Morgunblaðið - 02.09.1981, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 02.09.1981, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. SEPTEMBER 1981 GAMLA BIO ÉH? Simi 1 1475 TÓNABÍÓ Simi31182 Hann veit að þú ert ein (He Knows You’re Alone) Hrollvékjandi og æsispennandi ný bandarísk litmynd meö Don Scar- dino, Caitlin O'Heaney. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö innan 16 ára. Síöasta sinn. Karlar í krapinu Upprisa Einstök mynd um konu sem deyr á skuröarboröinu en snýr aftur til lífsins og uppgötvar þá aö hún er gædd undursamlegum hæfilelkum til lækninga. Sýnd kl. 9. Sími50249 Cactus Jack Spennandi og sprenghlægileg gam- anmynd. Kirk Douglas, Ann Margret. Sýnd kl. 9. Taras Bulba Höfum fengiö nýtt eintak af þessari mynd sem sýnd var viö mikla aösókn á sínum tíma. Aðalhlutverk: Yul Brynner, Tony Curtis. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30. Tapað - fundið (Lost and Found) islenskur textl Bráöskemmtileg ný amerísk gaman- mynd í litum. Leikstjóri Melvin Frank. Aðalhlutverk: George Segal, Glenda Jackson. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Síöasta tinn. Miðnæturhraölestin Endursýnd kl. 7. Ðönnuö innan 16 ára. AlMil.VsiNliASÍMINN KR: 22480 Jfl*rí)iMiblaÍ>U> salur t? 19 OOO Hugdjarfar stallsystur Hörkuspennandi og bráöskemmtileg ný bandarísk litmynd, um röskar stúlkur i villta vestrinu. Leikstjóri: Lamount Johnson. íslenskur texti. Aóalhlutverk: Burt Lancester, John Savage, Rod Steiger Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Lili Marleen Blaöaummæli: .Hnldnr áhorfandanum hugföngnum frá upp- hafi til enda." ‘“Jjí' Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.15. C" Síóustu sýningar. C_.«#,;iu,/,» Spennandi og viö- Spegilorot buröarík ný .-^..Jiv^ensk-amerfek lit- fejmynd, byggö á sögu eftir Agathaij KÍChristie. Meö hóp f..j af úrvals leikurum. ! Sýnd 3.05, 5.05, Mlrmr 7.05,9.05 og 11.15. ■ ‘ "Árana 8 Fjörug og skemmtileg, dálítiö djörf . ensk gamanmynd í llt meö Barry Evans og Judy Geeson ístonskur laxfi. salur Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 '»0 41.15. AL LIRK AUPASK ÓLAVÖRUR l'PENNANUM LANGMESTAÚRVALIÐ Frum- sýning Hafnarbió frumsýnir i dag myndina Þriðja augað Sjá auyl. annars staöar á síöunni. Svik að leiðarlokum (The Hostage Tower) Nýjasta myndin, sem byggð er á sögu Alistair MacLean, sem kom út í íslenskri þýöingu nú í sumar. /Esi- spennandi og viöburðarík frá upp- hafi til enda. Aöalhlutverk: Peter Fonda, Maud Adams og Britt Ekland. Leikstjóri: Claudio Guzman. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 9 ogll. ‘ Hlaupið í skarðið Sýnd kl. 7. Bönnuö innan 12 ára. NÝ KYNSLÓÐ Snúningshraöamælar meö raf- eindaverki engin snerting eöa tenging (fotocellur). Mælisviö 1000—5000—25.000 á mín- útu. Einnig mælar fyrir allt aö 200.000 á mínútu. Rafhlööudrif léttir og einfaldir í notkun. SöyiTflmDgjiuKi- <& (Q<3) Vesturgötu 16, sími 13280. Abiil.YSINCASIMINN KR: 22480 JHorflunbletitt) Fólskubragð Dr. Fu Manchu Bráöskemmtileg, ný, bandarísk gamanmynd í litum. Aöalhlutverkiö leikur hinn dáöi og frægi gamanleikari: Peter Sellers og var þetta hans næst síöasta kvikmynd. islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Spennandi og skemmtileg ný llt- mynd um njósnir og leynivopn. Jeff Bridges, James Mason, Burgess Meredith, sem einnig er leikstjóri íslenzkur texti. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7. 9 or 11. Lokahófið JAT.K LEMMON ROBBY BENSON LEEREMICK .Tribute" er stórkostleg. Ný, glæsi- leg og áhrifarík gamanmynd sem gerir bíóferö ógleymanlega. Jack Lemmon sýnir óviöjafnanlegan leik. Mynd sem menn veröa aö sjá, segja erlendir gagnrýnendur. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Hækkað veró. LAUGARAS Símsvari 32075 Ameríka „Mondo Cane“ Ótyrirleitin, djörf og spennandi ný bandarísk mynd sem lýslr því sem .gerist" undir yfirboröinu í Ameríku. Karate-nunnur, topplaus bílaþvottur, Punk Rock, karlar fella föt, box kvenna, o.fl., o.fl. íslenskur textl. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuó börnum ínnan 16 ára. Reykur og Bófi snúa aftur. Fjörug og skemmtileg gamanmynd. Sýnd kl. 7. Allra siðasta sinn. InnláiiNviðNkipli leið til lánNviðNkipta BÍNAÐARBANKI ' ÍSLANDS í KIENZLE Úr og klukkur hjá fagmanninum. Kjólaútsala Bútasala Kjólar í mjög fjölbreyttu úrvali. Allar stæröir. — Mikill afsláttur. Prjónabútar í geysimiklu úrvali í kjóla, peysur og peysustykki í skólapeysur. Fatasalan Brautarholti 22, inngangur frá Nóatúni, viö hliðina á Hlíðar- enda. REPORT DE LUXE: LÚXUS FYRIR LÍTIÐ Rafritvél með fisléttum áslætti, áferðafallegri skrift, dálkastilli 28 eða 33 sm valsi. Vél sem er peningana virði fyrir jafnt leikmenn sem atvinnumenn. Fullkomin viðgerða- og varahlutaþjónusta. Leitið nánari upplýsinga. o Olympia LM | tr m m m m -m m » m m * * » r n t» T* r- x n j a \ RmHMHRRhhH i [MlÆ^tftQlU]© KJARAN HF [ ÁRMULl 22 - REYKJAVÍK - SÍMI 83022

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.