Morgunblaðið - 17.09.1981, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1981
9
VESTURBÆR
RADHUS
Pallaraöhús, alls ca. 164 fm aö grunn-
fleti viö Kaplaskjólsveg. Eignin skiptist
m.a. í stórar stofur og 3 svefnherbergi.
Getur oröiö laust fljótlega. Verö ca. 950
þús.
ÞANGBAKKI
2JA HERB. — 2. HÆD
Ný og glæsileg íbúö um 60 fm í
lyftuhúsi. Verö tilboó.
KRUMMAHÓLAR
3JA HERB. — 90 FM
Mjög rúmgóð íbúö á 3. hæö í lyftuhúsi.
Uppsteypt bílskýli. Suöursvalir. Veró
tilboð.
RAÐHÚS
VID FLÚDASEL
Höfum í einkasölu glæsilegt, aö mestu
fullbúið, raöhús á 3 hæöum viö Flúöasel
meö innbyggöum góöum bílskúr. Húsiö
er allt meö mjög vönduðum innrótting-
um. Getur oröiö laust fljótlega. Skipti
koma til greina.
RAUÐALÆKUR
4RA—5 HERBERGJA
vel útlítandi íbúö á 2. hæö ca. 120 fm. 2
stofur og 3 svefnherb. Suöursvalir.
LAUGARÁS
SEREIGN Á TVEIMUR HÆÐUM
Fallega staösett eign á tveimur hæöum.
íbúöarflötur alls um 160 fm. Aö ýmsu
leyti endurnýjuð. Gæti losnaö fljótlega.
HLÍÐAR
4RA HERB. — RÚMGÓÐ
Mjög falleg ca. 96 fm risíbúö viö
Bólstaöarhlíð. íbúöin skiptist í 2 stofur
og 2 svefnherbergi. Sér hiti. Veró ca.
550 þús.
GAMLI BÆRINN
2JA HERB. — 60 FM
ágætis íbúö í risi í þríbýlishúsi úr steini
viö Berþórugötu. Samþykktar teikn-
ingar fyrir stækkun fylgja. Veró ca. 300
þús.
Atll Vaj(nn«on lAflfr.
Suöurlandsbraut 18
84433 82110
2ja herb.
3. hæð við Reynimel. Suður-
svalir. Skipti á 3 herb. íbúð í
Vesturbænum æskileg.
3ja herb.
um 85 fm 4. hæð við Vestur-
berg. Skipti á 4—5 herb. íbúö
æskileg.
2ja herb.
1. hæð viö Hraunbæ. Skipti á
4—5 herb. íbúð í Heima-,
Voga- eða Hlíðahverfi æskileg.
3—4ra herb.
nýstandsett kjallaraíbúð við
Nýlendugötu. Allt sér.
3ja herb.
um 98 fm 2. hæð ásamt bílskýli
viö Hamraborg. Skipti á 3 herb.
íbúð í Vestur- eða Miöbænum í
Reykjavík koma til greina.
4ra herb.
um 110 fm 1. hæð við Selja-
braut. Skipti á eign í Hlíöunum
æskileg.
5 herb.
um 125 fm 1. hæð við Lang-
holtsveg ásamt um 38 fm ein-
staklingsíbúö á jaröhæö og 35
fm bílskúr. Skipti á góðri 4ra
herb. íbúð (helst sérhæð) koma
til greina.
5 herb.
um 140 fm 4. hæð og ris við
Kaplaskjólsveg. Suöursvalir.
4ra herb.
um 115 fm 1. hæð við Berg-
staöastræti. Sér hiti.
mmm
i flSTEIENII
AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ
Sfmi 24850 og 21970.
Helgi V. Jónsson hrl.
Kvöldsímar sölumanna: 38157
og 37542.
26600
ALLIR ÞURFA ÞAK
YFIR HÖFUÐIÐ
ÁLFTAMÝRI
2ja herb. falleg 60 fm íbúö á 4.
hæð í blokk. Góð sameign.
Suðursvalir. Verð 490 þús.
ASPARFELL
2ja herb. ca. 65 fm íbúð ofar-
lega í háhýsi. Fullgerö sameign.
Verð 450 þús.
EFSTASUND
4ra herb. ca. 95 fm risíbúð í
þríbýlishúsi. Sér hiti. Sér inng.
Vestursvalir. Töluvert útsýni.
Verð 550 þús.
EYJABAKKI
4ra herb. ca. 100 fm íbúð á 3.
hæö í blokk. Innb. bílskúr fylgir.
Laus fljótlega Verð 670 þús.
----EINBYLISHUS--------
Höfum kaupanda aö góöu
einbýlishúsi í Seljahverfi í
Breiðholti eða Selásnum. Hús
frá fokheldu og upp í fullgert
koma til greina. Skipti á
glæsilegu raðhúsi á eftirsótt-
um stað í Austurborginni
koma hugsanlega til greina.
FLUÐASEL
Glæsilegt endaraöhús sem er
tvær hæöir og kjallari. Á hæð-
inni eru stórar stofur, eldhús,
forstofa, snyrting og hol. Á efri
hæðinni eru 4 svefnherb. og
stórt baðherb. í kjallara er hægt
að hafa sér íbúð (2ja herb.) eða
3 góð herb. Einnig er þar
þvottaherb. og geymsla. Full-
gert bílhús fylgir. Húsið er að
öllu leyti frág. og vandað. Verð
1275 þús.
HÁTÚN
4ra herb. 90 fm ósamþykkt
risíbúö í þríbýlishúsi. 25 fm
bílskúr fylgir. Verð 600 þús
LAUGARNESVEGUR
5 herb. ca. 150 fm miðhæð í
þríbýlishúsi. íbúöin er 3 góö
svefnherb., stofa, stórt eldhús,
gott baðherb., þvottaherb. í
íbúðinni. Bílskúr fylgir. Sér hiti.
Verð 800 þús. Sk'pti á 4ra herb.
íbúð koma til greina.
TOMASARHAGI
4ra herb. ca. 115 fm efri hæð í
fjórbýlishúsi. Ibúöin er 3 sam-
liggjandi stofur og eitt svefn-
herb. Gott eldhús með nýlegri
innréttingu og gott baðherb.
þar sem lagt er fyrir þvottavél.
Sér hiti. 40 fm bílskúr fylgir.
Verð 850 þús. íbúöin getur
losnað mjög fljótlega.
Fasteignaþjónustan
Auslurslræh 17, s. 2C600.
Ragnar Tómasson hdl
MWBOR6
fasteignasalan i Nýja biohusinu Reykjavik
Símar 25590,21682
Jón Rafnar sölustj h. 52844.
Suðurbær — Hafnarfirði
Hæð og ris í tvíbýlishúsi sam-
tals ca. 180—190 fm. Möguleiki
að hafa 2 íbúðir. Stór bilskúr
tylgir. Sér inngangur, sér hiti.
Verð 900—950 þús., útb. 710
þús.
Vogar — Vatn.
Einbýlishús ca. 136 fm auk
bílskúrs. Stór frágengin lóð.
Eign í góöu ástandi. Möguleg
skipti á 2ja—3ja herb. íbúö í
Reykjavík eða Kópavogi. Verö-
hugmynd 750—800 þús.
Heimar
4ra herb. ca. 110 fm íbúð í
fjölbýlishúsi. 2 góð svefnherb.,
borðstofa og stofa. Snyrtileg
eign Verðtilboð óskast.
Iðnaöarhúsnæði —
Hafnarfjörður
Iðnaðarhúsnæoi ca. 720 fm
ásaml byggingarrétti, 900 fm.
Framtíðarstaður. Verð 2.160.
Vantar — Vantar
Vegna mikillar eftirspurnar á
sölu vantar okkur allar stærðir
íbúöa, einbýlishús og raöhús í
Reykjavík, Kópavogi og Hafnar-
firöi. Nú er rétti tíminn til aö láta
skrá íbúöina.
Guömundur Þórðarson hdl.
81066
Leitið ekki langt
yfir skammt
FELLAHVERFI
130 fm raðhús á byggingarstigi.
Kjaliari undir öllu húsinu. Bíl-
skúr. Hagstætt verð.
ÞÓRSGATA
2ja herb. 50 fm íbúð, sér hiti.
Útb. 220 þús.
DIGRANESVEGUR KÓP.
2ja herb. góð 70 fm íbúö í
fjórbýlishúsi. Sér hiti, útsýni.
Utb. 320 þús.
HRAUNBÆR
3ja herb. rúmgóð ca. 90 fm
íbúð á 2. hæð. Nýjar innrétt-
ingar á baði, aukaherbergi í
kjallara. Útb. 420 þús.
ENGIHJALLI
3ja herb. falleg 80 fm íbúð á 3.
hæð. íbúðin er með sérsmíðað-
ar innréttingar á baði og í
eldhúsi. Útb. 360 þús.
SUÐURVANGUR HF.
4ra—5 herb. falleg 115 fm íbúö
á 2. hæð. Sér þvottahús. íbúð í
toppstandi. Útb. 530 þús.
BUGÐULÆKUR
6 herb. 160 fm efri hæð ásamt
btlskúr.
RAUÐAGERÐI
Fokhelt 240 fm einbýlishús á
tveimur hæðum. Innbyggður
bílskúr. Teikningar á skrifstof-
unni. Verð 900 þús.
SELTJARNARNES
Giæsilegt 220 fm raöhús á
tveimur hæðum með innbyggð-
um bílskúr. Útb. 1150 þús.
VANTAR 2JA OG
3JA HERB.
Höfum kaupendur að 2ja og 3ja
herb. íbúðum í Hraunbæ, Breið
holti, Fossvogshverfi og Vestur-
bðB
VANTAR4RA OG
5 HERB.
Hötum kaupendur að 4ra herb.
íbúöum í Breiðholti, Fossvogi,
Háaleitishverfi, Vogahverfi og
Kópavogi.
VANTAR RAÐHÚS
OG EINBYLI
Höfum kaupendur að raðhúsum
og einbýlishúsum vtðsvegar um
borgina
HúsafeH
FASTZK3NASALA LanghoHs^r 116
< Bwyarte'&tfiusir* I srm, 8 10 66
Aðalsteinn Pétursson
Bergur Guóneson hdl.
y\ji
y n
27750
Ingólfsstræti 18 s. 27150
| Viö Sólvallagötu
| 3ja herb. íbúö á 1. hæö í
■ steinhúsi. Sérhiti. Suður-
| svalir. Skipti á 2ja herb. ■
■ íbúð. Ýmsir staöir koma til *
1 greina. *
I Heimahverfi 2 íbúðir
I 5 herb. hæð ca. 130 fm I
j m/bílskúr og 2ja til 3ja herb. ■’
J rishæö ca. 80 fm. Skipti á ;
I einbýlishúsi æskileg.
I 4ra herb. m/bílskúr í
I neöra Breiðholti
I Falleg endaíbúö á 3. hæö I
| ca. 100 fm meö frábæru |
I útsýni. Góður bílskúr fylgir.
■ Við Bankastræti ■
j Til sölu ca. 200 fm hæð sem
I hentar fyrir ýmiss konar
| starfsemi. I
| Vantar — vantar
| Höfum kaupendur að 2ja,
■ 3ja og 4ra herb. íbúöum og ■
■ séreignum á ýmsum
| stööum. s
I Góðar útborganir fyrir réttu
| eignina.
Benedikt Halldórsson sölustj. f
Hjalti Steinþórsson hdl.
Gústaf Þór Tryggvason hdl.
GLÆSILEGT EINB.HUS
NÁL. LANDSPÍTALANUM
Vorum aö fattH sölu glæsilegt einbýlishús
í fallegu og rólegu umhverfi nærri Land-
spítalanum. Húsiö er steinhús, tvær
hæóir, geymslukjallari og geymsluris,
samtals aö grunnfleti 360 fm, auk bíl-
skúrs. Á 1. hæö eru 3 saml. stofur, skáli,
svefnherb. og baöherb. Arinn í stofum, 50
fm svalir. Ræktaður garóur m. trjám.
Húsiö getur veriö til afhendingar fljótlega.
Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstof-
unni (ekki í síma).
EINBÝLISHÚS
NÆRRI MIÐBORGINNI
Vorum aó fá til sölu gott steinhús nærri
miöborginni, sem er kjallari og tvær
hæóir, samtals aö grunnfleti 360 fm. Á 1.
hasö eru 2 saml. stofur, húsbóndaherb.,
eldhús og gestasnyrting o.fl. Á 2. hæö eru
6 rúmgóö herb. og baöherb. í kjallara eru
2 góö herb. geymsla o.fl. Bílskúr. Fallegur
garður m. trjám. Allar nánari upplýsingar
á skrifstofunni.
RAÐH. V. VESTURBERG
200 fm vandað endaraöhús á tveimi r
hasöum m. innb. bílskúr. Stórar sval.r.
Stórkostlegt útsýni. Allar nánari upplýs-
ingar á skrifstofunni.
RAOHUSÁ
SELTJARNARNESI
200 fm næstum fullbúiö endaraöhús á
tveimur hæöum m. innb. bílskúr viö
Bollagaröa Allar nánari upplýsingar á
skrifstofunni.
LÍTIÐ STEINHÚS
VIÐ LINDARGÖTU
Gott 65 fm steinhús viö Lindargötu. Útb.
380 þús.
VIÐ ÆSUFELL
6—7 herb. 168 fm góö íbúö á 7. hæö
(efstu). Tvö baöherb. Þvottaaóstaóa í
íbúöinni. Mikil sameign m.a. gufubaó o.fl.
Verö 750 þús. útb. 560 þús.
VIÐ ÁLFHEIMA
5 herb. góö íbúó á 4. hæö. íbúóin er m.a.
2 saml. stofur, 3 herb. o.fl. Suöursvalir.
/Eskileg útb. 500 þús.
VIÐ LÆKJARKINN
M. BÍLSKÚR
4ra herb. íbúö á 1. hæö. Tvö herb. m.
eldunaraöstööu í kjailara. Bílskúr Ræktuö
lóö m. trjám. Utb. 560 þús.
í SKERJAFIRÐI
3ja herb. 70 fm. snotur íbúö á 2. hæö.
Verksmiöjugler. Utb. 270 þús.
VIÐ UNNARBRAUT
2ja herb. 50 fm vönduó íbúö á jaröhæö
viö Unnarbraut Sér hiti og sér inng. Útb.
270 þús.
VIÐ GAUKSHÓLA
M. BÍLSKÚR
2ja herb. 65 fm vönduö íbúö á 4. haBÖ.
Stórkostlegt útsýni. Ðílskúr. Utb. 330—
340 þús.
VIÐ EGILSGÖTU
2ja herb. 60 fm rúmgóö íbúö á jaröhasö.
Utb. 220 þús.
í KÓPAVOGI
2ja herb. 50 fm góö kjallaraíbúó. Sér inng.
og sér hiti. Utb. 260—270 þús.
VIÐ JÖKLASEL
2ja herb. íbúö á 2. haBö. Tilb. u. tréverk og
málningu nú þegar
VERSL,- SKRIFST.- OG
GEYMSLUHUSNÆÐI
Vorum aö fá til sölu verslunar- og
skrifstofu- og lagerhúsnæöi vió Lang-
holtsveg. Hér er um aö raBÖa 386 fm
götuhæó og 225 fm geymsluhúsnæöi
m. aókeyrslu. Hægt er aö skipta
húsnæðinu í smærri einingar. Nánari
upplýsingar á skrifstofunni.
HÆÐ í VESTURBORG-
INNI ÓSKAST
Höfum fjársterkan kaupanda aö 5—6
herb. íbúöarhaBÖ í Vesturborginni.
4ra—5 herb. íbúd óskast í Hafnarfiröi.
Góð útb. í boði. Ibúðin þyrfti ekki ad
afhendast strax.
EKnnmiÐLuninl
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3
SÍMI 27711
Sötustjóri Sverrir Kristinsson
Ur.nsteinn Beck hrl. Sími 12320
Al/GLYSINGA
SÍMINN ER:
EIGNASALAIM
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
í SMÍÐUM — HAFN-
ARFJ.
3ja herb. íbúö á 1. hæö. Sér inng., sér
hiti, sér lóö. Bílskúr fylgir. íb. í grónu
hverfi. Selst t.u. trév. og máln. Verö kr.
330 þús.
NEÐRA-BREIÐHOLT —
3JA
herb. vönduö íbúö á 2. hæö. Sér
þvottaherb. innaf eldhúsi.
HRAUNBÆR — 3JA
herb. góð íbúö á 1 hæö í fjölbýlishúsi.
Sér hiti.
KLEPPSVEGUR — 4RA
HERB. í MAKASKIPTUM
4ra herb. rúmgóö endaíbúó í fjölbýlis-
húsi. Glæsilegt útsýni. Skipti æskileg á
2ja herb. íbúö. Laus í des. nk.
VESTURBÆR —
EINBÝLI
Járnklætt timburhús í Vesturbænum.
Þarfnast vissrar standsetningar. Sala
eöa skipti á 3—4ra herb. jaröhæö.
V/MIÐBORGINA —
EINB.
Lítiö einbýlishús á 2 haBöum viö
Bergst.str. Grunnfl. ca. 35 fm. Húsiö
sem er í góöu ástandi er sambyggt ööru
húsi. Nýendurn. rafl. og pípulögn. Verö
420—450 þús.
HVERAGERÐI — EINB.
M/BÍLSKÚR
110 fm einbýlishús á einni hæö á mjöa
góöum staö í Hverageröi (Frumskógar).
40 tm bilskúr. Húsiö er saml. stofur, 3
svefnherb. m.m. Eignin er öll í mjög
góöu ástandi. Ræktuö lóö m. miklum
og hávöxnum trjágróöri. Myndir á
skrifst. Sala eöa skipti á 3—4ra herb.
íbúö í Rvík.
EIGNASALAIM
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson. Eggert Elíasson.
Fasteignasalan Hátúni
Nóatúni 17, s: 21870, 20998.
Við Álfhólsveg
Falleg 3ja herb. 75 fm íbúð á
annarri hæð, ásamt bílskúr og 2
herb. 55 fm ósamþykkt íbúð á
jarðhæð. íbúðirnar seljast sam-
an.
Hrafnhóla
3ja herb. 90 fm íbúð á 1. hæð.
Við Hjallaveg
3ja herb. 74 fm risíbuð.
Við Skólagerði
Parhús á 2 hæðum, samtals
125 fm. Nýlegar innréttingar.
Falleg lóð. Bílskúr.
Við Kambasel
Raðhús á tveimur hæðum með
innbyggöum bílskúr, samtals
186 fm. Húsin afhendast fok-
held að innan, en fullbúin að
utan. Lóð og bílastæöi frágeng-
in. Til afhendingar um nk.
áramót. Fast verð.
Við Mýrarsel
Fokhelt raðhús, samt. 220 fm. 2
hæðir og kjallari ásamt 55 fm
bílskúr. Hagstætt verð.
Við Kambasel
Fokhelt raðhús á 2 hæðum.
Samtals 125 fm. Fullbúiö aö
utan.
Við Flúðasel
Glæsilegt raðhús, 2 hæðir og
kjallari. Samtals 220 fm.
Við Þernunes
Glæsilegt einbýlishús á 2 hæð-
um. 160 fm að grunntleti. Sér
2ja herb. íbúð á neðri hæö. Stór
tvöfaldur bílskúr.
Hilmar Valdimarsson,
Olafur R. Gunnarsson, viðskiptafr.
Brynjar Fransson solustj.
Heimasimi: 53803.