Morgunblaðið - 02.09.1981, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 02.09.1981, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2, SEPTEMBER 1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kennari Ólafsvík Kennara vantar að grunnskóla Blönduóss. Kennslugreinar: stærðfræði og raungreinar í 7.—9. bekk. Uppl. gefur skólastjóri 95-4114 eða formaður skólanefndar, Sturla Þórðar- son s. 94-4357, 95-4356 til 7. sept. Framkvæmdastofnun ríkisins óskar að ráða vélritara vanann almennum skrifstofustörfum nú þeg- ar. Skriflegar umsóknir sendist Lánadeild Fram- kvæmdastofnunar, Rauðarárstíg 31. PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða Sendil til starfa allan daginn, sem fyrst. Nánari upplýsingar veröa veittar hjá starfs- mannadeild. Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöið í Ólafsvík. Uppl. hjá umboösmanni í síma 6243 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík sími 83033. Garður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Útgaröi. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 7102 eða hjá afgreiöslunni í Reykjavík sími 83033. Sendill óskast helzt allan daginn á skrifstofu okkar. Skrifstofu- og afgreiðslustörf Óskum eftir að ráöa starfsmann til skrifstofu- og afgreiðslustarfa sem fyrst. Landmælingar íslands, Laugavegi 178. Skrifstofustarf Bokbandsvinna Óskum að ráða aðstoðarstúlkur til starfa á bókbandi. Þyrftu að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar veitir Pétur Magnússon. Prentsmiójan Oddi hf. Höföabakka 7, sími 83366. Skrifstofustarf Óskum aö ráöa starfskraft til almennra skrifstofustarfa og símavörlsu. Vélritunar- kunnátta nauösynleg. Uppl. á skrifstofunni milli kl. 2—4 í dag og á morgun. Húsafell FASTEIONASAIA LanghoA*** f»S P&unsor I Bmm+Aahuin,) t,m, 81006 Borgur Gudnason hdl Sendill Unglingspiltur óskast til léttra sendistarfa. Helst allan daginn. Davíö S. Jónsson og Co. hf. Heildverslun, Þingholtsstræti 18. Laust er til umsóknar starf í bókhaldi hjá Skipaútgerðinni. Upplýsingar á skrifstofunni í Hafnarhúsinu. Skipaútgerð ríkisins. Matreiðslumaður óskast. Uppl. á staðnum. Ekki í síma. Einnig stúlkur til afgreiðslu og fleira. Stigahlíð 45. Deildarstjóri — gluggatjaldaverslun Óskum að ráða deildarstjóra nú þegar. Æskilegt væri ef viðkomandi gæti starfað allan daginn, en hálfs dags starf getur komiö til greina. Uppl. um aldur og fyrri störf óskast sendar augl.deild Mbl. fyrir fimmtudagskvöld 3. sept. n.k. merkt: „Deildarstjóri — 7526“. Stokkseyri Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðiö á Stokks- eyri. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 3316 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, í síma 83033. IHtfgtuiÚjifcifr Mosfellssveit Blaðbera vantar í Helgalandshverfi. Upplýsingar í síma 83033. Gjaldkerastarf # Staða gjaldkera við sýslumannsembættið í Barðastrandasýslu er laust til umsóknar. Veitist frá 1. okt. ’81. laun samkv. launakerfi ríkisstarfsmanna. Umsóknir með uppl. um menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 10. sept. nk. Sýslumaðurinn í Baröastrandasýslu 31. ágúst. Jóhannes Árnason. Verkamenn- kranamaður vantar nú þegar í vinnu við Búrfell. Fæði og húsnæði á staðnum. Uppl. í síma 99-5744. Stúlkur óskast til starfa við saumaskap og frágang. Góðar strætisvagnaferðir. Ceres, Auðbrekku 53, Kópavogi. Sími 85734 og 44290. Fóstra Óskum að ráða fóstru á dagheimilið Dyngju- borg frá miðjum október. Uppl. hjá forstöðumanni í síma 31135. Starfsmaður Saumastofa óskum að ráða fólk til sauma og ýmissa verksmiðjustarfa nú þegar. Góðir tekjumögu- leikar fyrir duglegt fólk. (Bónuskerfi, sem tekur tillit til þjálfunar nýrra starfsmanna). Góð vinnuaðstaða. Erum staösettir í nánd viö miðstöð strætisvagnaferða á Hlemmi. Uppl. veittar í síma 11520 og á vinnustað. 66°N Starfsmann vantar viö hreingerningar og aðstoðarstarf á rannsóknarstofu. Vinna hálf- an daginn kemur til greina. Tilraunastööin á Keldum sími 82811. Atvinna óskast Stúlka sem hefur reynslu í afgreiðslustörfum og verslunarrekstri, óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 93-4173 eða 93-4163. VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK tP Þl Al'GLYSIR L'.M ALLT LAND ÞEGAR ÞL ALG- LÝSIR I MORGLNBLADINL Sjóklæðageröin hf. Skúlagötu 51, sími 11520.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.