Morgunblaðið - 13.08.1981, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.08.1981, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. ÁGÚST 1981 7 Lokaö vegna sumarleyfa frá 17. ágúst til 7. september. Eyjólfur K. Sigurjónsson löggiltur endurskoðandi, Flókagötu 65. Sími 27900. Lærið vélritun Ný námskeið hefjast fimmtudaginn 13. ágúst. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar, engin heimavinna. Innritun og upplýsingar í síma 41311 eftir kl. 13. Vélritunarskólinn, Suöurlandsbraut 20. Frá snyrtistofunni Hrund, Hjallabrekku 2, Kópavogi: Snyrtinámskeið hefst mánudaginn 17. ágúst. Kennt 2 kvöld. Verö kr. 150,- Innritun í síma 44088. Guðrún K. Aðalsteinsdóttir snyrtisérfræöingur. Hafnarstræti 16 Laugavegur 30 ISP.ORTJ Hafnarstræti 16 Laugavegur 30 Það borgaði sig að bíða ...... Partner-útsalan hófst í morgun kl. 10. Stálklæðning með nídsterkri pvc húð á þök og veggi. Mikið litaúrval. Allir fylgihlutir. varanleg og fagleg lausn. Mjög hagstætt verð. Tilboö yður aö kostnaðarlausu. % Sala og uppsetningarþjónusta: © S.S.innréttingar Sími 21433 Svavar Gests- son í Moskvu Svavar Gcstsson, formaður Alþýðubanda- laKsins. cr þcssa daKana í opinbcrri hcimsókn í Moskvu. Svo er látið hcita scm hór sé um aö ra-öa hcimsókn hans scm fclaKsmálaráðherra í boöi fclaKsmálaráöhcrra Sovétríkjanna. Það er auövitaö sjónarspil eitt. Ilcimsókn Svavars Gestssonar er til þcss «erð að trcysta tenjtslin milli Kommúnistaflokks Sovétríkjanna ok Al- þýðubandalaKsins. bcKar Svavar Gests- son var kjörinn formaö- ur AlþýðubandalaKsins á síðasta ári var á það bcnt hér i MorKunblað- inu. að athyKÍisvcrð þáttaskil hefðu orðið í AlþýðubandalaKÍnu. t fyrsta sinn eftir stofnun þcss var fulltrúi Kamla kommúnistakjarnans kjörinn formaður þcss- ara samtaka. bcKar Al- þýðuhandalaKÍð var stofnað sem kosninKa- handalaK 1956 var Ilannibal Valdimarsson kjörinn formaður þcss. bcKar því kosninKa- bandalaid var brcytt í stjórnmálaflokk 1968 var Iokö áherzla á að velja í formannssaetið mann, scm ckki tilhcyrði hinum Kamla kommún- istakjarna. bess veKna var RaKnar Arnalds þá valinn i það cmbætti, scm hann KCKndi i niu ár. bcKar hann lét af formcnnsku var Lúðvik Jósepsson kjörinn for- maður, cn hann hafði alla tið átt i deilum ok útistöðum við kommún- istakjarnann í Reykja- vik ok lá raunar við. að hann færi mcð Hannibal ok Birni úr Alþýðu- bandalafdnu 1968. Kjör Svavars Gests- sonar til formcnnsku i AlþýðubandalaKÍnu á síðasta ári þýddi. að i fyrsta sinn í aldarfjórð- unK var fulltrúi Kamla kommúnistakjarnans kominn i formannssæti AlþýðubandalaKsins. betta kjör sýndi. að Kamla klikan úr Sósíal- Tónleikar í Háskólabíói n.k. laug- ardag, 15. ágúst kl. 5. UT AN G ARÐSMENN Svavar Gcstsson InKÍ R- Hclgason Einar OlKcirsson Tengslin endurnýjuö Alþýðubandalagið hefur endurnýjað og eflt tengsl sín við Kommúnistaflokk Sovétríkjanna. Heimsókn Svavars Gestssonar, formanns Alþýðubandalagsins, til Moskvu þessa dagana er staðfesting á því. Hinn nýi leiðtogi kommúnista hér er að kynna sig í Moskvu, koma sér upp samböndum og ræða viðhorfin í pólitíkinni hér við ráðamenn þar. Jafnframt er hann að undirbúa sig undir það að taka við þeim samskiptum, sem Ingi R. Helgason hefur haft með höndum frá því a stjórnmálum. istaflokknum taldi sér orðið óhætt að sýna sitt rétta andlit. bcKar nú Svavar Gestsson er í opinherri hcimsókn í Moskvu. er sú ferð hcr- sýnilcKa farin til þcss að endurnýja ok trcysta hin Kömlu tenKsl kommún- ista við Moskvu. sem þcir hafa notið kóös af i KCKnum tíðina. Nýr tengill Vafalaust hefur ráða- mönnum í Moskvu líka þótt tímabært, að nýr tcnKÍll kæmi til söKunn- ar í samskiptum Alþýðu- bandalaKsins ok komm- únistaflokks Sovétríkj- anna. Eftir að þeir Brynjólfur Bjarnason ok Einar OÍKCÍrsson hættu þátttöku i pólitík. tók InKÍ R- HeÍKttson við því hlutverki að annast sam- skiptin við Moskvu. Ilann hcfur rækt það hlutvcrk samvizkusam- lcKa <>k fer mikium sök- um af áhrifum hans i þcirri borK- bess cr skcmmst að minnast, að hann barðist af mikilli hörku kökö því, að ís- lcndinKar kcyptu oliu frá öðrum cn Rússum, cnda honum fullljóst hvc mikilvæKt það var fyrir Sovétmcnn að við værum Brynjólfur og Einar háðir þcim um olíukaup. En nú cr Intfi R- IlelKason kominn nokk- uð til aldurs <>k þá cr auðvitað nauðsynlcKt. að nýir mcnn komi til sök- unnar í þessum sam- skiptum kommúnista hér ok þar. bað seKÍr sína soku um sjálfsör- yKKÍ Svavars Gcstsson- ar. að hann tekur þctta hlutverk að sér sjálfur í stað þess að fela það einhverjum öðrum. scm ckki cr jafn mikið í sviðsljósinu <>k hann. Um hvað ræddi Svavar í Moskvu? SjálfsaKt vcrður scint upplýst hvert hefur ver- ið umræðuefni Svavars ok KcstKjafa hans í Moskvu. En Kctum má að þvi leiða. að citt hclzta umræðucfnið hafi verið að meta. hvcrnÍK haKnýta ætti i þáKU heimsvaldastefnu Sovét- manna þau áhrif. sem AlþýðubandalaKÍð hefur náð á íslandi á síðustu árum. Ráðamenn i Moskvu hafa árciðan- lcKa laKt hlcssun sína yfir þær starfsaðferðir AlþýðuhandalaKsins hér hættu afskiptum af að fórna haKsmunum launþeKa fyrir valda- stóla. Jafnframt má ætla, að þcir hafi laKt áhcrzlu á það. að nú þcKar AlþýðubandalaKÍð cr orðið svo traust í scssi sé orðið tímabært að það hreyfi af meiri krafti kröfum um hrcytta utan- rikisstcfnu <>k uppsoKn varnarsamninKsins við Handarikjamcnn. Enn- frcmur hafa Sovétmcnn árciðanlcKa heitið Svav- ari Gcstssyni ollum þcim stuðninKÍ. heinum <>k óbcinum. scm hann tclur sík þurfa á að halda til þcss að trcysta <>k cfla völd AlþýðubandalaKs- ins. bcKar Svavar kcmur hcim á morKun mun hann ckki skýra frá þcssum samtolum hcld- ur sjálfsaKt efna til blaðamannafundar cða veita bjóðviljanum ok Rikisútvarpinu viðtöí um KaKnlcKar viðræður sínar við félaKsmálaráð- hcrra Sovétríkjanna um félaKslcK málefni hér <>k þar. Moskvuheimsókn Svavars Gestssonar nú cr sökuíck veKna þess, að hún sýnir, að komm- únistar hér á tslandi cru ekki lcnKur hra-ddir við að sýna sitt rétta andlit ok viðurkcnna tcnKsl sín við Moskvu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.