Morgunblaðið - 02.09.1981, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 02.09.1981, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. SEPTEMBER 1981 2 1 Heimsmeistaramót unglinga í skák: Jóhann með jafntefli Að loknum 12 umferðum á heimsmeistaramóti unKÍinga er staðan sú að Ehlvest frá Sovét- ríkjunum og Cvitan frá Júgó- slaviu eru efstir og jafnir með 9.5 vinninga. Nigel Short frá Englandi er í þriðja sæti með 8.5 vinninga. Sovétmaðurinn Salo er f jórði með 8 vinninga og því næst kemur islenski þátt- takandinn, Jóhann Iljartarson, með 7,5 vinninga. Jafn honum að vinningum er Hjort frá Ástraliu. t 10. umferð tefldi Jóhann gegn Ehlvest og lauk skák þeirra með jafntefli. Töldu ýms- ir að Jóhann hefði haft betra tafl í lokastöðunni en við nán- ari athugun kom i Ijós að svo var ekki. t 11. umferð áttust við Jó- hann og Cvitan og lyktaði þeirri skák einnig með jafntefli eftir að Jóhann hafði staðið betur lengst af. Sú skák fer rcyndar hér á eftir. Skák Jóhanns gegn Salo i 12. umferð var allan timann i jafnva'gi og því var jafntefli rökrétt niðurstaða. Jafntefli við efstu menn Hvítt: Jóhann Hjartarson Svart: Alvarez (Kúbu) Sikileyjarvörn 1. Rf3 - c5, 2. g3 - Rc6, 3. Bg2 — g6, 4. d4 — cxd4, 5. Rxd4 — Bg7, 6. Rb3 - RÍ6. 7. Rc3 - d6, 8. (W) — 0-0, 9. h3 Eftir 9. e4 er komið upp eitt elsta afbrigðið í Drekavörninni, en Jóhann velur að breyta leikjaröð, sem tekst ágæt- lega. 9. — Be6,10. e4 — a5,11. a4 Skák eftir Jóhannes Gísla Jónsson — Hc8(?) Eðlilegra áframhald er 11. - Rb4 12. Rd5(!) - Rb4, 13. c3 — Ra6, 14. Bg5 Aðrir mögu- leikar voru 14. Hel og 14. Be3 14. — Rc5, 15. IIcl - h6. 16. Be3 - Kh7 Nytsamur biðleikur þar sem svarta staðan lofar ekki gagnfær- um í augnablikinu. 17. Rxc5 — dxc5, 18. De2 18. — Bd7 Leiki svartur í stað 18. — Bd7, 18. — Rxe4, 19. Bxe4 — Bxd5, 20. Hadl - Bxe4, 21. Hxd8 — Hfxd8 hefur svartur trausta stöðu, en Jóhann á ágætan milli- leik eftir 18. — Rxe4, 19. Rf4! — Bf5, 20. Hadl - De8, 21. g4 og hvítur hefur góða möguleika. 19. Iledl — e6, 20. Rxf6+ — Bxf6, 21. Dd2 — Bc6 Peðstapið var óhjá- kvæmilegt og síðasti leikur svarts var besti leikurinn sem honum stóð til boða. 22. Bxc5(!) — Dxd2, 23. Hxd2 - Hfd8, 24. Hxd8 - Hxd8, 25. Be3 Hvítur hefur nú tryggt peðsvinninginn, en svartur hefur nokkur þægindi vegna d-lín- unnar og veikleikans á a4. Besti kostur svarts er nú að fara strax í gagnsókn á f-línunni. 25. — h5, 26. f3 - h4. 27. g4 - g5. 28. KÍ2 - Kg6, 29. Bfl - Be5, 20. Bc4 Nákvæmara en 30. Bb5, þar sem 30. — f5 yrði svarað með 31. Bxe6 ásamt Bf5+ 30. — Bg7, 31. Ke2 — He8, 32. Bb5 — Í5 Gagnsóknin kemur of seint. 33. Bxc6 — bxc6, 34. b4! - Hb8, 35. Bc5 - Kf6, 36. Hbl — axb4, 37. cxb4 — fxe4, 38. fxe4 - Ke5, 39. Ke3 - Bb6. 40. Bxb6 — Hxb6, 41. a5 Hér hugðist svartur leika biðleik, en þegar mætt var í biðskákina hafði Al- varez gefið skákina. (Athuga- semdir eftir Inga R. Jóhannsson.) Ilvítt: Jóhann Iljartarson Svart: O. Cvitan Kóngsindversk vörn 1. d4 - Rf6, 2. c4 - g6. 3. Rc3 - Bg7, 4. Rf3 - 00, 5. g3 - d6, 6. Bg2 - Rbd7, 7. OO - e5.8. e4 - c6, 9. h3 - Db6, 10. Ilel - exd4 Annar möguleiki var að halda spennunni á miðborðinu með 10. - He8 11. Rxd4 - IIe8, 12. He2, Karpov lék hér 12. Ra4 gegn Balashov í Moskvumótinu á dög- unum, en Portisch álítur að 12. Rc2 sé besti leikurinn. Leikur Jóhanns er hins vegar sá sem byrjanabækurnar mæla með. 12. - Db4. Eftir 12. - Rg4, 13. Hd2 - Rge5, 14. b3 - Rc5, 15. Hc2! stendur hvítur betur. (Bagirov — Geller, Lvov 1978.) 13. Hc2 — Rc5, 14. f3 14. Bd2 var örlítið bein- skeyttari leikur. Hugsanlegt fram- hald er þá 14. - Db6, 15. Be3 - Dc7, 16. f3 — a5, 17. Bf2 og hvítur stendur betur. 14. — a5, 15. Kh2 En ekki 15. Bd2? — Rfxe4! og svartur er á grænni grein. 15. — Re6?! Þessi leikur lítur illa út. Betri möguleiki var e.t.v. 15. — Rfd7 16. Rce2 - Bd7, 17. Bd2 - Db6, 18. Be3 — c5?! Nú versnar peðastaða svarts. 18. — Dc7 var meira í anda stöðunnar. 19. Rxe6 - fxe6, 20. Hd2 - Bc6, 21. Dc2 Eftir 21. Hxd6 — Dxb2, 22. Bxc5? - Rg4+ vinnur svartur skipta- mun. 21. - Dc7, 22. Hadl - Bf8. 23. Bf4 — IIad8, 24. e5 Einnig kom vel til álita að viðhalda þrýstingnum með 24. g4 og staða svarts er erfið. 24. — dxe5, 25. Hxd8 - Hxd8, 26. Bxe5 - De7, 27. Hxd8 - Dxd8.28. Rf4 - De7, 29. Bc3! Rýmir e5-reitinn fyrir riddaranum. 29. — e5, 30. Rd3 — Rd7 Eftir 30. — e4, 31. Re5! - exf3, 32. Rxc6 - bxc6, 33. Bxf3 stendur hvítur einnig mun betur. 31. De2 - De6 Eða 31. - Bg7, 32. Bxa5 32. Rxe5 - Bg7, 33. Í4 - Bxg2. 34. Kxg2 - a4, 35. De4 - Bxe5, 36. Íxe5 - b6 37. Df4?! Álitlegra var 37. Dd5 — Kf7, 38. Kf3 - Ke7, 39. Dxe6+ - Kxe6, 40. Kf4 með hugmyndinni g4, h4, h5 og Kg5 og hvítur hefur vinningslíkur í endataflinu. 37. — Rf8, 38. h4? Nú nær svartur að negla hvítan niður á hvítu reitun- um. Eftir 38. g4 á svartur enn í erfiðleikum. 38. — h5! Auðvitað. 39. Dc4 39. g4!? var síðasta raunhæfa tilraunin til að komast yfir Rubicon-fljót. 39. — DÍ5, 40. De2 Eða 40. Dxf5 — gxf5 ásamt 41. —• Re6 og hvítur kemst ekkert áleiðis. 40. — Rc6 Og hér urðu keppendur ásáttur um jafntefli. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar húsnæöi . I boöi í Keflavík Til sölu glæsilegar 3ja herb. íbúöir i smíöum sem seldar veröa t.b. undir tréverk. Öll sameign fullfrágengin ásamt lóö og bílastæöum. Mjög vandaö einbýlishús. Skipti á nýlegrl 3ja herb. íbúö koma til greina. Höfum úrval af 3ja og 4ra herb. íbúöum á söluskrá. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420. Piparsveinn óskar eftir au-pair stúlku, tóbaksbindlndi skilyröl. Rokk-aödáandi kemur ekki til greina. Öllum bréfum sem inni- halda mynd, veröur svaraö, kemur til íslands í september til viötals. Robert, 1236 Lago Vista Drive, Beverly Hills, Cal. 90210, U.S.A. Skrífstofustarf Starfskraftur óskast til starfa á skrifstofu í miöborginni við bók- hald og vélritun. Vinnutími frá kl. 13—17. Heilsdagstarf kemur einnig til greina. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar afgr. Mbl. fyrir 8. þ.m„ merktar: „Miöborg — 1992". Hörgshlíö 12 Samkoma í kvöld, miövikudag kl. 8. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Helgarferðir 4.—6. sept.: 1. Óvissuferö. Gist í húsi. 2. Landmannalaugar — Kraka- tindur. Gist í húsi. 3. Berjaferö. Gist aö Bæ í Króksfirði. Brottför kl. 08. 4. 5.-6. sept.: Þórsmörk — kl. 08. Gist í húsi. Farmiöasala og allar upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Ferðafélag íslands. Kristniboössambandið Samkoma verður haldin í Kristniboöshúsinu Betaníu, Laufásvegi 13 í kvöld kl. 20.30. Halla Bachman kristniboöi talar. Fórnarsamkoma, allir eru vel- komnir. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Útgerðarmenn — Skipstjórar Síldarnót til sölu Uppl. gefnar á Netaverkstæði Suöurnesja í síma 92-2270. Hey til sölu 20 til 25 tonn af vel verkuðu og kjarngóðu heyi til sölu á norð-austurlandi. Uppl. í síma 99-1910. Færiband Til sölu færiband sem notað hefur verið til að flytja sekkjavöru milli hæöa. Flytur bæöi fram og aftur. Lengd 500 cm, breidd 44 cm. Agnar Ludvigsson h.f. Nýiendugata 21, sími 12134. Félag sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi Árleg sumarferð félagsins með eldri borgara veröur sunnudaginn 6. september. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu Sjálfstæðis- flokksins í Valhöll Háaleitisbraut 1, sími 82963 fyrir kl. 17 föstudaginn 4. september. Þar verða einnig gefnar nánari upplýsingar um ferðina. Stjórnin. Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Fljótsdalshéraðs veröur haldinn 8. september í Veitingaskálanum vlö Lagarfljótsbrú kl. 21.00 1. Fundarsetnlng. 2. Skýrsla stjórnar. 3. Reikningar félagsins. 4. Skýrsla blaöstjórnar og reikningsskil. 5. Kjör stjórnar og endurskoöenda. 6. Kjör blaöanefndar. 7. A. Kjör í fulltrúaráð Sjálfstæöisfélaganna. B. Kjör fulltrúa í kjördæmisráö. C. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæöisflokksins. 8. Tillögur um lagabreytingar. 9. Önnur mál. Stjórnin Austurland Aöalfundur Sjálfstæöisfélags Austur-Skaftafellssýslu verður haldinn í Hótel Höfn, Hornafirði laugardaginn 5. sept. kl. 5 e.h. Venjuleg aöalfundarstörf Alþingismennirnir Egill Jónsson og Sverrir Her- mannsson mæta á fundinn. Stjórnin. óskast keypt Línufiskur Viljum kaupa ýsu af línubát sem rær frá Keflavík eða Sandgerði. Fiskverkun Bessa B. Gíslasonar Hafnarfirði sími 51323. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð Áóur auglýst uppboö á neöri hæö fasteignarinnar nr. 3 viö Skólastíg, Stykkishólmi, talinni eign Jóseps Gestssonar fer fram á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 10. sept. '81 kl. 14. Sýslumaóur Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.