Morgunblaðið - 02.09.1981, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.09.1981, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. SEPTEMBER 1981 Peninga- markadurinn GENGISSKRANING Nr. 164 — 01. september 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 7,859 7,881 1 Sterlingspund 14,457 14,497 1 Kanadadollar 6,542 6,561 1 Dönsk króna 1,0237 1,0265 1 Norsk króna 1,2871 1,2907 1 Sænsk króna 1,5028 1,5070 1 Finnskt mark 1,7284 1,7332 1 Franskur franki 1,3368 1,3406 1 Belg. franki 0,1959 0,1965 1 Svissn. franki 3,6494 3,6596 1 Hollensk florina 2,8814 2,8895 1 V.-þýzkt mark 3,2019 3,2108 1 Itolsk líra 0,00641 0,00643 1 Austurr. Sch. 0,4564 0,4577 1 Portug. Escudo 0,1185 0,1189 1 Spánskur peseti 0,0803 0,0805 1 Japansktyen 0,03407 0,03416 1 Irskt pund 11,688 11,721 SDR (sérstók dráttarr.) 31/08 8,8521 8,8748 V — GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS 01. september 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 8,645 8,669 1 Sterlingspund 15,903 15,947 1 Kanadadollar 7,196 7,217 1 Dönsk króna 1,1261 1,1292 1 Norsk króna 1,4158 1,4198 1 Sænsk króna 1,6531 1,6577 1 Finnskt mark 1,9012 1,9065 1 Franskur franki 1,4705 1,4747 1 Belg. franki 0,2155 0,2162 1 Svissn. franki 4,0143 4,0256 1 Hollensk florina 3,1895 3,1785 1 V.-þýzkt mark 3,5221 3,5319 1 Itölsk líra 0,00705 0,00707 1 Austurr. Sch. 0,5020 0,5035 1 Portug. Escudo 0,1304 0,1308 1 Spánskur peseti 0,0883 0,0886 1 Japansktyen 0.03748 0,03758 1 Irskt pund 12,857 12,893 v Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur .............34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).... 37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1) . 39,0% 4. Verðlryggðir 6 mán. reikningar. ... 1,0% 5. Ávísana- og hlaupareikningar..19,0% 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innslæður í dollurum........10,0% b. innstæður í sterlingspundum ... 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum .. 7,0% d. innstæður í dönskum krónum . 10,0% 1) Vextir tærðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir......(26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar ..... (28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafuröa... 4,0% 4. Önnur afurðalán ......(25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf ............(33,5%) 40,0% 6. Vísitölubundin skuldabréf ..... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán............4,5% Þess ber að geta, að lán vegna útflutningsafuröa eru verðtryggö miöaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lifeyrissjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 120 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöiid bætast viö höfuöstól leyfi- legrar tánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaðild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast við 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggður meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravisitala fyrir ágústmánuö 1981 er 259 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní '79. Byggíngavísitala var hinn 1. júli síðastliðinn 739 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf ( fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextlr eru nú 18—20%. Hljóðvarp kl. 20.00: Sumar- vaka - sagnir af Otúel Vagnsyni t útvarpinu i kvöld klukkan 20.00 verður á dagskrá Sumar- vaka. Kennir þar ýmissa urasa ok meðal annars verður lesinn fyrrihluti frásaKnar af Otúel Vagnsyni. Það er Hjalti Jó- hannsson sem les en Jóhann Hjaltason rithöfundur færði i letur. Otúel þessi var uppi á seinni- hluta síðustu aldar, bjó vestur við Djúp og þótti meistaraskytta og afbragðssjómaður. Hann dó fyrir 80 árum. Lengst af átti hann þó heima utarlega í Snæ- fjöllum. Hann þótti frábær skutlari en þá voru vöðuselir veiddir mikið. Annars er frægust af honum sagan þegar hann skaut niður örn, sem var að áreita æðarvarp, en þetta fáum við allt saman að heyra á Sumarvöku í kvöld kl. 20.00. Hljóðvarp kl. 21.30: Smásaga eftir Sverri Patursson í kvöld klukkan 21.30 verður í útvarpinu lesin saga eftir færeyska skáldið Sverri Pat- ursson. Nefnist hún „Ábal“ og er það séra Sigurjón Guðjóns- son, sem les þýðingu sina. Sverrir Patursson lést fyrir 20 árum, en að sögn séra Sigurjóns var hann einn af þeim sem stóðu manna fremst í þjóðernisbaráttu Færeyinga. Hann var blaðamað- ur um skeið og einn af þeim fyrstu sem skrifaði smásögu á færeysku. Hann var mikill nátt- úruskoðari og skrifaði m.a. bók um fuglalíf í fjöllunum og þótti það hin merkilegasta bók. Saga þessi eftir Sverri er tekin úr smásagnasafni hans sem kom út 1935 og bar nafnið „Fáglar og Folk“. Sagan fjallar um þroska- heftan unglingspilt er ber nafnið Ábal. Sá er ekki talinn stíga í vitið, fermdur upp á faðirvorið. En hann hugsar ýmislegt um tilveruna, lífið og dauðann. Hann ræðst í vist á sveitabæ þar sem er mannýgur boli, sem piltur tekur ástfóstri við og kemur þeim mjög vel saman. Þá er það einn daginn að sonur bóndans gabbar Ábal til að fara í rauðan búning og skemmta nautinu. Sagan tekur hálftíma í lestri. Sjónvarpkl. 21.35: Dallas - Pamela giftist fyrir 10 árum og skildi aldrei. Elleíti þátturinn af Dallas er á dagskrá sjónvarpsins klukkan 21.35 í kvöld. Þýð- andi hans er Kristmann Eiðsson og sagði hann nokk- uð frá þessum þætti. Hér er komið í sögu að Pamela kona Bobby er farin að vinna í verslun í Dallas. Allt gengur þar í haginn, þar til dag einn að inn í verslunina kemur maður, sem tjáir Pam- elu að hún sé konan hans. Hún verður vitanlega nokkuð hvumsa við, en þá segir þessi ókunnugi maður frá því að fyrir 10 árum hafi Pamela og aðrir krakkar geystst yfir til Mexicó og þar hafi hún og þessi maður látið pússa sig saman í hjónaband. Daginn eftir fór hann til Víetnam í stríð, en nú var hann kominn aftur og leitaði réttar síns. Pamela telur sig vita af í einhverju skjalasafni, ógildingarskjali á það gift- ingarvottorð sem maðurinn var með. En það bara kemur á daginn að þetta ógildingarv- ottorð finnst ekki og eru því góð ráð dýr, hreint villidýr. VÉLA-TENGI 1^3 ŒEE-EE5- -'-4 Allar geröir Öxull — í — öxul. Öxull — í — flans. Flans — í — flans. 1 Tengið aldrei stál — í — stál, hafið eitthvað mjúkt á milli, ekki skekkju og titring milli tækja. Allar stærðir fastar og frá- tengjanlegar J^L SöyotM(Ulg)(Ullr, &i)<&0Tj©©©(ni (iS@ Vesturgötu 16, sími 13280. Ulvarp Reykjavlk /MIENIKUDKGUR 2. september. MORGUNINN_____________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Aslaug Eiriks- dóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund harnanna: „Þorpið sem svaf“ eftir Mon- ique P. de Ladebat í þýðingu Unnar Eiríksdóttur. Olga Guðrún Árnadóttir les (8). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Sjávarútvegur og sigling- ar. Umsjón: Ingólfur Árnar- son. Rætt er við Má Eliasson fiskimálastjóra um hafréttar mál og samkeppnisaðstöðu íslendinga við aðra fiskveiði- þjóðir. 10.45 Kirkjutónlist. Franski organleikarinn André Isoir leikur Tokkötu. adagio og fúgu í C-dúr eftir J.S. Bach og Koral nr. 3 í a-moll eftir Cesar Franck. 11.15 „Ilver er ég?“ Lóa Þor- kelsdóttir les eigin ljóð. 11.30 Morguntónleikar. Eug- ene Rousseau og Kammer- sveit Paul Kuentz leika Konsert fyrir alto-saxófón og strengjasveit eftir Pierre Max Dubois og Fantasíu fyir s<>pran-saxófón, þrjú horn og strengjasveit eftir Heitor Villa-Lobos. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Vcður- fregnir. Tilkynningar. Miðvikudagssyrpa — Svavar Gests. SÍÐDEGIÐ 15.10 Miðdegissagan: „Á ódáinsakri" eftir Kamala Markandaya. Einar Bragi les þýðingu sína (16). 15.40 Tilkynningar. Tónleik- ar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Vcðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Vínar- oktettinn leikur „Tvofaldan MIÐVIKUDAGUR 2. september 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenní 20.40 Liljur blómstra hér ei meir kvartett“ i e-moll op 87 eftir Louis Spohr/Jacqueline du Pré og Sinfóníuhijómsveit Lundúna leika Sellókonsert i D-dúr eftir Joseph Haydn; Sir John Barbirolli stj. 17.20 Sagan: „Kúmcúáa, sonur frumskógarins“ eftir Tibor Sekelj. Stefán Sigurðsson lýkur lestri eigin þýðingar (4). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. 20.00 Sumarvaka. a. Finsöngur. Fiður Á. Gunn- arsson syngur islensk iög. Ólafur Vignir Albertsson leikur með á píanó. b. Sagnir af Otúel Vagns- syni. Jóhann Hjaltason rit- höfundur færði i letur. Iljalti Þýsk heimildamynd um mannlif á Filippseyjum. Þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir. 21.35 Dallas Fllefti þáttur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.25 Dagskrárlok. Jóhannsson les fyrri hluta frásögunnar. c. Frá nyrsta tanga íslands. Frásögn og kvæði eftir Jón Trausta. Sigríður Schiöth les. d. Eitt sumar á slóðum Mýra- manna. Torfi Þorsteinsson frá Haga i Hornafirði segir frá sumardvöl í Borgarfirði árið 1936. Atli Magnússon les seinni hluta frásögunnar. e. Kórsöngur. Blandaður kór Trésmíðafélags Reykjavíkur syngur íslcnsk lög undir stjórn Guðjóns B. Jónssonar. Agnes Löve leikur undir á píanó. 21.30 „Ábal“ smásaga eftir Sverri Patursson. Séra Sig- urjón Guðjónsson les þýð- ingu sína. 22.00 Hljómsveit Kurts Edel- hagens lcikur létt lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 íþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar. 22.55 Kvöldtónlcikar. Þættir úr „Meistarasöngvurunum“ og „Lohengrin“ eftir Rich- ard Wagner. Flytjendur: Ilelge Rosvaenge, Rudolf Bockelmann, Franz Völker, kór og hljómsveit Bayeruth- hátiðarinnar, hljómsveitir Ríkisóperunnar i Berlin og i Dresden. Stjórnendur: Rud- olf Kempe, Hcinz Tietjen, Franz Alfred Schmidt og Wilhelm Furtwángler. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.