Morgunblaðið - 17.09.1981, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.09.1981, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1981 7 Frá Sumargleðinni Þar sem Sumargleöin stendur enn yfir, vegna gífurlegrar aösóknar, veröa vinningsnúmerin í happdrætti Sumargleðinnar birt viku síöar en fyrir- hugaö var, þ.e. í Mbl. dagana 22. 23. 24. og 25. sept. Kantlímdar — smíðaplötur (Hobby-plötur) fyrir fagmenn og leikmenn. Hvífar Plast- hillur *' 30 cm, 5 cm oo so cr * br®idd. 24 c,n * lengd. Hurdir á fata- skápa med aikar- »P»ni, til- ounar undir l»kk og bæi. Þad er ótrúlegt hvaö hægt er aö smíöa úr þessum hobbýplötum, t.d. klæöa- skápa, eldhúsinnréttingar, hillur og jafnvel húsgögn. Utgefandi Framvoknarftofckurinn Framkvemdestiori JOhann M. Jdnvson. Augly»inga»t|On Stnngrimur Ciflason Skritstoluittori: JOtsanna B Jdhannsddttir Afgrei*slust|or< S.g urdur Bryntolfsson Ritst|0rar Þórannn bdrarinsson. Elias SnaUnd Jons son Ritstiornarlulltrui Oddur V OUtsson Frdttasttori Pail Magnusson Umsionarmadur Helear Timans llludi JokuHson Btadamenn Agnes Bragadðttir. Biarghitdwr Stetansddttir. Egill Helgason. Fridrik Indridason. Frida Biornsdottir (Heimitis Timinn). Halldor Vetdimarsson. Hetdur Helga dottir Jonas GuOmundsson. JOnas Gudmundsson. Knstinn Maltgrimsson. Kristin Leitsdottir Ragnar Orn Petursson (iprOttir) SkaMi JOnsson Utkts teiknun Gunnar Trausti Gwdbiornsson liOsmyndir Gudion Einersson Gud |0n Robert Agwstsson. EMn EllertsdOttir Myndasatn EygtO StetánsdOttir Prolarkir Kristin ÞorbiarnardOttir Maria Anna ÞorstemsdOttir Ritstiorn. skritstolur og auglysmgar SidwmuU 1J. Reykiavtk Simi •4)00 Auglysingasimi it)00 Kvoldsimar UU7 04)01 - Verð i Uusasolu S 00 Asknttargiald 4 manudi kr OJ.OO- Prentun BUdaprenth.l Sextíu ára stríd Morgunbladsins k?íir! m ‘.irrcjs r B- 'zzrsizzz Tir'^?r -í; teíknún r ”r **9n*' °rn '**»urs^n“m,Vr,. *"":nn M»"«rimsson 04)00 Augly»m,JS,m, ,a ’ S'*umula IJ. Reyfc,avil, S.m, ....... r.?< !»&. Morgunbladsrugl uni audhring Tíminn telur nú háöa eina höröustu orrustuna í 60 ára stríöinu viö Morgunbiaöiö um umsvif, völd og áhrif Sambands íslenskra samvinnufélaga. Er engu líkara en Tíminn telji, aö Morgunblaöiö hafi veriö árásaraöilinn í þessari orrustu, þegar Morgunblaöiö hefur ekki gert annað en aö kynna umsvif SÍS í hinum ýmsu landshornum. Úrslit þessarar orrustu eru ekki enn ráöin, en vafalaust veröur þess ekki langt aö bíða, aö Tíminn fari aftur úr brynjunni og taki til viö aö boöa ágæti Sambandsins meö sama hætti og undanfarin 60 ár eöa meira. Tíminn og SÍS Ekki er unnt aö skrifa Stakstcina án þess aö þurta að vita minnsta kosti nokkurn v.tcinn um hvað er fjallað i forystUKreinum annarra datrhlaða hvern þann daK. sem þau koma út. Sá. sem með þessu þarf að fylnjast. kemst ekki hjá því að reka auKun i það fyrr en síðar, að svo virðist sem með reiílu- Icku millihili hirtist i Tímanum forystuKrein um SÍS eða eitthvað sem Sambandinu viðvikur. Efni þessara forystu- Kreina hefur verið hið sama um aral.il kannski í 60 ár eða meira. Annað hvort tekur Tíminn und- ir eitthvert umkvörtun- arefni SlS eða skrifar i hástemmdum dúr um hina háleitu huKsjón. sem að haki fyrirta-kinu býr að mati Timans. huKsjón. sem í cinu ok ollu fellur saman við stefnu Framsóknar- flokksins. en hún á enK- an sinn líka um víða veröld. eins framsókn- armenn eru óraKÍr við að tíunda. Skrif Tímans um SÍS snúast því jafnt um kvartanir yfir því að dreifbýlisverslunin húi við of þrönKar verðlaKs- homlur. hún cíkí að fá að hafa ha rri álaKninKu en aðrar verslanir. nauðsyn þess að Samhandið nái KÓðri fótfestu á höíuð- burKarmarkaðnum ok að auðvitað sé þetta allt Kert í nafni fólksins ok fyrir fólkið. Óþarft er að skýra það í lönKU máli hér á þessum stað, hvaða fjaðrafok hefur orðið i krinKum SÍS, innan þess ok Framsóknarflokksins veKna erfiðleika iðnað- ardeildar SÍS á Akur- eyri. Meira að seKja þinKmaður Akureyr- inKa. sjálfur mennta- málaráðherra. InKvar Gíslason. hefur tekið sík til ok KaKnrýnt SÍS-for- ystuna. Eins ok vera ber hefur MorKunhlaðið Kreint lesendum sínum frá því reiptoKÍ um fjár- maKn. sem á sér stað innan SÍS. milli ein- stakra deilda ok raunar einnÍK innan deildanna. auk þess hefur verið rætt hér i hlaðinu um „sérsjoðina-: i stuttu máli. eftir fund SÍS á Akurcyri hafa málefni SlS komist í sviðsljósið. Við því hefði mátt búast j að forystusvcit fjölda- hreyfinKarinnar ok Tím- inn, sem rembst hefur við það i 60 ár cða lenKur að treysta stöðu Sambandsins. foKnuðu því. að umraslur fa’ru fram um SÍS. rekstrar- vandann, frystihús- akaupin. stórmarkaðina ok fleira. sem nú er á döfinni. I>ví er þó ekki að heilsa. enKU er likara en SÍS-forystan ok Tím- inn séu á einu máli um það. að í hlöðum skuli ekki fjallað um Sam- handið ok kaupfélöKÍn með öðrum hadti en Tím- inn hefur Kert i 60 ár eða meira. 60 ára stríðið MannkynssaKan Keymir dapurlcKar lýs- inKar um 30 ára stríð, já (>K jafnvel enn lenKri stríð. I Timanum í kht seKÍr: „I sextíu ár hefur það verið mcKÍnmark- mið MorKUnhlaðsins að halda uppi hatursáróðri KCKn samvinnufélaKs- skapnum ok rcynt að stöðva hann á allan hátt. I tilefni af þvi. að Sam- handið hefur keypt meirihluta hlutahréfa í fiskiðjuverinu á Vest- fjörðum hefur ritstjórn MorKunhlaðsins eins <>k tryllst. Svo aÍKerlcKa hefur Mbl. sleppt sér. að ekki hcfur verið að finna ncitt samra'mi i mál- flutninKÍ þess.“ Eins <>k þessi ummadi Tímans hera með scr tclur hann nú háða cin- hverja hatrömmustu orrustuna við MorKun- hlaðið i 60 ára striðinu um stöðu SlS. stóryrðin minna á sókn skrið- dreka- <>k stórskotaliðs <>K þess eins er beðið. að þeir Timamenn hóti því að bcita KjóreyðinKar- vopninu sjálfu. Nú er það svo. að í hita hardaK- ans ha'ttir mönnum til að Kleyma því. af hverju átökin byrjuðu. Tíminn a*tti að minnast þess. að það var SÍS sjálft. sem vakti máls á cÍKÍn vanda. benti á að hundr- uð manna á Akureyri kynnu að missa atvinn- una. ef ekki yrði eitt- hvað að Kcrt af hálfu stjúrnvalda. „TryllinK- ur“ MorKunhlaðsins er ekki annar en sá að vekja athyKÍi á því. að samtímis því. sem rætt er um atvinnuleysi hundruða SÍS-starfs- manna á Akureyri er fyrirta'kið að fa-ra út kvíarnar annars staðar. ForystUKrein Tímans s.l. lauKardaK hét: MorK- unblaðsruKÍ um auð- hrinK <>K var varnar- ræða fyrir SÍS í na>sta hefðhundnum tón. I>ar er því lýst með hæfileKri mærð af hve mikilli mildi SÍS hafi ákveðið að kaupa frystihúsið á Suð- urcyri. LýsinKÍn er í þcssum dúr: „Reynslan hefur sýnt. að þátttaka kaupfélaKanna <>K Sam- handsins i fiskiðnaði dreifbýlisins hefur revnst morKum útKerð- arstöðum hcilladrjÚK <>K þótt tryKKÍnK fyrir stöð- UKum rekstri. Af hálfu Samhandsins hefur verið hruKðist við þcssum til- ma'lum (fyrri eÍKenda frystihússins á Suður- eyri innsk. Mbl) á já- kvaslan hátt. enda í sam- ra'mi við þann tilKanK þess. að viðhalda fisk- iðnaðinum <>K efla hann.“ I þcssum orðum felst einfaldur horðskap- ur: SÍS fa'rir út kvíarnar fyrir fólkið. alþýðuna til sjávar <>k sveita. auðvit- að ra'ður ekkert annað fjárfestinKU þess en að „tryKKja stöðuKan rekst- ur“ — hvcrs veKna hreKðast SÍS <>k Tíminn svona illa við. þeKar spurt er. hvað SÍS sjálft hafi Kert til að tryKKja stöðuKan rekstur iðnað- ardeildarinnar á Akur- eyri? Er sá rekstur ekki hyKKður á sömu huKsjón <>K kaup frystihússins á Suðureyri? Haustlaukakynning Opið alla daga til kl. 21. Munið haustlauka- kynninguna í Blómavali. Hundruð tegunda haustlauka. Tilboð — ráðgjöf Grvðurhúsinu við Sigtún: Simar 36770-86340

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.