Morgunblaðið - 02.09.1981, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 02.09.1981, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. SEPTEMBER 1981 27 Bjálkahús og Óskað er eftir sambandi við fjársterkt íslenzkt fyrirtæki, sem keypt getur framleiðslu- varning okkar í reikning sam- kvæmt einkaréttindum. Um er að ræða timburhús — útidyr — innihurðir — eldhúsinnrétt- ingar. BLEM. inköpscenter a.b., 53300 Götene, Sverige. Konur-Garöabæ Leikfimi-sundnámskeið 3ja vikna sundnámskeiö hefst fimmtudaginn 3. sept. nk. Leikfimin hefst mánudaginn 21. sept, og veröa tímar á mánudögum og fimmtudögum kl. 18, 19 og 20. Uppl. og innritum hjá Lovísu Einarsdóttur. Sími 42777. veröa settir í Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi miðvikudaginn 2. sept. kl. 20.30. Þar veröa flutt ávörp og síöan skemmta listamenn frá sovétlýöveld- inu Georgíu. Aögangur ókeypis. Tónleikar og danssýningar veröa sem hér segir: Kirkjubæjarklaustri fimmtudaginn 3. sept. Höfn, Hornafiröi föstudaginn 4. sept. Neskaupstaö sunnudaginn 6. sept. Egilsstööum mánudaginn 7. sept. Akureyri þriöjudaginn 8. sept. Miðgaröi, Skagafiröi miövikudaginn 9. sept. Þjóðleikhúsinu, Reykjavík föstudaginn 11. sept. Hér er um einstæðan listviðburó aö ræöa, því aö & tónleikunum koma fram 2 af fremstu hljóðfæraleik- urum Georgíu, söngtríó og 12 úrvalsdansarar úr einum frægasta dansflokki Sovótríkjanna, Ríkis- dansflokki Georgíu. Listsýning (málverk, málmmyndir, teppi og listmunir frá Georgíu) veröur opnuð í Listaskála ASÍ, Grensás- vegi 16, miövikudaginn 2. sept. kl. 18 og verður sýningin síöan opin til 13. sept. Aögangur ókeypis. Ljósmyndasýning í MÍR-salnum, Lindargötu 48, opnuö laugardaginn 5. sept. kl. 15. Aðgangur ókeypis. MÍR. Polar Nlohr Útvegum þessar heims- þekktu pappírsskuröar- vélar beint frá verk- smiöju. ^ÖQJlDll^QILO^JtUlír Vesturgötu 16, sími 13280 SÍKfí hitamælar Vesturgötu 16, sími 13280. trn <3 Oeimsmet í noyjwooD Heimsmetatilraun verður gerö n.k. laugardag en þaö eru Ferðafélagið Landfari og Hollywood sem gangast fyrir henni, verður nánar kynnt í auglýsingu frá Hollywood. Þiö getiö séö Gög & Gokke í Sharp videoinu hjá okkur í kvöld. Þá veröur lesiö skeyti frá sólareyjunni Ibiza og leikin öll vinsælustu lögin þaöan, en viö fengum plötusendingu frá Ibiza um helgina. Þá kemur hann Árni Elfar á svæöiö og teiknar gesti af sinni alkunnu snilld. Viö viljum minna alla knattspyrnuáhugamenn á leikinn í kvöld og þaö eru engir aörir en Valur — Fram sem leiöa saman hesta sína í hörkuspennandi leik. HaLUWOOD ofar öllu í fararbroddi Opiö frá 18—01 Halldór Árni veröur í diskótekinu i kvöld og kynnir nýja plötu Pat Benatar, en lag hennar Fire & lce hefur þegar náö gífurlegum vin- sældum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.