Morgunblaðið - 13.08.1981, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 13.08.1981, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. ÁGÚST 1981 25 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Fiskbúö óskast á leigu eöa til kaups Simar 82768 — 33166. Til sölu 120 fm íbúö viö Faxabraut. Keflavík. Laus strax. Skipti á íbúö í Reykjavík koma til greina. Fasteignasalan, Hafnargötu 27, Keflavík, sími 92-1420. Blikksmiði og laghenta menn vantar okkur nú þegar. Blikksmiöja Reykjavíkur, Lind- argötu 26. Ljósborg hf. er flutt aö Laugavegi 168, Brautar- holtsmegin. Ljósprentun — fjöl- ritun Bílastæöi. Sími 28844. Ljósritun — smœkkun Fljót afgreiösla. Bílastæöi Ljósfell, Skipholti 31, sími 27210. 2 stúlkur sem stunda nám viö Háskólann óska eftir 2ja herb. íbúö nú þegar. Góöri umgengni og skil- vísum greiöslum heltiö. Uppl. í síma 92-7460 eöa 7558. Ungt par frá Stykkishólmi sem stundar nám í Reykjavík, óskar eftir 2ja herb. íbúö. Reglu- semi og góöri umgengni heitiö. Fyrirframgreiösla ef óskaö er Uppl. í síma 93-8276. Ung prúö hjón meö eitt barn óska eftir íbúö í vetur eöa lengur. Uppl. í síma 86803 næstu daga Hjón meó 2 börn óska eftir íbúð til leigu í Keflavík eöa Njarövík. Uppl. í síma 1739 eöa 1803. Hjálprœöisherinn í kvöld kl. 20.30, almenn sam- koma. Major Guöfinna Jóhanns- dóttir talar Brigader Óskar Jónsson stjórnar. Velkomin. Grensáskirkja Almenn samkoma veröur í Safn- aöarhetmilinu í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Halldór S. Gröndal Samhjálp Samkoma veröur í Hlaögeröar- koti í kvöld kl. 20.30. Ræðumaö- ur Jóhann Pálsson. Bílferö frá Hverfisgötu 42 kl. 20.00. Allir velkomnir. Samhjálp ÚTIVISTARFERÐIR Föstudagur 14. ágúst kl. 20: Þórsmörk, helgarferð og viku- dvöl, gist í nýja Útivistarskálan- um í Básum, gönguferöir viö allra hæfi Einsdagsferö i Þórsmörk á sunnudagsmorgun. Borgarfjörður eystri, Loömund- arfjöröur á föstudagsmorgun Síöustu forvöö aö komast með Fararstj. Aöalbjörg Zophonías- dóttir frá Loömundarfiröi. Upplýsingar og farseölar á skrifstofunni, Lækjargötu 6A. sími 14606. Útivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Helgarferðir 14.—16. ágúst: 1. Snæfellsnes — Helgrindur (873 m). Gengiö á Helgrindur atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Óskum aö ráða 2 nema í framreiðslu Upplýsingar gefur yfirþjónn í dag og næstu daga. Atvinna Nokkrir bilstjorar meö goða sendibila geta í fengið stöðvarleyfi á Nýju sendibílastöðinni. Uppl. á skrifstofunni, Skeifunni 8, næstu daga milli kl. 13—14. Nýja sendibílastöðin. | Skrifstofustúlka ! óskast nú þegar hálfan daginn, enskukunn- átta og starfsreynsla nauðsynleg. i Umsóknir sendist Augl.deild Mbl. fyrir 23. ágúst n.k. merkt: „S — 1532“. Alfa hf. Hafnarfiröi. Lager— Skrifstofa Heildverslun í matvörum óskar eftir starfs- manni nú þegar eða sem allra fyrst. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist afgr. blaðsins merkt: „Traustur — 1818“. Sölumaður óskast í heildverslun. Þarf að hafa bílpróf. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „A — 1534“. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar óskast keypt Dráttarvél óskast Golfklúbbur Ólafsvíkur óskar eftir 34 til 45 ha dieseldráttarvél. Aðeins góð vél kemur til greina. Uppl. gefa Marteinn í síma 93-6252 og Mar- geir í síma 93-6168. Hafnarfjörður Verslunarhúsnæði um 25 til 40 fm. hentugt fyrir rakarastofu, á góöum staö í Hafnarfirði óskast til kaups. Tilboð sendist Mbl. fyrir 24. ágúst merkt: „BH —1822“. tilboö — útboö Útboð Stjórn verkamannabústaða Höfn í Hornafirði auglýsir eftir tilboðum í byggingu 8 íbúða. í verkinu felst að byggja raðhús með 6 íbúðum og parhús. Húsin eru samtals um 2400 rúmm. Húsunum skal skila fullfrágengnum. Útboðsgögn verða afhent á bæjarskrifstofum Hafnarhrepps, Höfn í Hornafirði og á Verk- fræðistofu Sigurðar Thoroddsen hf., Armúla 4, Reykjavík, frá þriðjudegi 11. ágúst kl. 15, gegn 1000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sömu stöðum þriðju- daginn 25. ágúst kl. 17. Stjórn Verkamannabústaða, Höfn í Hofnafirði. til sölu Byggingarkrani til sölu Liebherr 30a/35 turnkrani. Uppl. í síma 96-23248. Húsnæði fyrir þrifalegan iðnað óskast í Reykjavík. Lofthæð þarf að vera lágmark 3 metrar og stærð 60—120 fm. Tilboðum óskast skilað til augld. Mbl. fyrir 19. ágúst merkt: „Húsnæöi — 1558“. Akranes Til sölu vandað einbýlishús á Vesturgötu 150. Uppl. veittar í símum 1940 — 2727 og 91-34483. tilkynningar Sápugerðin Mjöll hf. er flutt að Fosshálsi 3, Reykjavík. Ný símanúmer: 85050 — 85054. Mjöll hf. húsnæöi óskast Iðnaðarhúsnæði 100—120 fm. fyrir léttan, þrifalegan iðnað óskast í Reykja- vík, Kópavogi eða Hafnarfiröi. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Hreinsun — 1821“. Austurborg Stórholti 16 óskar eftir ca. 3ja herb. íbúð í Reykjavík fyrir afgreiðslustúlku. Uppl. í síma 77318. fundir — mannfagnaöir Kiwanisfélagar Hof í Garöi heldur sumarfund í Kiwanishús- inu, Brautarholti 26, fimmtudaginn 13. ágúst kl. 20.00. Hof. EF ÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU AUGLYSINGA- SIMINN ER: 22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.