Morgunblaðið - 02.09.1981, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.09.1981, Blaðsíða 6
í DAG er miðvikudagur 2. september, sem er 245. dagur ársins 1981. Árdeg- isflóð í Reykjavík kl. 08.34 og síödegisflóð kl. 20.50. Sólarupprás í Reykjavík kl. 06.12 og sólarlag kl. 20.41. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.27 og tungliö í suðri kl. 16.31. (Almanak Háskólans.) Reiðst eigi, Drottinn, svo stórlega, og minnstu eigi misgjörða vorra eílíflega. (Jes. 64, 8.). krossgAta 1 2 3 « ■ ■ 6 7 8 W~ " _ æL_ ° U !||g| B„ . B LÁRÉTT: — I. vaxtarmairn. 5. sjiir. fi. sa'la. 9. lik, 10. (isamstHsV ir. 11. rómv. tala. 12 beita. 13 kvendýr. 15. þjóta. 17. ræktaóa landiA. LÖÐRÉTT: - 1. Krasvnllinn. 2. hrlti. 3. sáókorn. 1. peninKurinn. 7. skyld. 8. ótta. 12. tóma. 11. þeKar. lfi. endinK. LAUSN SÍÐDSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. dóla. 5. auKa. fi. alur. 7. MA, 8. banna. 11. al. 12. ýsa, H. rist. lfi. iónaói. LÓÐRÉTT: - 1. drabbari, 2. lausn. 3. aur. 1. laKa. 7. mas. 9. alið. 10. nýta. 13. aki. 15. ns. ARMAD MEILLA Afmæli. í dag, 2. september er 75 ára Ólafur InKvarsson fyrrum Wndi að Vindási í Kjós, nú til heimilis að Laug- arnesvegi 88, Rvík. Kona hans er Kristín Jónsdóttir frá Sandi í Kjós. Ólafur er að heiman í dag. [frÉTTIP ' Illýtt verður áfram. einkum fyrir norðan og austan. sagði Veðurstofan í spárinn- gangi í gærmorgun. — Hér í Reykjavík var 11 stiga hiti í fyrrinótt, úrkoman var svo óveruleg að hún mældist ekki og þá var þess getið að sólarlaust — enn einn dag- urinn — hefði verið ó mánu- dag. Mest úrkoma á landinu var 12 millim. i Ilauka- tungu. Minnstur hiti á land- inu í fyrrinótt var fyrir austan eða á Kambanesi og Dalatanga. 6—7 stiga hiti. Kvennadeild Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra heldur fyrsta fund sinn að loknu sumarleyfi að Háaleitisbraut 13 annað kvöld, fimmtudag kl. 20.3Ó. Snjóferðir hf. er hlutafélag sem samkv. tilkynningu í nýlegu Lögbirtingablaði, hef- ur verið stofnað hér í Reykja- vík með 20.000 kr. hlutafé. — Tilgangur félagsins er útleiga á snjósleðum og bifreiðum og skipulagning á ferðum og annar skyldur atvinnu- rekstur, segir í tilkynning- unni. Erling Ólafsson, Reykjadal í Mosfellssveit, er stjórnarformaður og fram- kvæmdastjóri ásamt Þor- steini Baidurssyni Snorrabr. 85 Rvík. | HEIMILI8DÝR_____________| Biksvartur köttur, hálfblend- ings síamsköttur, sem komið hafði verið fyrir i geymslu að Hæðargarði 18 hér í bænum, slapp út um glugga eld- snemma í gærmorgun, þriðjudag. Síminn að Hæð- argarði 18 er 36726. Fundar- launum er heitið fyrir kött- inn, sem var ómerktur. Ilvítur högni, áberandi stór og stæðilegur köttur, týndist frá heimili sínu, Tómasar- haga 24 Rvík, í fyrradag. Kisi er mjög mannelskur. Er hann merktur með hvítri hálsól og á henni er að finna heimilis- fang og simanúmer, en það er 23625. | frA hOfninnu í fyrrakvöld fór Hofsjökull úr Reykjavíkurhöfn á strönd- ina, svo og Stuðlafoss. Þá fór togarinn Snorri Sturluson aftur til veiða. í gærmorgun fór togarinn Ililmir frá Fá- skrúðsfirði og leiguskipið Rísnes fór, svo og tjöruflutn- ingaskipið, sem kom um síð- ustu helgi. í gær kom Litla- fell úr ferð og fór það sam- dægurs aftur. í gær fór Úða- foss á ströndina, svo og Laxá. í gær var Dcttifoss væntan- legur að utan og í gærkvöldi írafoss, einnig að utan. í dag er togarinn Ottú N. Þorláks- son væntanlegur inn af veið- um, tii löndunar og Helgafell er væntanlegt að utan. Maður mátti svo sem vita að þið yrðuð alveg staur eftir svona langt sumarfrí!! Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 28. ágúst til 3. september, aó báöum dögum meótöldum sem sem hér segir: í .Garós Apóteki. — En auk þess er Lyfjabúóin lóunn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavaróstofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan sólarhringinn. Onæmisaógerótr fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi víö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en pví aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyöarvakt Tannlæknafél. í Heilsu- verndarstöóinni á laugardögum og helgidögum kl 17—18 Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 31. ágúst til 6 september, aö báöum dögum meötöldum, er í Akureyrar Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718 Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavik: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru ísímsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræölleg ráögjötfyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarflröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspítalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartími alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn ísiands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimalána) opln sömu daga kl. 13—16. Háskófabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla l'slands. Oplö mánudaga—föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar f aöalsafni. sími 25088. Þióðminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til ki. 16. Ylirstandandi sérsýntngar: Olíumyndir eftir Jón Stef- ánsson ítilefni af 100 ára afmæli listamannsins. Vatnsllta- og oíiumyndir eftir Gunnlaug Scheving. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — Útlánsdeild. Þingholtsstræti 29a, síml 27155. Opiö mánud —föstud. kl. 9—21, einnig á laugard. sept.—apríl kl. 13—16. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Oplö alla daga vlkunnar kl. 13—19. SÉRÚTLÁN — Afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhæl- um og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánud,—töstud kl. 14—21, elnnig á laugard. sept.—apríi kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Símatími: mánud. og fimmtud. kl. 10—12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrlr tatlaöa og aldraöa. HLJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Opiö mánud,—föstud. kl. 10—16. Hljóöbókaþjónusta fyrir s|ónskerta HOFSVALLASAFN - — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánud —föstud. kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Ðústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánud —föstud. kl. 9—21, einnig á laugard sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, s. 36270. Viðkomustaöir víös vegar um borgina. Arbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vlkunnar nema mánudaga. SVR-lelö 10 frá Hlemmí. Asgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag tll föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasatn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Er opiö daglega nema mánudaga. frá kl. 13.30 til kl. 16. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er oplö mióvikudaga til föstudaga frá ki. 17 til 22 'augardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Arnagarói, viö Suðurgötu. Handrltasýning opin þriöju- daga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. K jarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er opiö fró kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 20. Alltaf er hægt aö komast f bööin alla daga frá opnun til lokunartíma. Vesturbæjarlaugm er opin alla vlrka daga kl. 7.20— 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni. Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breiöholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og síöan 17—20.30. Laugar- daga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00—8.00 og kl. 12.00—20.00. Laugar- daga kl. 10.00—18.00. Sauna karla opiö kl 14.00—18.00 á laugardögum. Sunnudagar opiö kl. 10.00—18.00 og sauna frá kl. 10.30—15.00 (almennur tími). Kvennatími á fimmtudögum kl. 10.00—22.00 og sauna kl. 19.00— 22.00. Sími er 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Síminn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—15. Bööín og h eitu kerin opin alla virka daga frá morgni tíl kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bilanavakt allar sólarhringinn f síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.