Morgunblaðið - 19.07.1981, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.07.1981, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JÚLÍ1981 43 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Dreifingaraðili óskast Þörfnumst dreitingaraöila lyrlr mjög ábatasamt og einstœtt einangrunarglerkerfi, sem gerir mögulegt aö breyta gluggum meö einföldu glerl Innan frá þannig aö gler veröi tvöfalt — án þess aö skipta um glugga- karma (fög). Góðfúslega skrifiö eftir nánari upplýsingum. Energy Sealants, Ltd., 2a, St. Patrick’s Road, Dalkey. Co. Dublin, Ireland. Tilboð óskast í frágang á lóöarmörkum. Uppl. gefur Þorsteinn, s(mi 71673 og 23930 á vinnutíma. Festivagn úr áli, meö sturtu árg. '74. Tengivagn (m. beisli) ca. 7 m langur. Vandaöur amerískur tjaldvagn 18 fet. Uppl. í síma 33591. húsnæöi i boöi -A------ Keflavík Til sölu neöri hæö viö Vestur- götu ásamt bílskúr Laus fljót- lega. Fasteignasala Vilhjálms Þór- hallssonar. Vatnsnesvegi 20, Keflavík, sími 1263, sölum. heima 2411. þjónusta ; Innheimtustofa Þorvaldur Ari Arason hrl., Smiöjuvegi D-9, Kópavogi. S: 45533, box 321, 121 Reykjavik. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferðir sunnudaginn 19. júlí: 1. kl. 09 Þríhyrningur (660m) Verö kr. 80. 2. kl. 13 Kambabrún — Núpa- fjall. Verö kr. 50. Fariö frá Umferöamiöstööinni, austanmegin. Farmiöar viö bíl. Ath.: Kvöldferö í Viöey miövlku- daginn 22. júli, kl. 20. Miövikudaginn 22. júlí kl. 08. ferö í Þórsmörk. Góö aöstaöa til lengri dvalar fyrir feröafólk í Skagfjörös-skála. Ódýrt sumar- leyfi, fagurt umhverfi. Krístniboðsfélag karla Reykjavík Fundur veröur í kristniboöshús- inu Ðetanía Laufásvegi 13, mánudagskvöld 20. iúlí kl. 20.30. Jóhannes Olafsson kristniboöi talar. Allir karlmenn velkomnir. Krossinn Almenn samkoma ídag kl. 4.30, aö Auöbrekku 34. Kópavogi. Allir hjartanlega velkomnir. Elím Grettisgötu 62 Almenn samkoma veröur í dag kl. 11.00. Allir eru hjartanlega i velkomnir. Kirkja Krossins Keflavík Samkoma í dag kl. 14. Gestir frá Kanada. Allir velkomnir. Fíladelfía Safnaöarguöspjónusta kl. 14. Almenn guöspjónusta kl. 20. Ræðumaöur Mr. Blair frá Kanada. Fjölbreyttur söngur. Skírn trúaöra. fórn vegna kristniboðsins. Hörgshlíð Samkoma í kvöld. sunnudags- kvöld kl. 8. í KFUM - KFUK Samkoma veröur í kvöld kl. 20.30 aö Amtmannsstíg 2B á vegum Kristniboössambands- ins. Jóhannes Ólafsson kristni- boöslæknir talar. Tekið veröur á móti gjöfum til Kristniboösins. Allir velkomnir. FERÐAFELAC ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Sumarleyfisferðir 1. 24.—29. júlí: Gjögur — Melgraseyri (6 dagar). Göngu- ferö 2. 29.júlí—8. ágúst: Nýidalur - Heröubreiöarlindir - Mývatn - Vopnafjörður - Egilsstaöir (11 dagar). 3. 8, —17. ágúst: Egilsstaöir - Snæfell - Kverkfjöll - Jökulsár- gljúfur - Sprengisandsleiö (10 dagar). 4 31 júlí—9. ágúst: Gönguferö frá Snæfelli til Lónsöræfa. Upp- selt. Farmiöasala og allar upplýsingar á skrifstofunni. öldugötu 3. Feröafélag íslands. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tiikynningar Lokaö vegna sumarleyfa frá og meö 20. júlí. Opnum aftur 4. ágúst. Korpus hf., Ármúla 24. Eigendur Ford og Suzuki bifreiöa Verkstæöi okkar veröur lokaö vegna sumar leyfa frá 20. júlí til 10. ágúst. Sveinn Egilsson hf. Bílar til sölu Ford D7 0910, árg. ’77. 6 tonna grind, pallur og sturtur. Ekinn 44 þús. km, 6 cl. vél. Vökvastýri. Chevrolet Chevyvan, árg. '79, 350 cub. vól. Vökva- og veltistýri, lengri gerö. Ekinn 40 þús. km. Hverskonar greiöslukjör möguleg. Uppl. í síma 75640 á mánudag. húsnæöi óskast Hafnarfjörður Óskum eftir 4ra til 5 herb. íbúö á leigu fyrir 5. ágúst. Góöri umgengni heitiö. Fyrirfram- greiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 52076 eöa 32790. Veltir hf. óskar eftir iönaöarhúsnæði Húsnæöi þetta þyrfti helst aö vera sem næst fyrirtækinu (Suöurlandsbraut 16) og veröur notað til standsetningar á nýjum bifreiðum og minniháttar yfirbyggingaviögeröa, t.d. rúðuísetninga o.fl. Stærö 100—300 ferm. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „Réttingar — 1792“. Reykjavík — miöborg fyrir tannlæknastofu. /Eskileg stærö 150— 200 fm. Tilboð leggist inn á augld. Mbl. fyrir 25. júlt merkt: „Tannlæknastofa — 1791“: íbúð í 1 ár 2ja—3ja herbergja íbúö óskast á leigu fyrir erlendan lækni, sem starfar á Landspítalan- um. íbúöin óskast til 1 árs, frá 1. sept. 1981 til 31. ág. 1982. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri ríkisspít- alanna, sími 29000. Þekkt verslunarfyrirtæki óskar eftir aö kaupa verslunarhúsnæöi viö Laugaveginn. Æskileg stærö 200 til 400 fm. Tilboð sendist Mbl. fyrir nk. laugardag merkt: „Traustur kaupandi — 6340“. Til leigu 2 íbúöir á Seltjarnarnesi í tvíbýlishúsi. Húsiö þarfnast viöhalds og er óskaö eftir laghent- um leigjendum er gætu tekiö aö sér standsetningu og fjármagnað hana. Tilboð óskast send Mbl. merkt: „Viö sjóinn — 1509“. Verslunarhúsnæði óskast Gömul verslun óskar eftir 80—120 fm verslunarplássi til leigu í/eða sem næst miöborginni. Þrifalegar vörur. Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 26. júlí merkt: „Góður staður — 1778“. Til sölu lítil bókabúö, sem einnig selur leikföng og lítils háttar gjafavöru. Nafn og símanúmer sendist augl.deild Mbl. fyrir 30. júlí merkt: „Bókabúö — 6338“. Sauðárkrókur Gott einbýlishús í gamla bænum til sölu. Allar uppl. gefur Þórhallur Þorvaldsson, Hólmagrund 20. Sími 95-5695. tiiboö — útboö Málarar Tilboö óskast í hreinsun og útimálningu á Vesturgötu 16 fyrir veturinn. Sturlaugur Jónsson og Co„ sf. VANTAR ÞIG VINNU (n VANTAR ÞIG FÓLK í EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ I MORGUNBLAÐINU Þl AI GI.YSIR l.M ALLT LAND ÞEGAR Þl AI G LÝSIR I MORGLNBLADIM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.