Morgunblaðið - 09.09.1981, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 09.09.1981, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. SEPTEMBER 1981 xiomu* ípá HRUTURINN |l|l 21. MARZ—19.APRIL GiWlur daKur til alirar úti veru scm viil er á. Ef kvold inu vcrAur varifl meí fjiil skyldunni. a tti þaii aA vera senn riilcKt iik ána'KjuleKt. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAÍ Ef þú átt i miklum vandrasV um í vinnunni skaltu ráAfæra þÍK við mrnn sem hafa vit á hlutunum. KvoldiA vorílur ánæKjuleKt fyrir einhleypa. k TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JCnI l>ú KB'tir KahhaA sjálfan þÍK í d»K. Ilaltu þÍK því lanKt frá lillum útsiilum. I>ú Ka'tir svn sem haldiA art þú hafir Kert stórkaup. en Ka'ttu art þér. jjJSé! KRABBINN 21. JÚNl-22. JÚLl llaKurinn í daK er daKur óvæntra upplifana. Láttu ekki samstarfsfólk þitt le^Kja mikió á þi^ í vinnunni í dag. Kvoldió fínt. LJÓNIÐ 87*^21. JÚLl-22. ÁGÚST I'ólitikusar a'ttu art Keta tek- irt réttar ákvarrtanir í daK lluKm.vndir þeirra eru fullar af orku iik starfsþreki. Dveldu í fartmi fjiilskyldunn ar í kvóld. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Górtur na'tursvefn hefur út hvílt þÍK OK þú ert fullur starfsþreks I daK- I.eitaftu uppi Kamla vini iik heilsartu upp á þá. VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. I>ú Ka-tir tekirt virt af Kómlum starfsfélaKa þínum í daK. Sýndu nú hvart í þér býr. I>ú ert tvcKKja manna maki. Aukaaur i hudduna fylKÍr þessu. DREKINN 23. OKT.-21.NÓV. Gortur tími til art skemmta sér vel. 1>Ú ert vel aft því kominfn). AthuKartu hvort heilsan sé ekki óruKKÍCKa í laKÍ. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Taktu enKar áha'ttur sem varrta heilsu þina erta fjárhaK í daK. Ilaltu aurunum í vesk- inu. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Ilaltu þÍK virt rútinustiirfin I daK. Ástvinir eru KrrsamleKa óútreiknanh'KÍr í daK ok þart Ka'ti leitt til rifrilda. VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Akvarrtanir teknar i daK vara art eilífu. svo farrtu þér ha'Kt. Rómantikin er slim virt sík ok þú attir art njóta Ktiðrar kvoldstundar. í FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Taktu þart hara róleKa i daK- I>art sakar ekki art taka sér i hund Ijórtalslk. Ilin rennandi mýkt sturtla ok hufurtstafa á e! virt. OFURMENNIN ^ ^ \\\W < ^ \\ / \ CONAN VILLIMAÐUR TOMMI OG JENNI LJÓSKA SMÁFÓLK Ék veit hve mikiA dálæti þú hefur á viifflum ... I ALSO KNOL) THAT YOU PREFER DOLLAR 51ZE PANCAKES... Éb veit einnÍK hve mikiA dálæti þú hefur á vdfflum með sírópi, Kultu or rjóma THEREFORE, \ ÍOPAY U)E HAVE 50METHIN6 REALLV J 5PECIAU/ J O ) Cv J *U . \ ÞeKK vegna kem ég með — Hundakex! nokkuð alveK KÓrKtakt til — Ér tóri ekki lenjfur! þín í dai>... BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson „Nú já, hrein handavinna, níu gallharðir slagir." Þannig hugsaði sagnhafi þegar spil blinds komu á borðið. Samn- ingurinn var 3 grönd og útspil vesturs hjartatvistur. Norður s 76 h 8653 t 102 1 ÁK654 Vestur s KG4 h D1072 t D85 1 1032 Austur s D8532 h G94 t KG43 I G Suður s Á109 h ÁK t Á976 1 D987 En auðvitað leyndist fiskur undir steini. Sagnhafi tapaði spilinu. Hvernig stóð á því? — O — Suður var að braeða það með sér hvort hann ætti að leggja upp, en ákvað að taka laufin og kanna afköstin. „Það er aldrei að vita nema það fáist yfirslagur, vörnin gæti kastað vitlaust af sér.“ En hann sá hálfpartinn eftir að hafa ekki lagt upp þegar hann komst að því augnabliki síðar að hann átti bara 8 slagi. Hann fékk nefnilega aðeins 4 laufslagi. 3—1-legan í laufinu setti strik í reikninginn. Sagnhafi varð að byrja á því að taka þrjá efstu, en það þýddi að sjöan heima stíflaði litinn. Ef laufin eru 2—2 stíflast litur- inn ekki. Þá duga tveir há- menn til að taka lauf and- stæðinganna, og því er hægt að taka á hund heima áður en yfirtekið er í blindum. En það er hægt að sjá við 3—1-legunni. Það er ósköp einfaldlega gert með því að losa sig við stífluspilið. Hjartað er tekið út heima, borðinu spilað inná lauf, hjarta spilað og laufi kastað heima. Nett. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlegu skákmóti í Kecskemet í Ungverjalandi í vor kom þessi staða upp í skák Ungverjanna Varasdy og dr. Eperjesi, sem hafði svart og átti leik. 24. — Dxf4! og hvítur gafst upp, því 25. gxf3 — Bxf3 er mát. Eftir að peðið á f3 er fallið er svarta sóknin óstöðvandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.