Morgunblaðið - 17.09.1981, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 17.09.1981, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1981 27 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Atvinna f boði Viljum ráða á næstunni 4—5 unga og reglusama menn í hreinlega vinnu, ca. 10 tíma á dag. Fæði greitt. Þeir sem hafa áhuga sendi blaðinu nafn og aldur, merkt: „Reglu- semi — 7818“ fyrir 21. sept. Rakarastofur Rakarameistari óskar eftir aðstööuplássi á starfandi rakarastofu, hefur stól. Uppl. í síma 42449. Hafnarfjörður starfsfólk vantar til framleiðslustarfa nú þegar. Þægileg vinnuaöstaöa. Uppl. í síma 51455. íslensk matvæli hf. Hafnarfirði. Logsuðumaður Óskum að ráða logsuðumann sem fyrst í ofnasmiðju okkar. Mikil vinna, ákvæðisvinna Upplýsingar á staðnum. Skorri hf. Skipholti 35. Skóladagheimilið Langholt vantar starfsmann. Um afleysingar er aö raeöa, allan daginn í 1 mánuð, en eftir það hálft starf. Uppl. í síma 31105 milli kl. 1 og 3. Starfsfólk óskast Góð vinnuskilyrði, vinnutími frá kl. 8—4. Upplýsingar hjá verkstjóra. Fataverksmiðjan Gefjun, Snorrabraut 56. Atvinna Saumakonur óskast strax. Ákvæðisvinna. Vinnufatagerð íslands Þverholti 17, sími 16666. Sölufulltrúi Innflutnings- og heildverslun óskar eftir að ráða sölufulltrúa. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 21. þ.m. merkt: „Sölufulltrúi — 7619“. Matsvein og háseta vantar á trollbát frá Vestfjörðum. Upplýsingar í síma 94-2592 eða 94-2514. Járniðnaðarmenn Óskum að ráða járniðnaðarmenn og menn vana járniðnaði nú þegar og síðar. Mötuneyti á staðnum. Uppl. hjá verkstjóra, sími 52160 og 50236. Vélaverkstæóið Véltak, Hafnarfirði. Bílainnflutnings- fyrirtæki óskar eftir eftirtöldum starfsmönnum: Manni í varahlutaverslun. Réttingamanni. Bifvélavirkja. Bílamálara. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist Morgunblaðinu merkt: „A—7578“. Auglýsingateiknarar Við erum að leita að hugmyndaríkum og hressum auglýsingateiknara með góða starfsreynslu. Ef þú hefur hug á að slást í hópinn hjá okkur, þætti okkur vænt um að fá að heyra frá þér fyrir 25. þ.m. Ólafur Stephensen, Æm Auglýsingar — Almenningstengsl, Háaleitisbraut 1, sími 85466. JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SÍML 29500 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Til leígu Eitt herbergi og eldhús á jarð- hæö í Melahverfi. Tilboð sendist augldeild Mbl. merkt: „C — 7816". 3ja herb. íbúö viö Faxabraut ásamt bílskúr. söluverö 350.000 Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavík. Sími 92-1420. Keflavík Til sölu mjög vel meö farin 4ra herb. íbúö í sambýlishúsi. Sölu- verö 380.000. Góöir greiöslu- skilmálar Skipti á 2ja—3ja herb. íbúð í Rvík. koma til greina. Þvottavél og þurrkari Til sölu notuð AEG-þvottavél og þurrkari. Verö kr. 3000. Uppl. í síma 42335 kl. 6—7 í kvöld. Ljósritun — Smækkun Fljót afgreiösla, bílastæöi. Ljósfell. Skipholti 31, s. 27210. Vélritun Tek aö mér vélritun. Uppl. í síma 75571 kl. 10—16 dagl. Ljósprentun — Fjölritun — Vélritun — Ljósritun Ljósprentun húsateikninga, bréf og plasttransparent. Frágangur útboösgagna. Vönduö vinna, fljót afgreiösla, bílastæöi. Ljósborg hf., Laugavegi 168, Brautarholtsmegin, s. 28844. Peningar Get tekiö aö mér aö fjármagna vöruinnflutning. Þeir sem óska frekari upplýsinga leggi inn nafn og símanr. á afgreiöslu blaösins, merkt: „Peningar — 7618". Innflytjendur Get tekiö aö mér aö leysa út vörur. Umboö sendist Morgun- blaðinu merkt: „T — 1994“. IOOF 5 = 1629178 V4 = IOOF II = 16209178Vi = Hjálpræðisherinn Fimmtudag kl. 20.30 almenn samkoma. Séra Frank M. Hall- dórsson talar. Velkomin. Grensáskirkja Almenn samkoma veröur í safn- aöarheimilinu í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Halldór S. Gröndal. Samhjálp Samkoma veröur í Hlaögeröar- koti í kvöld kl. 20.30. Bílferö frá Hverfisgötu 42 kl. 20. Allir velkomnir. Samhjálp. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Helgarferðir: 18. -20. sept. kl. 20 Land- mannalaugar. 19. —20. sept. kl. 08 Þórsmörk — haustlitaferð. Farmiöasala og allar upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Ferðafélag islands. Fíladelfía Bænavikan heldur áfram Bæna- samkomur daglega þessa viku kl. 16 og 20.30. UTIVISTARFERÐIR Föstudagur 18. sept. kl. 20 Kjalarferð meö Jóni I. Bjarna- syni. Gist í húsi. Föstudagur 25. sept. kl. 20 Þórsmörk, haustlitaferö, grill- veisla. Gist í húsi. Upplýsingar og farseölar á skrifstofunni Lækjargötu 6a, sími 14606. Sunnudagur 20. sept. kl. 10 Skálafell kl. 13 Ðotnsdalur-Glymur, haust- li,ir Útivist. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi óskast | húsnæöi í boöi ýmislegt íbúð eða einbýlishús óskast til áramóta Óska eftir að taka á leigu íbúö eða einbýlishús nú þegar — fram til áramóta. Upplýsingar í síma 85466. Ólafur Stephensen, Auglýsingar — Almenningstengsl. Atvinnuhúsnæði Til leigu eru 5 skrifstofuherbergi að Snorra- braut 54, (hús Osta- og smjörsölunnar), alls um 150 fm. Upplýsingar á staðnum og í síma 29097. Sá sem tók brúna handtösku í misgripum á Keflavíkur- flugvelli föstudagskvöldið 11. sept. er vin- samlega beöinn að hringja í síma 75985 eða 96—22978.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.