Morgunblaðið - 13.08.1981, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.08.1981, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. ÁGÚST 1981 Víða góð- ur afli vestra í júlímánuði AFLABRÖGÐ voru almcnnt >?oð í júlí. Þeir toKarar. sem voru á þorskveiðum. fcngu áua'tan afla í hyrjun mánaðarins ok tóku þvi strax út þá 22 daga, sem togurum eru heimilaóar þroskveiðar á tímahilinu júlí/áxúst á þcssu ári. Aðrir voru mest á karfaveiðum ojí Keymdu sér þessa dajja fram í ÚKÚst. Afli tojjaranna var þvi mjojí misjafn í júlí. I>eir línuhát- ar. sem voru á Králúóuveiðum við Kolheinsey. fenjju einnij; áj;ætan afla í mánuðinum ok handfæra- afli var víðast allsa'milcj'ur. Heildaraflinn í mánuðinum var 8.629 lestir, en var 6.754 lestir á sanria tíma í fyrra. Er ársaflinn þá orðinn 60.231 lest, en var 61.486 lestir í lok júlí í fyrra. VeruleKur samdráttur hefir orð- ið í útgerð rækjubáta frá því í fyrra. Nú stunduðu 19 bátar rækjuveiðar og öfluðu 469 lestir í mánuðinum, en á sama tíma í fyrra voru 28 bátar á rækjuveið- um og öfluðu 772 lestir. (Krótt frá FiskifólaKÍnu á ísafirði). Kristilegt matreiðslu- námskeið KRISTItÚN Jóhannsdóttir. sem í inorj; undanfarin ár hefur haldið námskeið í matvada- og nærinKa- fra'ði. mun hefja nýtt 12 vikna námskeið í na stu viku í fundarsai Aðventsafnaðarins í Ingólfsst. 19. Undanfarin ár hefur mikið ver- ið spurt um framhaldsnámskcið í þessum Kreinum ok á komandi vetri verða haldin tvö námskeið. fyrra námskeiðið hefst í næstu viku ok seinna námskeiðið, sem er framhaldsnámskeið. hefst í hyrj- un janúar. Við kennsluna eru notaðar fróð- legar og skemmtilegar skugga- myndir, litskyggnur og annað fræðsluefni um hina ýmsu þætti varðandi hollt mataræði og heilsu- vernd. Uppskriftum af sjaldgæfum, Ijúffengum og hollum réttum, ýms- um leiðbeiningum um fæðuval, meðferð matvæla, matreiðslu og öðru fjölrituðu efni verður úthlut- að í hverjum tíma. Námið verður tengt bibliulegu efni, en hin helga bók hefur mjög mikið að sejjja um mikilvægi lík- amlegrar heilsuverndar ekki síður en andlegrar. Mataræði og aðrar lífsvenjur í æsku hafa meiri áhrif á andlega og líkamlega heilbrigði síðar á ævinni en margan grunar. Til dæmis er illa nærðum börnum og unglingum hættara við að verða áfengi og öðrum fíkniefnum að bráð en þeim sem vel eru nærðir. Á síðara námskeiðinu verður auk mataræðis farið yfir mjög athyglisvert fræðsluefni, sem fjallar um ýmsa aðra þætti heilsuverndar. Námskeiðin eru fyrir fólk á öllum aldri, konur og karla. Krist- rún Jóhannsdóttir gefur nánari upplýsingar um fyrirkomulag og efni þessara fróðlegu námskeiða. vsava FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Jörð Til sölu jörð skammt frá Eski- firði. Hentar vel fyrir félagasam- tök. Egilsstaðír Einbýlishús, 6 herb. ásamt 2ja herb. íbúð á jarðhæð (tvíbýlis- aöstaða). Bílskúr. Hveragerði Parhús, 3ja herb. Fokheldur bílskúr. /Eskileg skipti á fast- eign í Þorlákshöfn. Blönduós Einbýlishús, 6 herb. Bílskúr. Patreksfjörður Einbýlishús, 5 herb. Stórt geymslurými í kjallara. Bílskúr. Skipti á fasteign í Reykjavík æskileg. Fasteignir óskast Höfum kaupendur aö 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum, sérhæð- um, parhúsum, raðhúsum og einbýlishúsum. Helgi Ólafsson, löggiltur fasteignasali. Kvöldsími 21155. 27750 r j i KÚ8IÐ . Innólfsstræti 1 8 s. 271 50 j Við Reynimel Góð 2ja herb. íbúö á úrvals- | staö. 1 I I I I I Við Asparfell Rúmgóð 2ja herb. íbúð á 7. hæð í lyftuhúsi. Þvottahús á i hæðinni. Laus strax. Álftamýri — Fossvogur Til sölu í skiptum 5 herb. endaíbúö m. bílskúr við Álfta- mýri fyrir 4ra herb. íbúð í Fossvogi. Noröurbær Hafnarfirði Falleg 5—6 herb. íbúð á 3. hæð (efstu) í sambýlishúsi, ca. 140 fm. 4 svefnherb. Þvotta- hús inn af eldhúsi. Atvinnuhúsnæði Ca. 85 fm. í gamla bænum. Laust strax. Tækifæriskaup. Hús og íbúðir óskast | strax á söluskrá. ustj. | J I I I I KeneuiKt Halldórsson HJalfl Steinþór son hdl. Gústaf Þór Trygg 'ason hdl. Skrifstofuhúsnæði óskast til leigu Hefi verið beðinn að útvega ca. 100 fm. skrifstofu- pláss á leigu. Æskilegur staður er gamli miðbærinn eða austurbærinn. Þarf að vera laust strax. Einar Sigurösson hrl., Ingólfsstræti 4. Sími 16768. Seltjarnarnes — Raðhús í smíðum Til sölu á mjög góðum stað á Seltjarnarnesi. Húsið er meö innbyggöum bilskúr og er samtals um 250 fm á tveimur hæðum. Húsið er meö miðstöðvar- og vatnslögn og er einangraö að hluta. Til afhendingar strax. Einbýlishús í smíðum Til sölu einbýlishús við Heiönaberg. Húsið er tvær hæöir með innbyggöum bílskúr, samtals 187 ferm. Húsið er endahús í götu og fellur vel inn í umhverfiö. Selst fokhelt að innan, en fullgert að utan. Afhendist fokhelt fyrir áramót. Athugiö: Mjög gott fast veró. Einbýlishús í Garðabæ Vorum að fá í sölu einbýlishús á góðum stað á Flötunum. Húsið er 165 fm. Bílskúr um 70 fm. Falleg ræktuð lóð. Eignin þarfnast nokkurrar lagfæringar. Verð 1200 þús. Seltjarnarnes — vantar Höfum kaupanda að rúmgóðri 3ja eða 4ra herb. íbúð á Seltjarnarnesi. Mjög góö útb. íbúðin þarf ekki að vera laus fyrr en um áramót. Reykjavík — vantar Höfum kaupendur að 3ja til 5 herb. íbúöum í Reykjavík. Útb. upp í 600 þús. Eignahöllin 28850-28233 Fasteigna- og skipasala Skúli Ólafsson Hilmar Victorsson viöskiptafr. Hverfisgötu76 f ¥ s 9 f 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 V 9 9 9 9 26933 26933 SELJENDUR ATHUGIÐ Höfum veriö þeönir að útvega ca. 200 fm einbýlishús eða raðhús á stór-Reykjavíkursvæðinu. Staðgreiösla fyrir rétta eign. Eignin má kosta allt að kr. 1.600.000. EINNIG VANTAR OKKUR: 3ja—4ra herbergja íbúö í Vesturbæ eöa Háaleiti fyrir fjársterkan kaupanda. Útborgun viö samning 160.000. RAFVIRKJAR Til sölu rafverktakafyrirtæki í uppgangsplássi á vesturlandi. Starfsemin er í eigin húsnæði, sem er mjög vel staösett, þar er verslun og verkstæöi, góð viöskiptasambönd. Til greina koma kaup á hluta í fyrirtækinu eöa því öllu. Seljendur látiö skra eignir ykkar á söluskrá okkar. Þaö borgar sig. Margra ára reynsla sölumanna Eignamarkaö- arins tryggir örugga þjónustu. Eigrjc mark aðurinn Hafnarstræti 20. (Nýja húsinu viö Lækjartorg) Sími 26933. 5 línur. Lögmenn Jón Magnússon hdl., Sigurður Sigurjónsson hdl. 9 W V 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9: 9 9\ 9 9 9 9 9 V 9 V Höfum kaupendur að 2ja herb. íbúðum í Breið- holti, Hraunbæ eða á góöum stað í Reykjavík. Útb. 250 til 300 þús. Höfum kaupendur að 4ra og 5 herb. íbúöum í Breiðholti, Hraunbæ, Háaleitis- hverfi eða góöum stað í austur- bænum. Útb. 350 til 450 þús. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðum í vesturbæ. Útb. frá 250 til 550 þús. Hafnarfjörður Höfum kaupendur sem hafa beöið okkur að útvega sér 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúöir, blokkaríbúöir, íbúðir í tví- eða þríbýlishúsum, einbýlishús eða sérhæðir. Útb. allt að 750 þús. Kópavogur Höfum kaupendur aö öllum stæröum eigna í Kópavogi, blokkaríbúöum, einbýlishúsum, sérhæðum. I flestum tilfellum mjög góðar útb. Takiö eftir: Daglega leita til okkar kaup- endur að 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðum, einbýlishúsum, raöhúsum, blokkaríbúöum, sér- hæðum, kjallara- og risíbúöum í Reykjavík, Kópavogi, Hafnar- firði og Garðabæ, sem eru með góðar útb. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu vora sem allra fyrst. Höfum 16 ára reynslu í fasteignaviðskiptum. Örugg og góö þjónusta. Skoöum og verðmetum samdægurs ef óskaö er. UMNIWGM i jrASTEÍCMIB j AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Simi 24850 og 21970. Helgi V. Jónsson hrl., Kvöldsímar sölumanna 38157 og 37542.. AHil.ÝSIMiASIMINN KR: “ ° JWorfltmblatiib Fasteígnamarkaöur Fjárfestingarfélagsins hf BLIKAHOLAR 2ja herb. 65 fm. góð íbúð á 2. hæð í 3ja hæða fjölbýlishúsi. Tengi fyrir þvottavél á baði. Frábært útsýni. EYJABAKKI - M/BÍLSK- ÚR 4ra herb. falleg íbúö á 3. hæð. Mikiö útsýni. Stór bílskúr með gluggum og öllum lögnum. GAUTLAND 4ra herb. ca. 105 fm falleg íbúð á 1. hæð. Stórar suðursvalir. Mikið útsýni. Tengi fyrir þvotta- vél og þurrkara á baði. GNOÐARVOGUR 4ra herb. glæsileg íbúð á jarð- hæð í fjórbýlishúsi. 2 samliggj- andi stofur, 2 svefnherb. Sér inngangur, sér hiti. Verönd. HRAFNHOLAR 4ra herb. góð íbúð á 6. hæð í lyftuhúsi. BUGÐULÆKUR 160 fm falleg íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi. 4 svefnherbergi, arinn. Stór bílskúr. BARMAHLÍÐ 4ra herb. falleg íbúö á 2. hæö i fjórbýlishúsi. Tvöfalt verksmiðjugler. Góöur bílskúr. Fasteignamarkaöur Fjárfestingarfélagsins hf SK0LAVÖROUSTIG 11 SIMI 28466 (HÚS SFWRISJÓÐS REYKJAVlKURI Logfræðmgur Pétur Þór Sigurðsson BOLLAGARDAR CA 200 FM Raðhús rúml. tilb. undir tréverk. Geta verið 8—9 herb. Skipti möguleg á minni eign. Teikn- ingar á skrifstofunni. Verð 1.100 þús. ÞERNUNES 300 FM Fallegt hús á 2 hæðum. Á efri hæð eru 4 svenherb., 3 stofur, eldhús og bað. Bjartur upp- gangur. Á neðri hæð er fullfrá- gengin 2ja herb. íbúð með öllu sér. 2 innbyggðir bílskúrar. Vönduð eign. Verð 1.600 þús. ASPARFELL 100 FM Óvenju rúmgóð 3ja herb. íbúð á 6. hæð með góöum innrétting- um. Verð 480— 500 þús. SOGAVEGUR Mikið endurnýjuö 3ja herb. efri hæð í tvíbýlishúsi. Gróið um- hverfi. Verð 440—450 þús. ALFASKEIÐ 87 FM Falleg 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Nýr bílskúr. Verö 440—550 þús. MÁVAHLÍÐ 117 FM 4—5 herb. risíbúð mikið endur- nýjuö. Góð sameign. Verð 470 þús. VESTM.EYJAR 120 FM Nýtt glæsilegt 120 fm. einbýli. gott útsýni. Æskileg skipti á eign á stór-Reykjavíkursvæð- inu. Verö 550 þús. SUÐUREYRI 130 fm. hlaðið einbýli. Verð 600 þús. HVERAGERÐI Parhús í smíöum. Verð 350 þús. SELFOSS 120 fm íbúð í blokk með fokheldum bílskúr. 550 þús. LAUFAS ] I GRENSÁSVEGI22-24 (UTWB^IÚSINU3^ÆO)^^ Guömundur Reykjalin. viösk.fr. Al (il.VSIMiASIMISN KR: 22480 JflorflimWebit)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.