskýrslna. Umsóknir með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Mbl. sem fyrst merkt: „M — 6342“. Ath: fóstrur vantar til starfa við leikskólann Staöarborg. Uppl. í síma 30345 og 33169. Lausar stöður Umsóknarfrestur um tvær lausar kennara- stööur við Fjölbrautaskólann á Akranesi, sem auglýstar voru í Lögbirtingablaöi nr. 46/1981, er hér með framlengdur til 5. ágúst nk. Um er aö ræöa stööu kennara í heilbrigðisgreinum (’/z staða) og stööu kenn- ara í viöskiptagreinum. Umsóknareyöublöð fást í menntamálaráðu- neytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, og hjá skólameistara. Menntamálaráðuneytið, 16. júlí 1981. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar !Sfi Felagsmálastofnun Reykjavikurlborgar ^ *v« W Félagsmálastofnun — Þjónustuíbúðir aldraöra, Dalbraut 27, auglýsir: Dagvistunardeild tekur til starfa 1. sept. nk. Umsóknareyðublöð liggja frammi á Félags- málastofnun og Þjónustuíb. aldraðra, Dal- braut 27. Vistmönnum ber aö greiða hluta af vistun- arkostnaði. Allar nánari upplýsingar um tilhögun dag- deildar eru gefnar í síma 85798. Húsnæðisstofnun ríkisins Laugavegi 77 R. Sími 28500 Orðsending til ungs ^ fólks um skyldusparnaö ■ 0t- n>. Munið, aö skyldusparifé yðar er aö fullu verötryggt með lánskjaravísitölu og ber auk þess 2% vexti. Skyldusparnaður er nú ein hagstæðasta ávöxtun sparifjár og getur orðiö mikilvæg hjálp til íbúðarkaupa. Fylgist því vel meö því, að tilskilinn hluti launanna fari inn á skyldusparnaðarreikning yðar hjá Byggingarsjóði ríkisins, sem er í vörslu veðdeildar Landsbankans. Húsnæðisstofnun ríkisins Húsnæðisstofnun ríkisins Laugavegi 77, R. Sími 28500. Orðsending til ö launagreiðenda Launagreiöendur, sem nota skýrsluvélar við greiðslu launa og hafa undanþágu frá sparimerkjakaupum, skulu samkvæmt 1. 51/1980 og reglugerð nr. 193/1981 greiöa andvirði sparifjárins þegar að lokinni tölvu- vinnslu til veðdeildar Landsbankans. Drátt- arvexti skal reikna hafi greiðsla ekki borist 5 dögum eftir gjalddaga launa. Aðrir launagreiðendur skulu greiða skyldu- sparifé í sparimerkjum. Sparimerkjabækur eru til afhendingar ókeypis í öllum pósthús- um og póstafgreiöslum. Húsnæðisstofnun ríkisins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.