Morgunblaðið - 17.09.1981, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.09.1981, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. SEPTEMBER 1981 I DAG er fimmtudagur 17. september, Lamberts- messa, 260. dagur ársins 1981. Tuttugusta og önnur vika sumars. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 08.16 og síö- degisflóð kl. 20.39. Sólar- Upprás í Reykjavík kl. 06.56 og sólarlag kl. 19.47. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.22 og tungliö í suðri kl. 04.02. (Almanak Háskólans.) Hví ert þú beygð sál mín og ólgar í mér? (Sálm 42, 6.) KROSSGATA LÁRÉTT: — 1 lofa. 5 kraftur. 6 dýra. 7 húsdýr. 8 kvondýr. 11 komast. 12 kropp. 11 svor. 10 kvonmannsnafn. I.ÚIUÍKT'I: — 1 KUopamaður. 2 slitin. 3 fuiíl. I skitur. 7 hoiður. 9 skyld. 10 dvóldu. 13 kjaftur. 15 samhljMar. LAUSN SlÐUSTU KROSSC.ÁTU: LÁRÉTT: - 1 afKlöp. 5 Na. 0 drýpur. 9 va r. 10 rt. 11 að. 12 ata. 13 Itafn. 15 óKn. 17 aftann. LÓÐRÉTT: — 1 andvarpa. 2 ttnýr. 3 lap, 4 partar. 7 ra-ða. 8 urt. 12 antra. 11 fót. 10 nn. ÁRIMAÐ MEIL.LA Afmæli. í dag, 17. september, er sjötugur Jóhann Ólafur Jónsson járnsmíðameistari, Reykjavíkurvegi 70, Hafnar- firði,— Hann ætlar að taka á móti gestum sínum í kvöld, eftir kl. 20.30, í Veitingahús- inu Gafl-Inn við Reykjanes- braut í Hafnarfirði. [fréttir ’______________ | í fyrrinótt var kaldast á landinu norður á Blöndu- ósi og Hveravöllum og fór hitinn niður í 5 stig. Hér í Reykjavík var 9 stiga hiti og úrkoma óveruleg, en varð mest austur á Dala- tanga og mældist 16 millim. eftir nóttina. Hér í Reykjavík var sólskin i aðeins 5 mínútur í fyrra- dag. Veðurstofan sagði í gærmorgun, að horfur væru á þvi að hiti myndi lítið breytast á landinu. Lambertsmessa er í dag „í minningu Lamberts biskups frá Maastricht (í Belgíu), sem uppi var á 7. öld“. (Stjörnufr./Rímfræði). Réttir. í dag, fimmtudag, verður réttað í þessum fjár- réttum: Grimsstaðarétt í Álftaneshreppi á Mýrum. Hrunarétt í Hrunamanna- hreppi og Skaftholtsrétt í Gnúpverjahreppi. Norður í Stafnsrétt í Svartárdal. — Á morgun, föstudag, verður réttað sem hér segir: í Auð- kúlurétt, A-Hún. Verður þar einnig réttað á laugardaginn. Á morgun eru Skeiðaréttir á Skeiðum. Einnig réttað á morgun, föstudag og laugar- dag, í Undirfellsrétt í Vatns- dal. Einnig réttað báða þessa daga í Víðidalstungurétt í Víðidal. Þá verður á morgun réttað í Rauðagilsrétt í Hálsasveit. HEIMILISDÝR Þetta er heimiliskötturinn frá Blönduhlið 2 hér í Rvík. Hann týndist síðastl. sunnu- dag. Þetta er læða, hálf vaxin, svört og hvít. Hún var ómerkt. Síminn á heimilinu er 13267. Siglingamál.— Rit Siglinga- málastofnunar ríkisins, er komið út. Að þessu sinni er fyrst og fremst fjallað um þróun öryggismála sjófar- enda. Segir Hjálmar R. Bárð- arson í „Inngangi", að það sé von starfsmanna Siglinga- málastofnunarinnar að þau atriði sem fjallað er um í þessu hefti megi verða ísl. sjófarendum til aukins örygg- is og hagsældar. Teikningar og ljósmyndir eru í ritinu, t.d. frá tilraunum með losunar- búnað gúmmíbjörgunarbáta, sem gerðar voru í Vest- mannaeyjum seinni hluta sl. vetrar. Kvennadeild Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra heldur fund í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30, að Háaleitisbraut 13. Kvenfélag Kópavogs efnir til félagsvistar í kvöld, fimmtu- dag, kl. 20.30, að Hamraborg 1. Ágóðinn rennur til styrktar byggingu Hjúkrunarheimilis Kópavogs. Bahaiar hafa opið hús í kvöld, fimmtudag, að Óðins- götu 20, eftir kl. 20.30. Akraborg fer nú daglega fjórar ferðir milli Reykjavík- ur og Akraness og siglir skipið sem hér segir: Frá Ak. Frá Rvík. kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Kvöldferðir kl. kl. 10 kl. 13 kl. 16 kl. 19 20.30 frá Akranesi og kl. 22 frá Rvík, eru á föstudögum og sunnu- dögum. Afgr. Akranesi sími 2275 og í Rvík 16420 (sím- svari) og 16050. | Aheit oq qjafir I Áheit á Strandakirkju. Af- hent MbL: H.G 100. L.X.Þ.G. 100. G.J. 100. Árni 100. B.G. 100. I.Þ. 100. Ómerkt 110. H.S. 120. J.SJ. 120. M. og G. 150. S.S. G.S. 190. Sigríöur 200. Ólafur Pálsson 200. Bdda 200. Þ.M. 200. Nafnlaus kona 200. D.S.V. 230. A.S. O.S. 350. Agnar Laugi — Ágústa 500. G.J. 500. Ómerkt 500. Hobby 500. Svala Thor- arensen 150. | erA HÖFNINNI 1 í fyrrinótt kom Ljósafoss til Reykjavíkurhafnar af strönd- inni og Stapafell fór á ströndina. í gærmorgun kom togarinn Jón Baldvinsson af veiðum og landaði aflanum, sem var um 180 tonn og var það mestmegnis þorskur. Þá kom Ilelgafell frá útlöndum og Mávurinn kom af strönd- inni. Stór rússneskur verk- smiðjutogari kom til að hvíla Hjörleifur Guttormsson um vanda iðnaðardeilda SÍS: Staðan virðist ekki áhöfnina. í gær var Dísarfell væntanlegt að utan svo og leiguskip Eimskipa, Rísnes.— Þýska eftirlitsskipið Fridtjof lét aftur úr höfn í gærkvöldi. Þeir halda að þeir séu að fatta brandarann og langar svo til að fá að heyra hann einu sinni enn! Kvold-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík, dagana 11. september til 17. september, aö báöum dögum meötöldum er sem hér segir: í Vesturbæjar Apóteki. Auk þess er Háaleitis Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavaróstofan í Ðorgarspítalanum, sími 81200. Allan sólarhringinn. Onæmisaógerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónaemisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- mgar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafél. í Heilsu- verndarstöóinni á laugardögum og helgidögum kl 17—18 Akureyri: Vakþjónusta apótekanna dagana 14. septem- ber til 20. sept., aö báöum dögum meötöldum er í Akureyrar Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718 Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.A.A. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspítalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartími alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn Islands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimalána) opin sömu daga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga — föstudaga k!. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þ|óóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn Islands: Opiö daglega kl. 13.30 til kl. 16. Yfirstandandi sérsýningar: Olíumyndir eftir Jón Stef- ánsson í tilefni af 100 ára afmæli listamannsins. Vatnslita- og olíumyndir eftir Gunnlaug Scheving. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. HIJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34. sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudacja kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SERÚT- LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víðsvegar um borgina Arbæjarsafn. Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Asgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafniö, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Er opiö daglega nema mánudaga, frá kl. 13.30 til kl. 16. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö miövikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Arna Magnússonar, Arnagarói, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opió kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opið kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 20. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til lokunartíma. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breiöholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og síöan 17.00—20.30. Laugar- daga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Laugardaga kl. 14—17.30. Sauna karla opiö laugardaga sama tíma. Á sunnudögum er laugin opin kl. 10—12 og almennur tími sauna á sama tíma. Kvennatími þriójudaga og fimmtu- daga kl. 19—21 og saunabaó kvenna opiö á sama tíma. Síminn er 66254. Sundhöll Keflavtkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriójudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóiö opiö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Síminn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—15. Bööin og h eitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8. 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bilanavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.